Formennska ráðherranefndar

Formennska í Norrænu ráðherranefndinni

Norrænu ríkin skiptast á um að fara með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni og leiða starfsemina eitt ár í senn.