Osló

9.12.2014 10:28 : Norðmenn gjalda gjöf við gjöf

Fáir þekkja til Þormóðs Torfasonar, eða Tormod Tofæus, sem skrifaði sögu Noregs er út kom 1711. Nú hefur verk Þormóðs verið endurútgefið í Noregi. Gunnar Pálsson í Ósló segir frá þessum merka sagnaritara.  Lesa meira

19.11.2014 14:45 : Nálægðin við Vestur-Noreg

Stór hluti þjóðarinnar rekur uppruna sinn til Vestur-Noregs, auk þess sem margvísleg og náin samskipti héldust lengi fram eftir öldum. Gunnar Pálsson rifjar upp þessi sterku bönd.  Lesa meira

12.11.2014 16:04 : Á undan Haraldarlofi kom Hákonslof 

Gunnar Pálsson, sendiherra í Ósló, gekk fyrr í vikunni á fund Noregskonungs, þar sem konungi voru færðar Íslendingasögur og Þórarinn Eldjárn flutti honum drápu. Nú hefur verið rifjað upp að Bjarni Ásgeirsson sendiherra sendi afa Haraldar, Hákoni VII, kvæði fyrir 62 árum.

Lesa meira

8.8.2014 10:36 : Demantar og duft í Tehran

Í Ferhendum tjaldarans, ljóði eins frægasta skálds Persa, Ómars Kajams, á seinni hluta 11. aldar, má finna eftirfarandi ljóðlínur, í þýðingu Magnúsar Ásgerissonar:

Lesa meira