París

Fiskur og franskir – af upphafi samskipta Íslands og Frakklands

Tengsl Íslands og Frakklands eiga sér langa sögu og hún hefur löngum snúist um fisk - og gerir það enn. Nína Björk bloggar um frönsku sjómennina og fleira.  Lesa meira

Jafntefli

Berglind Ásgeirsdóttir í París brá sér á fótboltaleik fyrir skemmstu og er orðinn mikil áhugakona um leik U-21 landsliðsins. 

Lesa meira

Um leitina að sjálfum sér

Það kemur fyrir að við erum beðin um að hafa upp á Íslendingum sem fólk langar að komast í samband við. Stundum er verið að leita að ættingjum eða gömlum skólafélögum, koma óskilamunum eða gömlum bréfum til skila eða annað í þeim dúr. Lesa meira

Þrír ólíkir aðalframkvæmdastjórar

Berglind Ásgeirsdóttir

Sendiráðið í Paris annast fyrirsvar Íslands gagnvart þremur alþjóðastofnunum, sem hver um sig hafa mikla þýðingu fyrir íslenska hagsmuni, til viðbótar við það að vera sendiráð gagnvart níu ríkjum.

Lesa meira

Senda grein