Borgarasamtök

Borgarasamtök

Borgarasamtök gegna veigamiklu hlutverki í þróunarsamvinnu og neyðar- og mannúðaraðstoð og hefur samstarf utanríkisráðuneytisins við borgarasamtök farið vaxandi. Reglulegt samráð fer fram milli utanríkisráðuneytisins og Samstarfshóps íslenskra mannúðarsamtaka í alþjóðlegu hjálparstarfi og þróunarsamvinnu, auk þess sem fimm fulltrúar borgarasamtaka sitja í samstarfsráði um alþjóðlega þróunarsamvinnu.  

Umsóknir

Umsóknarfrestir fyrir verkefni á svið mannúðaraðstoðar eða þróunarverkefna verða auglýstir árlega. Ef um er að ræða umsóknir um neyðaraðstoð vegna náttúruhamfara og annarra atburða sem krefjast skjótra viðbragða eru umsóknarfrestir auglýstir sérstaklega.  Sjá nánar hér.

Samtök

Eftirfarandi samtök eiga aðild að samstarfshópi íslenskra mannúðarsamtaka í alþjóðlegu hjálparstarfi og þróunarsamvinnu: