Sendiráðið í Winnipeg

9.3.2015 : MEST UM KONUR

Nýlega höfum við hjónin tekið þátt í þremur afmælisveislum aldraðra vestur-íslenskra kvenna, 100, 95 og 90 ára. Þar komu saman margar kynslóðir Kanadamanna af íslenskum ættum. Elsta afmælisbarnið, Jónína Britten Jónasson, náfrænka Sigtryggs Jónassonar,

Lesa meira

17.1.2014 : Ökuferðir - Road Trips

Winnipeg - Hjálmar W. Hannesson

Hálmar W. Hannesson

Það kemur stundum fyrir að hringt er frá Íslandi hingað til Winnipeg og spurt hvort ekki sé bara hægt að skreppa í ökuferð til Calgary eða Vancouver til að sinna erindum, svona rétt eins og um skreppitúr upp á Skaga sé að ræða.

Lesa meira