Sendiráðið í Washington

29.4.2014 : Twiplómasía og samfélagsmiðlar

Washington - Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson, andlitsmynd

Samfélagsmiðlabyltingin hefur ekki aðeins gjörbreytt samskiptum fólks á meðal, heldur hefur hún haft mikil áhrif á milliríkjasamskipti og samskipti stjórnvalda og almennings eftir því sem leiðtogar og stjórnsýsla átta sig á möguleikum nýrrar tækni sem býður upp á gagnkvæm samskipti en ekki einhliða miðlun.

Lesa meira

22.1.2014 : Vetrarhörkur á kosningaári í Washington

Washington - Erlingur Erlingsson

Erlingur Erlingsson, andlitsmynd

Nú í byrjun janúarmánaðar teygði sannkallað heimskautafrost sig alla leið niður til Washington DC og hitastigið náði mínus 24 með vindkælingu. Harla óvenjulegt veðurfar borgar sem er á sömu breiddargráðu og Andalúsía og Sikiley. 

Lesa meira