Hoppa yfir valmynd
15. júní 2006 Utanríkisráðuneytið

Nýr utanríkisráðherra tekur við embætti

Valgerður Sverrisdóttir tekur við embætti utanríkisráðherra af Geir H. Haarde
Valgerður Sverrisdóttir tekur við embætti utanríkisráðherra af Geir H. Haarde

Nýr utanríkisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, tók við embætti í dag af Geir H. Haarde sem gegnt hefur embætti utanríkisráðherra frá 27. september 2005 en tekur nú við embætti forsætisráðherra.

Valgerður Sverrisdóttir gegndi áður embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra frá 31. desember 1999.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum