London

Minningum komið í skjól - 11.2.2014

London -  Axel Nikulásson

Axel Nikulásson í Mongólíu

Á síðustu mánuðum hefur það gerst nokkrum sinnum að fólk hefur haft samband við sendiráðið vegna látinna feðra sinna sem eiga það sameiginlegt að hafa verið í herliði Breta á Íslandi á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. 

Lesa meira

Ferðagleði og ráð í tíma tekin - 17.1.2014

London - Axel Nikulásson

Axel Nikulásson í Mongólíu

Íslendingar eru ferðaglaðir og á fáum stöðum í heiminum, utan landsteinana, má finna fleiri Íslendinga á vappi en í Lundúnum. Við í sendiráðinu verðum lítið vör við ferðamenn almennt, nema hvað við heyrum okkar ástkæra ylhýra í strætó, í túbunni eða á götum úti, sérstaklega nálægt góðum verslunarstöðum.

Lesa meira