Hoppa yfir valmynd
29. maí 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 040, 29. maí 2000. Afhending trúnaðarbréfs í Suður-Kóreu.

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________


Nr. 040


Ólafur Egilsson sendiherra afhenti, þann 25. maí 2000, Kim Dae-jung forseta Suður-Kóreu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Suður-Kóreu með aðsetri í Peking.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 29. mai 2000.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum