Berlín

29.10.2014 : Hver fann upp berjatínuna?

Auður Edda Jökulsdóttir segir frá sýningum og hátíðum Í Berlín þar sem Norðurlöndin, og þá ekki síst Ísland, hafa verið í brennidepli. Ekki voru þó allir sammála um hvaðan sum norræn hönnun væri, t..d. töldu margir sig eiga berjatínuna og uppþvottaburstann. 

Lesa meira

20.2.2014 : Játning Norðurlandabúa 

Berlín - Auður Edda Jökulsdóttir 

Ég ætla að hefja þennan pistil á játningu: Þegar ég gekk til liðs við utanríkisþjónustuna með próf í alþjóðastjórnmálafræði frá Bretlandi upp á vasann var ég í hópi þeirra sem höfðu fremur takmarkaðan áhuga á Norðurlöndum og  norrænu samstarfi. 

Lesa meira

17.1.2014 : Aðventa í Berlín

Berlín - Gunnar Snorri Gunnarsson

Gunnar Snorri með skilti

Þetta árið var komið að okkur í íslenska sendiráðinu að sjá um jólahald og skreytingar í sameiginlegri aðstöðu norrænu sendiráðanna í Berlín.   Við fengum Íslandsstofu og Reykjavíkurborg til liðs við okkur til að gera úr þessu kynningu á Reykjavíkurborg sem áfangastað ferðamanna að vetri til.

Lesa meira