Hergagnaflutningar

Hergagnaflutningar


Hergagnaflutningar fara fram um allan heim, í lofti, á láði og legi. Flutningur hergagna með borgaralegum loftförum um íslenskt yfirráðasvæði er óheimill nema með sérstöku leyfi Flugmálastjórnar Íslands. Flutningur hergagna með ríkisloftförum um íslenskt yfirráðasvæði er óheimill nema með leyfi utanríkisráðherra.Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir, fyrst og fremst öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins, setja verulegar hömlur á hergagnaflutninga.

Engin gereyðinarvopn mega koma inn á íslenskt yfirráðasvæði, þ.m.t. kjarnavopn, efnavopn eða lífefnavopn. 

Stofnanir


Samningar


Löggjöf

Ítarefni


Tenglar

UNSC   |   ESB

 


Uppfært: 03/13 |     Athugsemdir sendist  hér     |      Skammstafanir