Sendiráðið í Vín

15.9.2014 : Ung-sendiherra hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu. 

Gestabloggarinn okkar, Bjarki Þórsson laganemi, segist hafa lært ýmislegt af því að vera fulltrúi Íslands í hóp sem hefur unnið aðgerðaráætlun ummálefni ungs fólks í Evrópu. Bjarki og félagar hafa m.a. skoðað öryggismál, og mannréttindi, kosningaþátttöku og lýðræði. 

Lesa meira

21.3.2014 : Flókin staða í Úkraínu - en samt einföld

Vín - Auðunn Atlason

Hvað gerir fulltrúi ríkis á alþjóðavettvangi þegar fréttir berast af því að grímuklæddir vopnaðir hermenn hafi komið í þúsundatali yfir landamærin úr stóru nágrannaríki og lokað hluta landsins? Hvað er til ráða þegar þjóðþing stórveldis samþykkir heimild til að beita hervaldi gegn landinu þínu?  Hvað er hægt að segja þegar hernaðaríhlutun er yfirvofandi, ef ekki hafin?

Lesa meira

17.1.2014 : Brunagaddur í Kiev

Vín - Auðunn Atlason

Auðunn Atlason sendiherra í Vín á fundi

Fyrir rúmum mánuði kom ég í fyrsta sinn til Úkraínu. Tilefnið var fyrsti ráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu eftir að hafa tekið við starfi sem fastafulltrúi Íslands hjá ÖSE.

Lesa meira