Fréttir

Úttekt Ríkisendurskoðunar staðfestir að sendiskrifstofur séu vel reknar - 30.3.2015

Utanríkisráðherra segir nýútkomna úttekt Ríkisendurskoðunar á rekstri og starfsemi sendiskrifstofa í öllum aðalatriðum jákvæða og að hún staðfesti það að þær séu vel reknar.

Nánar >>

Eldri fréttir...Vissir þú...

Vissir þú

...flugsamgöngur námu um 43% af útfluttri þjónustu árið 2012

Vissir þú

...íslenskir flugrekendur hafa heimild til að fljúga til 94 ríkja.

Vissir þú

... Fastafulltrúi Íslands hjá SÞ leiðir við annan mann samningaumleitanir um umbætur á mannréttindakerfi SÞ að beiðni Ban Ki-moon

Vissir þú

... 452 sérfræðingar á vegum Íslensku friðargæslunnar hafa starfað á vettvangi síðan árið 2002.

Vissir þú

...872 einstaklingar frá þróunarlöndum hafa hlotið þjálfun hjá skólum Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi.

Vissir þú

...á hverju ári taka 450 Erasmus stúdentar hluta af námi sínu við íslenska háskóla

Vissir þú

...árlega fara um 250 íslenskir stúdentar utan til náms á vegum Erasmus

Vissir þú

...25 þúsund Íslendingar hafa verið á faraldsfæti á vegum samstarfsverkefna ESB undanfarin 20 ár

Vissir þú

...í gegnum EES hefur Ísland fengið yfir 200 milljónir evra í styrki í gegnum samstarfsáætlanir ESB

Vissir þú

...sendiráðin koma að framkvæmd hundruða viðburða ár hvert á öllum sviðum menningar og lista

Vissir þú

...íslensk þróunarverkefni fækka konum sem deyja af barnsförum í Malaví

Vissir þú

...íslensk þróunarverkefni auka verðmæti afla í fiskimannaþorpum í Úganda

Vissir þú

...í miklum meirihluta þróunarverkefna sem Ísland styður eru kynjasjónarmið í forgrunni

Vissir þú

...á Íslandi starfa fjórir skólar innan vébanda Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Vissir þú

...Ísland leiðir starf að þróun jarðhita í þrettán ríkjum í austur-afríska sigdalnum

Vissir þú

...SOLVIT getur leyst vandamál ef reglum innri markaðarins er ekki beitt rétt

Vissir þú

...Ísland er aðili að 26 fríverslunarsamningum sem ná til 35 ríkja og ríkjasambanda

Vissir þú

...um 250 kjörræðismenn í 87 löndum aðstoða íslenska ríkisborgara ef nauðsyn krefur

Vissir þú

...heildarútgjöld utanríkisráðuneytisins námu innan við 2% af ríkisútgjöldum árið 2013

Vissir þú

...flutningsskyldir Íslendingar í sendiskrifstofum erlendis eru 54

Vissir þú

...erlendir starfsmenn í sendiráðum erlendra ríkja á Íslandi eru 140

Vissir þú

...verið er að skoða uppbyggingu alþjóðlegrar björgunar- og viðbragðsmiðstöðvar á Íslandi

Vissir þú

...Ísland er í formennsku norrænu ráðherranefndarinnar


Ráðherra

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra


  • Utanríkisráðherra frá 23. maí 2013
  • Þingflokksformaður síðan 2009
  • Alþingismaður síðan 2009
  • Utanríkismálanefnd Alþingis 2011-2013

Ríkisstjórn


Samfélagsmiðlar

Flickr

Facebook

Twitter

Instagram

Youtube


Tungumál


Flýtival