Stjórnmálasamband og landaheiti

Stjórnmálasamband og landaheiti

Samræmdur listi landaheita utanríkisráðuneytis og Hagstofu Íslands gildir frá 1. janúar 2016.

Stutt og opinber landa- og höfuðborgarheiti á íslensku, ensku og frummáli, símalandsnúmer, tímamunur, þjóðhátíðardagur, dagsetning stjórnmálasambands, ríkjaheitaafbrigði og fyrri heiti, borgaraheiti og lýsingarorð, lén og skammstafanir. Aðild að SÞ. Landssvæði sem eru ekki sjálfstæð ríki eru tilgreind sem slík.

Skýringar

Öll landaheiti eru rituð með latnesku letri. Ríki sem eru stjörnumerkt eru ekki aðilar að SÞ.

höfuðborg: Heiti höfuðborgar á íslensku, ensku og á frummálum. Sjá nánar gagnabanka Sameinuðu þjóðanna, UNGEGN, sem sýnir einnig þýðingu ríkja- og borgarheita á ensku, frönsku, spænsku, rússnesku, arabísku og kínversku. Ríkja- og borgarheiti á norsku eru á vef norska utanríkisráðuneytisins. 
símalandsnúmer: Þarfnast ekki skýringa.
tímamunur: Tímamunur milli Íslands og höfuðborgar ríkis, vetrartími. Sjá nánar hér.
þjóðhátíðardagur: Þarfnast ekki skýringa.
stjórnmálasamband: Dagsetning þegar stofnað var til stjórnmálasambands milli Íslands og viðkomandi ríkis.
langt heiti: Opinbert heiti lands á íslensku. Ef ekkert langt heiti er tilgreint þá er opinbera heitið það sama og stutta heitið.
stutt heiti: Stutt landaheiti á íslensku. 
einnig þekkt sem: Helstu útgáfur aðrar af landaheiti á íslensku.
fyrri heiti: Fyrri heiti lands á íslensku.
enska, langt heiti: Opinbert heiti lands á ensku, sbr. UNGEGN. Ef ekkert langt heiti er tilgreint þá er opinbera heitið það sama og stutta heitið.
enska, stutt heiti: Stutt heiti lands á ensku, sbr. UNGEGN.
frummál, langt heiti: Opinbert heiti lands á opinberum tungumálum þess, sbr. UNGEGN. Ef ekkert langt heiti er tilgreint þá er opinbera heitið það sama og stutta heitið. Enska ekki endurtekin ef fleiri en eitt.
frummál, stutt heiti: Stutt heiti lands á opinberum tungumálum þess, sbr. UNGEGN. Enska ekki endurtekin ef fleiri en eitt.
borgarar: Borgaraheitin í kk. ft.
lýsingarorð o.fl: Lýsingarorð í kk. et. eða samsvarandi (,,frá viðkomandi landi“).
lén / skammstafanir: Á eftir tveggja stafa lénsheiti lands kemur tveggja og þriggja stafa landaskammstöfun Alþjóðastaðlastofnunarinnar (ISO), síðan aðrar skammstafanir ef við á.

Afganistan

höfuðborg: Kabul / enska, persneska (darí) og pastó: Kabul
símalandsnúmer: +93 
tímamunur: +4:30
þjóðhátíðardagur: 19. ágúst
stjórnmálasamband: 17. mars 2004
langt heiti: Íslamska lýðveldið Afganistan
stutt heiti: Afganistan
einnig þekkt sem: Afghanistan
fyrri heiti: Lýðveldið Afghanistan 
enska, langt heiti: Islamic Republic of Afghanistan
enska, stutt heiti: Afghanistan 
frummál, langt heiti: persneksa: Jomhuri-ye Eslami-ye Afghanestan / pastó: Afghanistan Islami Jumhuriyat
frummál, stutt heiti: persneska: Afghanestan / pastó: Afghanistan
borgarar: Afganar
lýsingarorð o.fl: afganskur
lén / skammstafanir: .af / AF / AFG

Albanía

höfuðborg: Tirana / enska: Tirana / albanska: Tirane
símalandsnúmer: +355 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 28. nóvember
stjórnmálasamband: 9. apríl 1976
langt heiti: Lýðveldið Albanía
stutt heiti: Albanía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Alþýðulýðveldið Albanía
enska, langt heiti: Republic of Albania 
enska, stutt heiti: Albania 
frummál, langt heiti: Republika e Shqipërisë 
frummál, stutt heiti: Shqiperi / Shqiperia 
borgarar: Albanar
lýsingarorð o.fl: albanskur
lén / skammstafanir: .al / AL / ALB

Alsír

höfuðborg: Alsírsborg / enska: Algiers / arabíska: Al Jaza'ir
símalandsnúmer: +213 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 1. nóvember
stjórnmálasamband: 17. maí 1983
langt heiti: Alþýðulýðveldið Alsír
stutt heiti: Alsír
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: People's Democratic Republic of Algeria 
enska, stutt heiti: Algeria 
frummál, langt heiti: Al Jumhuriyyah al Jaza'iriyyah ad Dimuqratiyyah ash Sha'biyyah 
frummál, stutt heiti: Al Jaza'ir
borgarar: Alsíringar
lýsingarorð o.fl: alsírskur
lén / skammstafanir: .dz / DZ / DZA

Ameríska Samoa (landssvæði)

tilheyrir: Bandaríkjunum (landssvæði)
höfuðstaður / enska:  Pago Pago / Pago Pago
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -11
langt heiti: Landsvæðiðið Ameríska Samóa
stutt heiti: Ameríska Samoa
einnig þekkt sem: Bandaríska Samoa
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territory of American Samoa
enska, stutt heiti: American Samoa
frummál, langt heiti: Territory of American Samoa
frummál, stutt heiti: samóska: Amerika Samoa / Samoa Amelika
borgarar: Amerísku Samóar
lýsingarorð o.fl: frá amerísku Samóa
lén / skammstafanir:  .as / AS / ASM

Andorra

höfuðborg: Andorra la Vella / enska og katalónska: Andorra la Vella
símalandsnúmer: +376 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 8. september
stjórnmálasamband: 3. ágúst 1995
langt heiti: Furstadæmið Andorra
stutt heiti: Andorra
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Principality of Andorra 
enska, stutt heiti: Andorra 
frummál, langt heiti: Principat d'Andorra 
frummál, stutt heiti: Andorra
borgarar: Andorramenn
lýsingarorð o.fl: andorrskur
lén / skammstafanir: .ad / AD / AND

Angóla

höfuðborg: Luanda / enska og portúgalska: Luanda
símalandsnúmer: +244 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 11. nóvember
stjórnmálasamband: 1988
langt heiti: Lýðveldið Angóla
stutt heiti: Angóla
einnig þekkt sem: Angola
fyrri heiti: Alþýðulýðveldið Angola
enska, langt heiti: Republic of Angola
enska, stutt heiti: Angola 
frummál, langt heiti: República de Angola 
frummál, stutt heiti: Angola 
borgarar: Angólamenn
lýsingarorð o.fl: angólskur
lén / skammstafanir: .ao / AO / AGO

Anguilla (landssvæði)

tilheyrir:Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: The Valley / The Valley
símalandsnúmer:+1
tímamunur:-4
langt heiti:ekkert
stutt heiti:Anguilla
einnig þekkt sem:
fyrri heiti: 
enska, langt heiti:ekkert
enska, stutt heiti:Anguilla
frummál, langt heiti:ekkert
frummál, stutt heiti:Anguilla
borgarar:Anguillumenn
lýsingarorð o.fl:anguillskur
lén / skammstafanir: .ai / AL / AIA

Antigua og Barbuda

höfuðborg: St. John's / enska: Saint John's
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 1. nóvember
stjórnmálasamband: 11. mars 2004
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Antigua og Barbuda
einnig þekkt sem: Antígva og Barbúda
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Antigua and Barbuda
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Antigua and Barbuda
borgarar: Antigua- og Barbudamenn
lýsingarorð o.fl: frá Antigua- og Barbuda
lén / skammstafanir: .ag / AG / ATG

Argentína

höfuðborg: Buenos Aires / enska og spænska: Buenos Aires
símalandsnúmer: +54 
tímamunur: -3
þjóðhátíðardagur: 25. maí
stjórnmálasamband: 1952
langt heiti: Argentínska lýðveldið
stutt heiti: Argentína
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Argentine Republic 
enska, stutt heiti: Argentina 
frummál, langt heiti: República Argentina 
frummál, stutt heiti: Argentina
borgarar: Argentínumenn
lýsingarorð o.fl: argentínskur
lén / skammstafanir: .ar / AR / ARG

Armenía

höfuðborg: Yerevan / enska og armenska: Yerevan
símalandsnúmer: +374 
tímamunur: +4
þjóðhátíðardagur: 21. september
stjórnmálasamband: 15. maí 1997
langt heiti: Lýðveldið Armenía
stutt heiti: Armenía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Armenska lýðveldið, Armenska Sovétlýðveldið, 
enska, langt heiti: Republic of Armenia 
enska, stutt heiti: Armenia 
frummál, langt heiti: Hayastani Hanrapetut'yun 
frummál, stutt heiti: Hayastan 
borgarar: Armenar
lýsingarorð o.fl: armenskur
lén / skammstafanir: .am / AM / ARM

Arúba (landssvæði)

tilheyrir: Konungsríki Niðurlanda
höfuðstaður / enska: Oranjestad / Oranjestad
símalandsnúmer: +297
tímamunur: -4
langt heiti: Landið Arúba
stutt heiti: Arúba
einnig þekkt sem: Aruba
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Land of Aruba
enska, stutt heiti: Aruba
frummál, langt heiti: Land Aruba
frummál, stutt heiti: Aruba
borgarar: Arúbumenn
lýsingarorð o.fl: arúbskur
lén / skammstafanir: .aw / AW / ABW

Aserbaídsjan - sjá Azerbaijan

Austurríki

höfuðborg: Vín / enska: Vienna / þýska: Wien
símalandsnúmer: +43 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 26. október
stjórnmálasamband: 27. febrúar 1998
langt heiti: Lýðveldið Austurríki
stutt heiti: Austurríki
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Austria 
enska, stutt heiti: Austria 
frummál, langt heiti: Republik Öesterreich 
frummál, stutt heiti: Österreich
borgarar: Austurríkismenn
lýsingarorð o.fl: austurrískur
lén / skammstafanir: .at / AT / AUT

Azerbaijan

höfuðborg: Baku / enska: Baku / azerska: Baki
símalandsnúmer: +994
tímamunur: +4
þjóðhátíðardagur: 28. maí
stjórnmálasamband: 20. júlí 1964
langt heiti: Lýðveldið Azerbaijan
stutt heiti: Azerbaijan
einnig þekkt sem: Aserbaísjan
fyrri heiti: Azerbaijanska Sovétlýðveldið
enska, langt heiti: Republic of Azerbaijan
enska, stutt heiti: Azerbaijan 
frummál, langt heiti: Azarbaycan Respublikasi 
frummál, stutt heiti: Azerbaycan
borgarar: Azerbaijan-menn
lýsingarorð o.fl: frá Azerbaijan
lén / skammstafanir: .az / AZ / AZE

Álandseyjar (landssvæði)

tilheyrir: Finnlandi (sjálfsstjórnarsvæði)
höfuðstaður / enska: Mariehamn / Mariehamn
símalandsnúmer: +358
tímamunur: +2
langt heiti: Héraðið Álandseyjar
stutt heiti: Álandseyjar
einnig þekkt sem: Áland
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: District of Aland Islands
enska, stutt heiti: Aland Islands
frummál, langt heiti: sænska: Landskapet Åland
finnska: Ahvenanmaana maakunta
frummál, stutt heiti: sænska: Åland / finnska: Ahvenanmaa
borgarar: Álendingar
lýsingarorð o.fl: álenskur
lén / skammstafanir: .ax / AX / ALA

Ástralía

höfuðborg: Canberra / enska: Canberra
símalandsnúmer: +61
tímamunur: +10
þjóðhátíðardagur: 26. janúar
stjórnmálasamband: 12. febrúar 1984
langt heiti: Samveldið Ástralía
stutt heiti: Ástralía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Commonwealth of Australia 
enska, stutt heiti: Australia
frummál, langt heiti: Commonwealth of Australia 
frummál, stutt heiti: Australia
borgarar: Ástralar
lýsingarorð o.fl: ástralskur
lén / skammstafanir: .au / AU / AUS

Bahamaeyjar

höfuðborg: Nassau / enska: Nassau
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -5
þjóðhátíðardagur: 10. júlí
stjórnmálasamband: 18. mars 1975
langt heiti: Samveldið Bahamaeyjar
stutt heiti: Bahamaeyjar
einnig þekkt sem: Bahamas
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Commonwealth of the Bahamas 
enska, stutt heiti: Bahamas (the)
frummál, langt heiti: Commonwealth of the Bahamas 
frummál, stutt heiti: Bahamas (the)
borgarar: Bahamar, Bahamasmenn
lýsingarorð o.fl: bahamskur, frá Bahamas
lén / skammstafanir: .bs / BS / BHS

Bahrein - sjá Barein

Bandaríkin

höfuðborg: Washington DC / enska: Washington DC
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 4. júlí
stjórnmálasamband: júlí 1941
langt heiti: Bandaríki Ameríku
stutt heiti: Bandaríkin
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: United States of America
enska, stutt heiti: United States
frummál, langt heiti: United States of America
frummál, stutt heiti: United States
borgarar: Bandaríkjamenn
lýsingarorð o.fl: bandarískur
lén / skammstafanir: .us / US / USA

Bandarísku minni úteyjar (landssvæði)

tilheyrir: Bandaríkjunum
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur:  +12
langt heiti: Bandarísku minni úteyjar (Bakerey, Howlandey,
Jarvisey, Johnston-hringey, Kingmanrif, Midwayeyjar,
Palmyra-hringey, Wakeey og Navassaey) 
stutt heiti: Bandarísku minni úteyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: US Minor Outlying Islands (Baker Island, Howland
Island, Jarvis Island. Johnston Atoll, Kingman Reef,
Midway Islands, Palmyra Atoll, Wake Island and Navassa Island) 
enska, stutt heiti: US Minor Outlying Islands
frummál, langt heiti: US Minor Outlying Islands (Baker Island, Howland
Island, Jarvis Island. Johnston Atoll, Kingman Reef,
Midway Islands, Palmyra Atoll, Wake Island and Navassa Island) 
frummál, stutt heiti: US Minor Outlying Islands 
borgarar:  á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl:  á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir:  .us / UM

Bangladesh

höfuðborg: Dhaka / enska og bengalska: Dhaka
símalandsnúmer: +880
tímamunur: +6
þjóðhátíðardagur: 26. mars
stjórnmálasamband: 1978
langt heiti: Alþýðulýðveldið Bangladesh
stutt heiti: Bangladesh
einnig þekkt sem: Bangladess
fyrri heiti: Austur-Bengal, Austur-Pakistan
enska, langt heiti: People's Republic of Bangladesh 
enska, stutt heiti: Bangladesh 
frummál, langt heiti: Ganaprajatantri Bamladesh 
frummál, stutt heiti: Bamladesh
borgarar: Bangladeshmenn
lýsingarorð o.fl: frá Bangladesh
lén / skammstafanir: .bd / BD / BGD

Barbados

höfuðborg: Bridgetown / enska: Bridgetown
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 30. nóvember
stjórnmálasamband: 9. apríl 1979
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Barbados
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Barbados
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Barbados
borgarar: Barbadosar
lýsingarorð o.fl: barbadoskur
lén / skammstafanir: .bb / BB / BRB

Barein

höfuðborg: Manama / enska: Manama / arabíska: Al Manamah
símalandsnúmer: +973
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 16. desember
stjórnmálasamband: 20. maí 1978
langt heiti: Konungsríkið Barein
stutt heiti: Barein
einnig þekkt sem: Bahrein
fyrri heiti: Dilmun, Bareinsríki
enska, langt heiti: Kingdom of Bahrain 
enska, stutt heiti: Bahrain 
frummál, langt heiti: Mamlakat al Bahrayn 
frummál, stutt heiti: Al Bahrayn 
borgarar: Bareinar, (Bahreinar)
lýsingarorð o.fl: bareinskur, (bahreinskur)
lén / skammstafanir: .bh / BH / BHR

 Belarús (Hvíta-Rússland)

höfuðborg: Minsk / enska, belarúska og rússneska: Minsk
símalandsnúmer: +375
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 3. júlí
stjórnmálasamband: 25. maí 2001
langt heiti: Lýðveldið Belarús
stutt heiti: Belarús (Hvíta-Rússland)
einnig þekkt sem: Belarus, Hvíta-Rússland
fyrri heiti: Hvítrússneska Sovétlýðveldið
enska, langt heiti: Republic of Belarus 
enska, stutt heiti: Belarus 
frummál, langt heiti: belaruska: Respublika Bielarus
rússneksa: Respublika Belarus' 
frummál, stutt heiti: belaruska: Bielarus / rússneska: Belarus'
borgarar: Belarúsar, (Belarusar)
lýsingarorð o.fl: belarúskur, (belaruskur)
lén / skammstafanir: .by / BY / BLR

