Önnur valin landssvæðaheiti

Önnur valin landssvæðaheiti á íslensku

Stutt og opinber annarra valdra landssvæða- og höfuðstaðaheiti á íslensku, ensku og frummáli, ríki sem landssvæðin tileyra, símalandsnúmer, tímamunur, landssvæðaheitaafbrigði og fyrri heiti, borgaraheiti og lýsingarorð, lén og skammstafanir. 

Skýringar

Öll landssvæðaheiti eru rituð með latnesku letri. 

tilheyrir: Ríki sem landssvæði tilheyrir (staða þess í sviga e.a.).
höfuðstaður: Heiti höfuðstaðar á íslensku og ensku og á frummálum.
símalandsnúmer: Þarfnast ekki skýringa.
tímamunur: Tímamunur milli Íslands og höfuðborgar landssvæðis, vetrartími. Sjá nánar hér.
langt heiti: Opinbert heiti landssvæðis á íslensku. Ef ekkert langt heiti er tilgreint þá er opinbera heitið það sama og stutta heitið.
stutt heiti: Stutt landssvæðaheiti á íslensku.
einnig þekkt sem: Helstu útgáfur aðrar af landssvæða á íslensku.
fyrri heiti: Fyrri heiti landssvæðis á íslensku.
enska, langt heiti: Opinbert heiti landssvæðis á ensku. Ef ekkert langt heiti er tilgreint þá er opinbera heitið það sama og stutta heitið.
enska, stutt heiti: Stutt heiti landssvæðis á ensku.
frummál, langt heiti: Opinbert heiti landssvæðis á opinberum tungumálum þess. Ef ekkert langt heiti er tilgreint þá er opinbera heitið það sama og stutta heitið. Enska ekki endurtekin ef fleiri en eitt.
frummál, stutt heiti: Stutt heiti landssvæðis á opinberum tungumálum þess. Enska ekki endurtekin ef fleiri en eitt.
borgarar: Borgaraheitin í kk. ft.
lýsingarorð o.fl: Lýsingarorð í kk. et. eða samsvarandi (,,frá viðkomandi landi“).
lén / skammstafanir: Á eftir tveggja stafa lénsheiti ríkis kemur tveggja og þriggja stafa landa-skammstöfun Alþjóðastaðlastofnunarinnar (ISO), síðan aðrar skammstafanir ef við á.

Abkhazia

tilheyrir: Georgíu*
höfuðstaður / enska: Sukhumi / Sukhumi
símalandsnúmer: +7 / +995 
tímamunur: +3
langt heiti: Sjálfstjórnarlýðveldið Abkhazía
stutt heiti: Abkhazia
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Autonomous Republic of Abkhazia
enska, stutt heiti: Abkhazia
frummál, langt heiti:
frummál, stutt heiti: abkhazíska: Apsny / georgíska: Apkhazeti /
rússneksa: Abkhaziya
borgarar: Abkhaziumenn
lýsingarorð o.fl: frá Abkhaziu
lén / skammstafanir: .ge / GE

* Abkhazia er sjálfstjórnarsvæði sem hefur lýst yfir sjálfstæði en er ekki almennt viðurkennt sem sjálfstætt ríki.

Akrotiri og Dhekelia

tilheyrir: Bretlandi* (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: Episkopi / Episkopi
símalandsnúmer: +357
tímamunur: +2
langt heiti: Fullvalda bækistöðvarsvæðin Akrotirí og Dhekelía
stutt heiti: Akrotiri og Dhekelia
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Sovereign Base Areas of Akrotiri and Dhekelia
enska, stutt heiti: Akrotiri and Dhekelia
frummál, langt heiti: Sovereign Base Areas of Akrotiri and Dhekelia
frummál, stutt heiti: Akrotiri and Dhekelia
borgarar: á ekki við
lýsingarorð o.fl: á ekki við
lén / skammstafanir: .uk / GB

* Hluti eyjunnar Kýpur.

Ashmore- og Cartiereyjar

tilheyrir: Ástralíu (landssvæði)
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: +8
langt heiti: Landssvæðið Ashmore og Cartiereyjar 
stutt heiti: Ashmore og Cartiereyjar 
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territory of Ashmore and Cartier Islands
enska, stutt heiti: Ashmore and Cartier Islands
frummál, langt heiti: Territory of Ashmore and Cartier Islands
frummál, stutt heiti: Ashmore and Cartier Islands
borgarar: á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl: á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir: á ekki við

Azoreyjar

tilheyrir: Portúgal
höfuðstaður / enska: Ponta Delgada / Ponta Delgada
símalandsnúmer: +351
tímamunur: -1 / 0 (sumar)
langt heiti: Sjálfstjórnarhéraðið Azoreyjar
stutt heiti: Azoreyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Autonomous Region of the Azores 
enska, stutt heiti: Azores
frummál, langt heiti: Região Autónoma dos Açores
frummál, stutt heiti:  Açores
borgarar: Azoreyingar
lýsingarorð o.fl: Azoreyskur
lén / skammstafanir: .pt / PT

Baskahérað

tilheyrir: Frakklandi og Spáni
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: 1 / +2 (sumar)
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Baskahérað
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Basque Country
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: baskneska: Euskal Herria
borgarar: Baskar
lýsingarorð o.fl: baskneskur
lén / skammstafanir: á ekki við

Ceuta og Melilla

tilheyrir: Spáni*
höfuðstaður / enska:  á ekki við
símalandsnúmer: +34
tímamunur: +1
langt heiti: Sjálfstjórnarborgirnar Ceuta og Melilla
stutt heiti: Ceuta og Melilla
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Autonomous cities of Ceuta and Melilla
enska, stutt heiti: Ceuta and Melilla
frummál, langt heiti: Ciudades autónomas de Ceuta y Melilla
frummál, stutt heiti: Ceuta y Melilla
borgarar: á ekki við
lýsingarorð o.fl: á ekki við
lén / skammstafanir: .es / ES

* Liggja við Marokkó.

Chechnya

tilheyrir: Rússlandi
höfuðstaður / enska: Grosny / Grosny
símalandsnúmer:  +7
tímamunur: +3
langt heiti: Chechnyska lýðveldið
stutt heiti: Chechnya
einnig þekkt sem: Chechnía, Chechenía, Ichkería
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Chechen Republic
enska, stutt heiti: Chechnya
frummál, langt heiti: chechnyska: Noxciyn Respublika /
rússneska: Chechenskaya Respublika
frummál, stutt heiti: chechnyska: Noxciycö rússneska: Chechenya
borgarar: Chechnyumenn
lýsingarorð o.fl: frá Chechnyu
lén / skammstafanir: .ru / RU

Clippertoney

tilheyrir: Frakklandi
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: -7
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Clippertoney
einnig þekkt sem: Passioney / franska: Ile de la Passion
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Clipperton Island
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Île de Clipperton
borgarar: á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl: á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir: .fr / FR

England

tilheyrir: Bretlandi (land innan Sameinaða konungsríkisins)
höfuðstaður / enska: London / London
símalandsnúmer: +44
tímamunur: 0 / +1 (sumar)
langt heiti: ekkert
stutt heiti: England
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: England
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: England
borgarar: Englendingar
lýsingarorð o.fl: enskur
lén / skammstafanir: .uk / GB

Catalonia

tilheyrir: Spáni
höfuðstaður / enska: Barcelona / Barcelona
símalandsnúmer: +34
tímamunur: +1 / +2 (sumar)
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Catalonia
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Catalonia
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: spænska: Cataluña / katalónska: Catalunya
borgarar: Cataloniumenn
lýsingarorð o.fl: frá Cataloniu
lén / skammstafanir: .es / ES

Kóralhafseyjar

tilheyrir: Ástralíu (landssvæði)
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: +10
langt heiti: Landssvæðið Kóralhafseyjar 
stutt heiti: Kóralhafseyjar 
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territory of Coral Sea Islands
enska, stutt heiti: Coral Sea Islands
frummál, langt heiti: Territory of Coral Sea Islands
frummál, stutt heiti: Coral Sea Islands
borgarar: á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl: á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir: á ekki við

Krím og Sevastopol

tilheyrir: Úkraínu*
höfuðstaður / enska: Simferopol / Simferopol
símalandsnúmer: +380 / +7
tímamunur: +3
langt heiti: á ekki við
stutt heiti: Krím og Sevastopol
einnig þekkt sem: Krímskagi
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: á ekki við
enska, stutt heiti: Crimea and Sevastopol
frummál, langt heiti: á ekki við
frummál, stutt heiti: Krim i Sevastopol
borgarar: Krímverjar
lýsingarorð o.fl: krímverskur
lén / skammstafanir:  .ua / UA

* Rússland innlimaði Krím og Sevastopol árið 2014, en sú innlimun er ekki almennt viðurkennd.

