Evrópuráðssamningar

Safn Evrópusamninga


Efnisyfirlit Heildarútgáfa á PDF-formi (1,7 Mb)
Ná í Acrobat-lesara
Mannréttindi
Minnihlutahópar
Lýðræði í sveitarfélögum og samvinna yfir landamæri
Menning/menntun/íþróttir
Fjölmiðlar
Samvinna á sviði dómsmála
Umhverfismál/dýraverndun
Félagsmál
Heilbrigðismál

_____________________


Inngangur - Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra
Formáli: Útgáfa valinna Evrópuráðssamninga - Daniel Tarschys, framkvæmdastjóri

Stofnskrá Evrópuráðsins (SES nr. 1)

Mannréttindi


1. Samningur um verndun mannréttinda og mannfrelsis með breytingum skv. samningsviðauka nr. 11 (SES nr. 5)
 • Samningsviðauki nr. 1 við samning um verndun mannréttinda og mannfrelsis með breytingum skv. samningsviðauka nr. 11 (SES nr. 9)
 • Samningsviðauki nr. 4 við samning um verndun mannréttinda og mannfrelsis með breytingum skv. samningsviðauka nr. 11, um tiltekin önnur mannréttindi en greinir þegar í samningnum og samningsviðauka nr. 1 við hann (SES nr. 46)
 • Samningsviðauki nr. 6 við samning um verndun mannréttinda og mannfrelsis með breytingum skv. samningsviðauka nr. 11, varðandi afnám dauðarefsinga (SES nr. 114)
 • Samningsviðauki nr. 7 við samning um verndun mannréttinda og mannfrelsis með breytingum skv. samningsviðauka nr. 11 (SES nr. 117)
2. Félagsmálasáttmáli Evrópu (SES nr. 35)
 • Viðbótarbókun við félagsmálasáttmála Evrópu (SES nr. 128)
 • Bókun um breytingu á félagsmálasáttmála Evrópu (SES nr. 142)
 • Viðbótarbókun við félagsmálasáttmála Evrópu þar sem kveðið er á um kerfi fyrir kærur hópa (SES nr. 158)
 • Félagsmálasáttmáli Evrópu (endurskoðaður) (SES nr. 163)
3. Evrópusamningur um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (SES nr. 126)
 • Bókun nr. 1 við Evrópusamning um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (SES nr. 151)
 • Bókun nr. 2 við Evrópusamning um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu (SES nr. 152)

Minnihlutahópar


1. Rammasamningur um verndun þjóðarbrota (SES nr. 157)
2. Evrópusáttmáli um svæðisbundin tungumál og tungumál minnihlutahópa (SES nr. 148)

Lýðræði í sveitarfélögum og samvinna yfir landamæri


1. Evrópusáttmáli um sjálfsstjórn sveitarfélaga (SES nr. 122)
 • Rammasamningur Evrópuráðsins um samstarf byggðarlaga og svæðisbundinna yfirvalda yfir landamæri (SES nr. 106)
 • Viðbótarbókun við rammasamning Evrópuráðsins um samstarf byggðarlaga og svæðisbundinna yfirvalda yfir landamæri (SES nr. 159)
2. Samningur um þátttöku útlendinga í opinberu lífi í sveitarfélögum (SES nr. 144)

Menning/menntun/íþróttir


1. Menningarsáttmáli Evrópuráðsins (SES nr. 18)
2. Samningur um friðun evrópskrar byggingararfleifðar (SES nr. 121)
3. Evrópusamningur um vernd fornleifaarfsins (endurskoðaður) (SES nr. 143)
4. Samningur um viðurkenningu á menntun og hæfi að því er varðar æðra skólastig á Evrópusvæðinu (SES nr. 165)
5. Evrópusamningur um samframleiðslu kvikmyndaverka (SES nr. 147)
6. Evrópusamningur um ofbeldi og ótilhlýðilega hegðun áhorfenda á íþróttamótum, einkum á knattspyrnukappleikjum (SES nr. 120)
7. Samningur gegn misnotkun lyfja í íþróttum (SES nr. 135)

Fjölmiðlar


1. Evrópusamningur um sjónvarpsútsendingar yfir landamæri (SES nr. 132)

Samvinna á sviði dómsmála


1. Evrópusamningur um framsal sakamanna (SES nr. 24)
 • Viðbótarsamningur við Evrópusamning um framsal sakamanna (SES nr. 86)
 • Annar viðbótarsamningur við Evrópusamning um framsal sakamanna (SES nr. 98)
2. Evrópusamningur um varnir gegn hryðjuverkum (SES nr. 90)
3. Evrópusamningur um gagnkvæma aðstoð í sakamálum (SES nr. 30)
 • Viðbótarsamningur við Evrópusamning um gagnkvæma aðstoð í sakamálum (SES nr. 99)
4. Samningur um flutning dæmdra manna (SES nr. 112)
5. Samningur um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum (SES nr. 141)
6. Samningur um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga (SES nr. 108)
7. Evrópusamningur um viðurkenningu og fullnustu ákvarðana varðandi forsjá barna og endurheimt forsjár barna (SES nr. 105)
8. Evrópusamningur um réttindi barna (SES nr. 160)
9. Samningur um vernd mannréttinda og mannlegrar reisnar með hliðsjón af starfsemi á sviði líffræði og læknisfræði: samningur um mannréttindi og líflæknisfræði (SES nr. 164)
10. Evrópusamningur um ríkisfang (SES nr. 166)Umhverfismál/dýraverndun

1. Samningur um verndun villtra plantna og dýra og lífsvæða í Evrópu (SES nr. 104)
2. Evrópusamningur um verndun hryggdýra sem notuð eru í tilraunum og í öðrum vísindalegum tilgangi (SES nr. 123)

Félagsmál


1. Evrópureglur um félagslegt öryggi og bókun við þær (SES nr. 48)
2. Evrópusamningur um réttarstöðu farandlaunþega (SES nr. 93)

Heilbrigðismál


1. Samningur um evrópska lyfjaskrá (SES nr. 50) með breytingum samkvæmt bókun við samning um evrópska lyfjaskrá (SES nr. 134)
2. Evrópusamningur um viðskipti með lækningaefni úr líkömum manna (SES nr. 26)

_____________________

Texti allra samninga Evrópuráðsins, að meðtöldum tilteknum viðbætum og skrá yfir undirritanir, fullgildingar og aðild, svo og texti skýrslna til skýringar og texti fyrirvara, yfirlýsinga og orðsendinga frá undirritunar- og samningsaðilum, er birtur á ensku og frönsku á vefsetri Evrópuráðsins á Netinu:

http://conventions.coe.int

Samkvæmt þeirri starfsvenju, sem ráðherranefnd Evrópuráðsins tók upp árið 1965, hafa verið gefnar út skýrslur til skýringar á flestum samninganna. Sérfræðinganefndir, er hafa það hlutverk að gera ítarlega grein fyrir Evrópusamningum á sínu sviði, hafa tekið skýrslurnar saman. Þær eru gefnar út með leyfi ráðherranefndarinnar og er ætlað að auðvelda beitingu ákvæða samninganna þótt þær teljist ekki vera gerningar er varða opinbera túlkun á þeim. Hægt er að panta útgáfur af safni Evrópusamninganna ásamt skýringum og greiða fyrir þær hjá:

Council of Europe Publishing
F-67075 Strasbourg Cedex
Tölvupóstfang: publishing@coe.int
Vefsetur: http://book.coe.int

Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins annaðist undirbúning þessarar útgáfu.

Þessa texta má einnig fá á ensku og frönsku hjá:
Council of Europe
Directorate General I Legal Affairs
Treaty Office
F-67075 Strasbourg Cedex
Bréfasími: +33(0)3 88 41 20 52
Tölvupóstfang: treaty.office@coe.int