Kjarnbirgjahópurinn

Kjarnbirgjahópurinn (NSG)

Kjarnbirgjahópurinn (Nuclear Suppliers Group - NSG) er samstarf 48 ríkja sem vinna gegn útbreiðslu gereyðingarvopna með framkvæmd viðmiðunarreglna fyrir útflutning kjarnakleyfs útflutnings og skyldrar vöru. Auk Vesturlanda eru Argentína, Belarús, Brasilía, Kína, Kasakstan, Mexíkó, Rússland, Serbía, Suður Afríka og Úkraína aðilar að samstarfinu. Ísland gerðist aðili að NSG árið 2009.  Zangger-nefndin gegnir hliðstæðu hlutverki og NSG.

Tenglar

Australia Group   |   GICNT   |   GTRI   |   HCOC   |   MTCR   |   NSG   |   OPCW   |   PSI   |   ÖRSÞ (UNSC)   Wassenaar   |   Zangger   |   1540-nefndin

 


 Uppfært: 06/015     |     Athugsemdir sendist hér     |     Skammstafanir