Fastanefnd hjá NATO

Þegar orðin eru dýr

Anna Jóhannsdóttir fastafulltrúi Íslands hjá NATO stödd í Wales

Þegar saman koma þjóðarleiðtogar og oddvitar ríkisstjórna í Norður-Ameríku og Evrópu, eru það ákveðin tímamót. Yfirlýsingar eru gefnar, staða tekin á heimsmálunum og mörkuð stefna til næstu framtíðar.  Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Það er grunnurinn, kletturinn í því sem Atlantshafsbandalagið stendur fyrir, en hvert ríki hefur sína utanríkisstefnu, sínar áherslur og tekur þátt með misjöfnum hætti í verkefnum og samstarfi.  
 

Lesa meira

Afmælisbarn á besta aldri   

Anna Jóhannsdóttir

Á þessum degi, 4. apríl árið 1949, var mikilvægt grundvallarskjal undirritað í Washington. Það var stofnsáttmáli Atlantshafsbandalagsins og Ísland var eitt stofnríkjanna tólf. Bandalagið er því 65 ára í dag. 

Lesa meira

Hafa konur áhuga á varnarmálum?

Anna Jóhannsdóttir

Þegar ég hóf störf sem fastafulltrúi hjá Atlantshafsbandalaginu í ágúst síðastliðnum og byrjaði að kynnast kollegum og starfsmönnum bandalagsins, vöktu fjölmargir þeirra athygli mína á því að með komu minni hefði verið sett nýtt met.

Lesa meira

Senda grein