Belgía

höfuðborg: Brussel / enska: Brussels / franska: Bruxelles
flæmska og þýska: Brussel
símalandsnúmer: +32
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 21. júlí
stjórnmálasamband: 9. nóvember 1945
langt heiti: Konungsríkið Belgía
stutt heiti: Belgía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of Belgium 
enska, stutt heiti: Belgium 
frummál, langt heiti: franska: Royaume de Belgique
flæmska: Koninkrijk België
þýska: Köenigreich Belgien
frummál, stutt heiti: franksa: Belgique / flæmska: België / þýska: Belgien
borgarar: Belgar
lýsingarorð o.fl: belgískur
lén / skammstafanir: .be / BE / BEL

Belize

höfuðborg: Belmopan / enska: Belmopan
símalandsnúmer: +501
tímamunur: -6
þjóðhátíðardagur: 21. september
stjórnmálasamband: 7. júlí 2004
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Belize
einnig þekkt sem: Belís
fyrri heiti: Bresku Honduras
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Belize 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Belize 
borgarar: Belize-menn
lýsingarorð o.fl: frá Belize
lén / skammstafanir: .bz / BZ / BLZ

Benín

höfuðborg: Porto-Novo / enska og franska Porto-Novo
símalandsnúmer: +229
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 1. ágúst
stjórnmálasamband: 23. febrúar 2005
langt heiti: Lýðveldið Benín
stutt heiti: Benín
einnig þekkt sem: Benin
fyrri heiti: Dahomey
enska, langt heiti: Republic of Benin 
enska, stutt heiti: Benin 
frummál, langt heiti: République du Bénin 
frummál, stutt heiti: Bénin 
borgarar: Benínar
lýsingarorð o.fl: benínskur
lén / skammstafanir: .bj / BJ / BEN

Bermúda (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: Hamilton / Hamilton
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4 / -3 (sumar)
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Bermúda 
einnig þekkt sem: Bermuda, Bermúdaeyjar 
fyrri heiti: Somersey
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Bermuda
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Bermuda
borgarar: Bermúdamenn
lýsingarorð o.fl: bermúdskur
lén / skammstafanir: .bm / BM / BMU

Bhutan - sjá Bútan

Bosnia og Herzegovina

höfuðborg: Sarajevo / enska, bosníska, króatíska og serbneska: Sarajevo
símalandsnúmer: +387
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 25. nóvember
stjórnmálasamband: 8. maí 1996
langt heiti: ekkert 
stutt heiti: Bosnia og Herzegovina
einnig þekkt sem: Bosnía og Hersegóvína
fyrri heiti: Alþýðulýðveldið Bosnia og Herzegovina,
Sósíalíska lýðveldið Bosnia og Herzegovina
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Bosnia and Herzegovina 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Bosna i Hercegovina 
borgarar: Bosniu- og Herzegovinumenn
lýsingarorð o.fl: frá Bosniu og Herzegovinu
lén / skammstafanir: .ba / BA / BIH

Bonaire, Sint Eustatius og Saba (landssvæði)

tilheyrir: Konungsríki Niðurlanda (sveitarfélög)
höfuðstaður / enska: Kralendijk / Kralendijk
símalandsnúmer: +599
tímamunur: -4
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Bonaire, Sint Eustatius og Saba
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Bonaire, Sint Eustatius and Saba
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Bonaire, Sint Eustatius en Saba
borgarar: Bonaire-, Sint Eustatius- og Sabamenn
lýsingarorð o.fl: frá Bonaire, Sint Eustatius og Saba
lén / skammstafanir: .bq / BQ / BES

Botswana

höfuðborg: Gaborone / enska: Gaborone
símalandsnúmer: +267
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 30. september
stjórnmálasamband: 1988
langt heiti: Lýðveldið Botswana
stutt heiti: Botswana
einnig þekkt sem: Botsvana
fyrri heiti: Bechuanaland
enska, langt heiti: Republic of Botswana 
enska, stutt heiti: Botswana 
frummál, langt heiti: Republic of Botswana 
frummál, stutt heiti: Botswana 
borgarar: Botswanamenn
lýsingarorð o.fl: frá Botswana
lén / skammstafanir: .bw / BW / BWA

Bouvetey (landssvæði)

tilheyrir: Noregi (yfirráðasvæði)
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur:  +1
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Bouvetey
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Bouvet Island
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Bouvetøya
borgarar:  á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl:  á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir: .bv

