Grannríkjasamstarf

Grannríkjasamstarf

Svæðisbundin samvinna

Ísland á í margvíslegu svæðisbundnu samstarfi. Norræn samvinna er einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu. Norðurslóðamál verða æ mikilvægari eftir því sem siglingaleiðir opnast um Norðurskaustshöf. Á svið öryggismála þá er Ísland  aðili að Atlantshafsbandalaginu og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu.

Norræn samvinna

Efnahagssamvinna

Pólitískt samstarf

Viðskiptamál Öryggis- og varnarmál