Alþjóðleg öryggismál

Alþjóðleg öryggismál

Disarmament Sculpture (Twisted Revolver)

Mannréttindi, aukin þróunarsamvinna og áhersla á friðsamlega úrlausn deilumála eru hinir nýju hornsteinar íslenskrar utanríkisstefnu. Samvinna um alþjóðleg öryggismál beindist lengst af einkum að ríkjum. Þetta hefur breyst á undanförnum árum. Flest átök í heiminum eiga sér stað innan ríkja frekar en milli ríkja. Ennfremur hefur alvarleiki, tíðni og útbreiðsla hryðjuverkaárása aukist um allan heim. Þess vegna hafa alþjóðlegar öryggisaðgerðir beinst í auknum mæliað fleirum en ríkjum, þ.e. hópum, svæðum og samtökum og jafnvel einstaklingum.

Málefni

Afvopnunarmál
  1. Flugskeyti 
  2. Gereyðingarvopn  
  1. Hefðbundin vopn  
  1. Útflutningseftirlit

Hergagnaflutningar
Kjarnorkumál

Mannúðarmál

Skipulögð glæpastarfsemi
Umhverfismál
Útgeimurinn
Yfirflugs- og lendingarleyfi

 


Uppfært: 03/16     |     Athugsemdir sendist hér      |     Skammstafanir