Menningarstarf sendiráða

Sýningin "Ísland og arkitektúr?" opnuð í Berlín - 23.11.2012

Jafnframt verður blásið til málþings með þátttöku arkitekta frá Íslandi.

Lesa meira
Bókmenntasýningin Frá opnun sýningarinnar Andagiftir Íslands – Frá fornsögum til skáldsagna

Andagiftir Íslands – Frá fornsögum til skáldsagna - 23.4.2012

Bókmenntasýningin Andagiftir Íslands – Frá fornsögum til skáldsagna opnaði í Lincoln Center s.l. fimmtudag. Á sýningunni eru 23 íslenskir rithöfundar sem segja sögur af andagift sem bókmenntir veita þeim í stuttum frásögnum undir ljósmyndum þeirra.

Lesa meira
Brussel---sh.-og-Paul-Dujardin-o.fl.

Samtímalist kynnt í sendiráðum Íslands - 1.12.2011

Fyrr í dag var ýtt úr vör sýningu 14 íslenskra samtímalistamanna í sendiherrabústað Íslands í Brussel. Þrír listamenn voru sérstaklega kynntir þau Gabríela Friðriksdóttir, Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Haraldur Jónsson og tóku þau þátt í umræðum.

Lesa meira
EK-MEDIA-AB-hafnba_ambass

Hrafnhildur Arnardóttir listakona fékk afhent norrænu textílverðlaunin í gærkvöldi - 11.11.2011

Hrafnhildur Arnardóttir listakona fékk í gær, fimmtudaginn 10. nóvember 2011, afhent hin virtu norrænu textílverðlaun  – The Nordic Award in Textiles 2011.   Hrafnhildur hlýtur verðlaunin fyrir frumleg verk sín úr hári, ekta og gervi.

Lesa meira