Kurdistan

tilheyrir: Tyrklandi, Írak, Íran og Sýrlandi
höfuðstaður / enska:  á ekki við
símalandsnúmer:  á ekki við
tímamunur:  á ekki við
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Kurdistan
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Kurdistan
frummál, langt heiti: á ekki við
frummál, stutt heiti: á ekki við
borgarar: Kurdar
lýsingarorð o.fl: kurdískur
lén / skammstafanir: á ekki við

Möltureglan * (ekki landssvæði)

tilheyrir: á ekki við
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: á ekki við
langt heiti: Fullvalda riddara- og hjúkrunarregla heilags
Jóhannesar frá Jerúsalem, Ródos og Möltu
stutt heiti: Möltureglan
einnig þekkt sem: Mölturiddarar / Jóhannesarriddarar /
Fullvalda riddararegla Möltu
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Sovereign Military Hospitaller Order of Saint John
of Jerusalem of Rhodes and of Malta 
enska, stutt heiti: Order of Malta
frummál, langt heiti: Sovrano Militare Ordine Ospedaliero di San Giovanni
di Gerusalemme di Rodi e di Malta
frummál, stutt heiti: Ordine di Malta
borgarar: á ekki við
lýsingarorð o.fl: á ekki við
lén / skammstafanir: á ekki við 

* Möltureglan er ekki landssvæði en nýtur viðurkenningar sem aðili að þjóðarétti og á sem slíkur í stjórnmálasamskiptum við á annað hundrað ríkja. Ísland er ekki í hópi þeirra.

Nagorno-Karabakh

tilheyrir: Azerbaijan*
höfuðstaður / enska: Stepankert / Stepankert
símalandsnúmer: +374
tímamunur: +4
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Nagorno-Karabakh
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Nagorno-Karabakh
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: azerbaijanska: Dagliq Qarabag / Yuxari Qarabag /
armenska: Lernayin Garabag / rússneksa: Nagornyj Karabah
borgarar: Nagorno-Karabakhmenn
lýsingarorð o.fl: frá Nagorno-Karabakh
lén / skammstafanir: .az / AZ

* Nagorno-Karabakh lýsti yfir sjálfstæði árið 1991 en hefur ekki almennt verið viðurkennt sem sjálfstætt ríki

Norður-Írland

tilheyrir: Bretlandi (land innan Sameinaða konungsríkisins)
höfuðstaður / enska:  Belfast
símalandsnúmer: +44
tímamunur: 0 / +1 (sumar)
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Norður-Írland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Northern Ireland
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Northern Ireland
borgarar: Norður-Írar
lýsingarorð o.fl: norðurírskur
lén / skammstafanir:  .uk / GB

Norður-Kýpur

tilheyrir: Kýpur*
höfuðstaður / enska:  Norður-Nicosia / North Nicosia
símalandsnúmer: +90
tímamunur: +2
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Norður-Kýpur
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Northern Cyprus
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Kuzey Kıbrıs
borgarar: Norður-Kýpverji
lýsingarorð o.fl: norðurkýpverskur
lén / skammstafanir:  .cy / .tr

* Norður-Kýpur lýsti yfir sjálfstæði árið 1983, en er ekki almennt viðurkennt sem sjálfstætt ríki.

Orkneyjar og Hjaltlandseyjar

tilheyrir: Bretlandi
höfuðstaður / enska:  Kirkwall og Lerwik
símalandsnúmer:  +44
tímamunur:  0 / +1 (sumar)
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Orkneyjar og Hjaltlandseyjar
einnig þekkt sem: Orkneyjar og Shetlandseyjar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Orkney and Shetland
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: skosk gaelska: Arcaibh and Sealtainn
borgarar: Orkneyingar og Hjaltlandseyingar
lýsingarorð o.fl: orkneyskur og hjaltlandseyskur
lén / skammstafanir: .uk / UK

Paraceleyjar

tilheyrir: yfirráð óráðin*
höfuðstaður / enska:  á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: +8
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Paraceleyjar
einnig þekkt sem:
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Paracel Islands
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: kínverksa: Xisha / víetnamska: Hoang Sa
borgarar:  á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl:  á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir:  á ekki við

* Undir stjórn Kína

Sómalíland

tilheyrir: Sómalíu*
höfuðstaður / enska: Hargeisa / Hargeisa
símalandsnúmer: +252
tímamunur: +3
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Sómalíland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Somaliland
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Soomaaliland
borgarar: Sómalar
lýsingarorð o.fl: sómalskur
lén / skammstafanir: .so / SO

* Sjálfstjórnarsvæði sem hefur lýst yfir sjálfstæði en er ekki almennt viðurkennt sem sjálfstætt ríki.

Spratlyeyjar

tilheyrir: yfirráð óráðin
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: +8
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Spratlyeyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Spratly Islands
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: kínverska: Nansha Islands /
filipseyska: Kapuluan ng Kalayaan /
malasíska: Kepulauan Spratly /
víetnamska: Quan dao Tru'o'ng
borgarar:  á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl:  á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir:  á ekki við

Skotland

tilheyrir: Bretlandi (land innan Sameinaða konungsríkisins)
höfuðstaður / enska: Edinborg / Edinburgh
símalandsnúmer: +44
tímamunur: 0 / +1 (sumar)
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Skotland
einnig þekkt sem:
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert 
enska, stutt heiti: Scotland
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: skosk gaelska: Alba
borgarar: Skotar
lýsingarorð o.fl: skoskur
lén / skammstafanir: .uk / GB

Suður-Ossetia

tilheyrir: Georgíu*
höfuðstaður / enska: Tskhinvali / Tskhinvali
símalandsnúmer: +995
tímamunur: +4
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Suður-Ossetia
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: South Ossetia
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: ossetíska: Xussar Iryston /
georgíska: Samkhreti Oseti /
rússneska: Yuzhnaya Osetiya
borgarar: Suður-Ossetiumenn
lýsingarorð o.fl: suðurossetiskur
lén / skammstafanir: .gr / GE

* Suður-Ossetía er sjálfstjórnarsvæði sem hefur lýst yfir sjálfstæði en er ekki almennt viðurkennt sem sjálfstætt ríki.

Tíbet

tilheyrir: Kína
höfuðstaður / enska: Lhasa / Lhasa
símalandsnúmer: +86
tímamunur: +8
langt heiti:  ekkert
stutt heiti: Tíbet
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Tibet
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: tíbetska (wylieska): Bod /
mongólska: Tövd / Tsast /
mandarínska (pinyinska): Zangqu
borgarar: Tíbetar
lýsingarorð o.fl: tíbetskur
lén / skammstafanir: .cn / CN / CHN

Transnistria

tilheyrir: Moldóvu*
höfuðstaður / enska: Tiraspol / Tiraspol
símalandsnúmer: +373
tímamunur: +2
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Transnistria
einnig þekkt sem: Trans-Dniestr, Transdniestría
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Transnistria
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: moldóvska: Pridnestrovie
borgarar: Transnistriumenn
lýsingarorð o.fl: frá Transnistriu
lén / skammstafanir: .md / MD

* Transnistría er sjálfstjórnarsvæði sem hefur lýst yfir sjálfstæði en er ekki almennt viðurkennt sem sjálfstætt ríki.

Wales

tilheyrir: Bretlandi (land innan Sameinaða konungsríkisins)
höfuðstaður / enska:  Cardiff / Cardiff
símalandsnúmer:  +44
tímamunur: 0 / +1 (sumar)
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Wales
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Wales
frummál, langt heiti: Wales
frummál, stutt heiti: velska: Cymru
borgarar: Walesmenn
lýsingarorð o.fl: frá Wales
lén / skammstafanir: .uk / GB