Hnattrænt átak gegn kjarnahryðjuverkum

Hnattrænt átak gegn kjarnahryðjuverkum (GICNT)

Hnattrænt átak gegn kjarnahryðjuverkum (Global Initiative to Combat Nuclear Terrorism - GICNT) er átak sem er stefnt gegn hættunni á að kjarnavopn verði notuð til hryðjuverka. Það tekur til smíði kjarnavopna, flutnings kjarnakleyfra efna, notkunar kjarnavopna o.fl. Þátttaka í frumkvæðinu felur í sér pólitíska skuldbindingu af hálfu aðildarríkja. Ísland gerðist aðili 2007.

Tenglar

Australia Group   |   GICNT   |   GTRI   |   HCOC   |   MTCR   |   NSG   |   OPCW   |   PSI   |   ÖRSÞ (UNSC)  Wassenaar   |   Zangger   |   1540-nefndin

 


 Uppfært: 06/015     |     Athugsemdir sendist hér     |     Skammstafanir