Fréttir Norrænnar samvinnu

Fréttir Norrænnar samvinnu

Nýjustu fréttir um norræna samvinnu er að finna á síðu Norden.org


Yfirlýsing norrænu menningarmálaráðherranna um þróun á stafrænum fjölmiðlamarkaði

Norrænir ráðherrar menningar- og fjölmiðlamála funduðu á Svalbarða þann 25. apríl og ræddu þá um þróun á fjölmiðlamarkaði, einkum breyttar aðstæður á auglýsingamarkaði og afleiðingarnar fyrir fjölmiðla sem reknir eru með auglýsingatekjum.

Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2017

Eftirfarandi listafólk keppir um tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2017.

Atvinnuaðgerðir draga úr kostnaði vegna flóttafólks

Þrátt fyrir að nýbúar komist fljótt út á vinnumarkað á Norðurlöndum er það engin töfralausn fyrir aðlögun þeirra. Eftir nokkur ár í vinnu er hætt við að flóttafólk detti út af vinnumarkaði, einkum ef það er með litla menntun að baki, segir í niðurstöðum norskra og danskra rannsókna. Skortur á skattatekjum vegna atvinnuleysis er stærsti útgjaldaliður hins opinbera vegna móttöku flóttafólks.

Norðurlönd og Eystrasaltsríkin í samstarf á sviði rafrænnar þróunar

„Við höfum valið Straumhvörf á Norðurlöndum og Norðurlönd í Evrópu sem tvær af meginlínum formennsku Noregs í Norrænu ráðherranefndinni. Þéttara svæðisbundið samstarf um rafræna þróun, bæði í opinbera geiranum og einkageira, mun stuðla að aukinni samkeppnishæfni og styðja við evrópskt samstarf á sviðinu,“ segir ráðherra norræns samstarfs í Noregi, Frank Bakke-Jensen.

Áframhaldandi norrænn stuðningur við fjölmiðla fyrir rússneska íbúa Eystrasaltsríkjanna

Meirihluti rússneskumælandi íbúa Eistlands, Lettlands og Litháen er gjörsamlega háður fréttum og fréttaskýringum frá ríkisstýrðum sjónvarpsstöðum í Rússlandi. Forsenda fyrir eflingu lýðræðisþróunar í Eystrasaltsríkjunum er vönduð og óháð fjölmiðlaframleiðsla einnig á rússnesku. Norræna samstarfsnefndin ákvað á fundi sínum í Tallinn 20. apríl að verða helsti fjármögnunaraðila áætluanr sem felst í að styðja fjölmiðlaframleiðslu og gagnrýna afstöðu fjölmiðla í Eystrasaltsríkjunum.

Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs kynntar 26. apríl á hátíðinni April Jazz

Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2017 verða kynntar á opnunartónleikum hátíðarinnar April Jazz í Finnlandi kl. 19:30 (að dönskum tíma).

Measuring the cost of integrating refugees

Even during times of economic prosperity, the integration of people with a non-Western background in the Nordic labour market is tricky. Without work, refugees become costly for society in both the short and long-term. The stream of refugees into the region in recent years has exacerbated the situation. A special edition of the journal Nordic Economic Policy Review looks at the reasons for and consequences of this.

Food waste conference with global perspective

Measures to prevent food waste are a hot topic. A Nordic conference with an international agenda will discuss the issues involved on 27 April. The event is being held under the auspices of the Norwegian Presidency of the Council of Ministers. The Norwegian Minister of Agriculture and Food, Jon Georg Dale, will make the opening address and the results of a successful Nordic food-waste project will be presented.

Idéer och stödpengar kan ändra världen

En idé, vilja, hårt arbete - och så lite pengar från Nordbuk. Mer behövs inte för att rubba världen en smula eller göra skillnad för en grupp unga i Norden. Använd påsklovet till att skriva en ansökan till Nordbuk:s stödprogram!

Borgum og bæjum boðin þátttaka í norrænu verkefni um sjálfbæra þróun

Minni og meðalstórum borgum á Norðurlöndum býðst að taka þátt í norrænu verkefni um sjálfbæra borgarþróun. Markmiðið með verkefninu er að semja sameiginlega norræna stefnu á þessu sviði.