Lagamál

Lagamál

Inngangur

Lagmálefni utanríkisþjónustunnar eru á verksviði Laga- og Stjórnsýsluskrifstofu (LOS). Hún fer með þorra allra lögfræðilegra verkefna ráðuneytisins, sinnir vörslu og miðlun upplýsinga í breiðum skilningi og leggur línur um verklag og vandaða stjórnsýsluhætti í starfsemi ráðuneytisins. Hlutverk skrifstofunnar er fólgið í ráðgjöf, leiðsögn og stuðningi við úrlausn verkefna sem aðrar skrifstofur ráðuneytisins, sendiskrifstofur og jafnvel önnur ráðuneyti og stofnanir bera ábyrgð á og stundum samræmingu og samhæfingu í störfum þeirra.

Lög og reglur sem varða utanríkismál

Önnur lagamál


Uppfært: 12/15     |     Athugsemdir sendist hér