Sendiráðið í Tókýó

23.4.2014 : Japan rokkar með Ásgeiri Trausta

Tókýó - Halldór Elís Ólafsson

Halldór Elís Ólafsson

Mikilvægt hlutverk sendiráðs Íslands í Tókýó er að styðja og kynna íslenska menningu fyrir japönskum almenningi. Almennt stendur íslensk menning mjög vel að vígi í Japan og líklega eru það tónlistarmenn sem hafa staðið sig best í því að auka hróður hennar hér í þessu framandi landi. Það telst ekki til tíðinda þegar miðar á tónleika með Björk eða Sigur Rós seljast upp í þúsundavís á nokkrum mínútum.

Lesa meira

17.1.2014 : Um æðardún og hvalkjöt á Japansmarkaði

Tókýó - Hannes Heimisson

Hannes Heimisson

Það kemur manni oft skemmtilega á óvart að heyra hvað Japanir virðast almennt vel upplýstir um Ísland og íslensk málefni. Þeir þekkja landafræðina vel, eldgos og náttúruhamfarir og muna vel eftir Vigdísi forseta og Friðriki Þór. 

Lesa meira