Yfirflugs- og lendingarleyfi

Yfirflugs- og lendingarleyfi


Viss borgarleg loftför þurfa leyfi Flugmálastjórnar Íslands til yfirflugs- og lendingar á íslensku yfirráðasvæði,  Ríkisloftför þurfa leyfi utanríkisráðherra til yfirflugs- og lendingar á íslensku yfirráðasvæði.

Ísland er aðili að Samningum um opna lofthelgi (TOS). Samráðsnefndin um opna lofthelgi (OSCC) hjá ÖSE fjallar um framkvæmd hans.

Stofnanir


Samningar

  • Chicago-samningurinn um alþjóðaflugmál, 7.12.1944
  • EES-samningurinn, 2.5.1992
  • Samningurinn um opna lofthelgi (Open Skies)

Löggjöf


Tenglar

UNSC     |     ICAO            ESB     |      OSCE


Uppfært: 02/13     |     Athugsemdir sendist  hér     |      Skammstafanir