Brussel

Beðið eftir afhendingu

Bergdís Ellertsdóttir sendiherra fór prúðbúin á fund forseta leiðtogaráðs ESB til að afhenda honum trúnaðarbréf. En hvað á þessi athöfn að fyrirstilla? 

Lesa meira

Sjávarútvegssýningin í Brussel

Sjávarútvegssýningin hér í Brussel er árviss viðburður og í mínum huga sannur vorboði. Það er alltaf tilhlökkunarefni að sækja sýninguna heim og fá þannig einstakt tækifæri til að sjá og upplifa alla þá miklu grósku, nýsköpun og kraft sem einkennir sjávarútveginn og um leið að fá innsæi í það sem helst er að gerast, og það út um allan heim, í þessari spennandi atvinnugrein.

Lesa meira

EES samstarf og áætlanir ESB

Ég er einn þeirra fjölmörgu Íslendinga sem notið hefur góðs af samstarfsáætlunum Evrópusambandsins. Árið 1997 fékk ég styrk úr Erasmus áætluninni til að fara til Umeå í norður-Svíþjóð þar sem ég dvaldi ásamt öðrum 150 alþjóðlegum háskólanemum í eina önn. Dvölin í Umeå var ógleymanleg lífsreynsla en á þessum tíma kynntist ég nýju fólki, tungumáli, menningu og kennsluaðferðum. 

Lesa meira

Brussel – meira en ESB

Þórir Ibsen sendiherra í Brussel

Þegar Brussel ber á góma sjá flestir fyrir sér Evrópusambandið. Mikið rétt, eitt helsta  verkefni sendiráðsins í Brussel er að sinna hagsmunagæslu gagnvart ESB og á vettvangi EES- og Schengen samninganna. 

Lesa meira