Moskva

Af vegabréfsáritunum og rauðum símum - 6.2.2015

Vegabréfsáritanir til Íslands eru nú gefnar út hjá sendiráði Íslands í Moskvu og hefur rússneskum ferðamönnum til Íslands fjölgað mjög á síðustu árum. 

Lesa meira

Öryggi og ólympíufarar í Sochi - 31.1.2014

Hreinn Pálsson

Þá er það tíunda vopnaleit dagsins og allir, sem hafa farið gegnum Keflavíkurflugvöll á háannatíma geta ímyndað sér hvernig það er. Fjölþreifnir öryggisverðir sem senda þig fram og aftur gegnum tístandi vopnarleitarhlið.

Lesa meira

Senda grein