Norrænir styrkir

Upplýsingar um fjármögnunarleiðir innan norræns samstarfs

Nýsköpunarmiðstöð Íslands heldur utan um átaksverkefni um markvissa upplýsinga-miðlun um fjármögnunarleiðir innan norræns samstarfs. Markmiðið er að upplýsa og auka möguleika íslenskra fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og einstaklinga að sækja í norræna styrkja- og stuðningsmöguleika. Nánar um verkefnið hér.

Upplýsingar um styrki á vegum norrænu ráðherranefndarinnar

Á eftirfarandi síðu er að finna yfirlit yfir styrki Norðurlandaráðs, Norrænu ráðherranefndarinnar og undirstofnana hennar, auk styrkja sem ætlaðir eru til norræns samstarfs. Smellið hér til þess að skoða styrki.