Bólivía

höfuðborg: La Paz / enska og spænska: La Paz
símalandsnúmer: +591
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 6. ágúst
stjórnmálasamband: 17. september 2004
langt heiti: Fjölþjóðaríkið Bólivía
stutt heiti: Bólivía
einnig þekkt sem: Bolivia
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Plurinational State of Bolivia 
enska, stutt heiti: Bolivia 
frummál, langt heiti: Estado Plurinacional de Bolivia 
frummál, stutt heiti: Bolivia
borgarar: Bólivíumenn
lýsingarorð o.fl: bólivískur
lén / skammstafanir: .bo / BO / BOL

Brasilía

höfuðborg: Brasilía / enska: Brasilia / portúgalska: Brasília
símalandsnúmer: +55
tímamunur: -3
þjóðhátíðardagur: 7. september
stjórnmálasamband: 1952
langt heiti: Sambandslýðveldið Brasilía
stutt heiti: Brasilía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Federative Republic of Brazil 
enska, stutt heiti: Brazil 
frummál, langt heiti: República Federativa do Brasil 
frummál, stutt heiti: Brasil
borgarar: Brasilíumenn
lýsingarorð o.fl: brasilískur
lén / skammstafanir: .br / BR / BRA

Bresku Indlandshafseyjar (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: Diego Garcia / Diego Garcia
símalandsnúmer: +246
tímamunur: +6
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Bresku Indlandshafseyjar
einnig þekkt sem: Chagoseyjar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: British Indian Ocean Territory  
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: British Indian Ocean Territory  
borgarar: landsmenn bresku Indlandshafseyja
lýsingarorð o.fl: frá bresku Indlandshafseyjum
lén / skammstafanir: .io / IO / IOT

Bretland

höfuðborg: London / enska: London
símalandsnúmer: +44
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: enginn
stjórnmálasamband: 8. maí 1940
langt heiti: Sameinaða konungaríkið Stóra-Bretland og Norður-Írland
stutt heiti: Bretland
einnig þekkt sem: Breska konungsríkið, Sameinaða konungsríkið
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland
enska, stutt heiti: United Kingdom 
frummál, langt heiti: United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland
frummál, stutt heiti: United Kingdom 
borgarar: Bretar
lýsingarorð o.fl: breskur
lén / skammstafanir: .uk / GB / GBR / UK

Brúnei

höfuðborg: Bandar Seri Begawan / enska og malajíska: Bandar Seri Begawan
símalandsnúmer: +673
tímamunur: +8
þjóðhátíðardagur: 23. febrúar
stjórnmálasamband: 27. apríl 2006
langt heiti: Brúnei Darussalam
stutt heiti: Brúnei
einnig þekkt sem: Brunei
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Brunei Darussalam
frummál, langt heiti: Negara Brunei Darussalam
frummál, stutt heiti: Brunei
borgarar: Brúneimenn
lýsingarorð o.fl: brúneiskur
lén / skammstafanir: .bn / BN / BRN

Burma - sjá Myanmar

Búlgaría

höfuðborg: Sofía / enska og búlgarska: Sofia
símalandsnúmer: +359
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 3. mars
stjórnmálasamband: 19. nóvember 1963
langt heiti: Lýðveldið Búlgaría
stutt heiti: Búlgaría
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Bulgaria 
enska, stutt heiti: Bulgaria 
frummál, langt heiti: Republika Balgarija
frummál, stutt heiti: Balgarija
borgarar: Búlgarar
lýsingarorð o.fl: búlgarskur
lén / skammstafanir: .bg / BG / BGR

 Búrkína Fasó

höfuðborg: Ouagadougou / enska og franska: Ouagadougou
símalandsnúmer: +226
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 11. desember
stjórnmálasamband: 23. október 2001
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Búrkina Fasó
einnig þekkt sem: Burkina, Burkina Faso
fyrri heiti: Efri-Volta
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Burkina Faso 
frummál, langt heiti: Burkina Faso
frummál, stutt heiti: Burkina
borgarar: Búrkínar
lýsingarorð o.fl: búrkínskur
lén / skammstafanir: .bf / BF / BFA

Búrúndí

höfuðborg: Bujumbura / enska og franska: Bujumbura
símalandsnúmer: +257
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 1. júlí
stjórnmálasamband: 14. desember 2006
langt heiti: Lýðveldið Burundí
stutt heiti: Búrúndí
einnig þekkt sem: Burundi
fyrri heiti: Urundi
enska, langt heiti: Republic of Burundi 
enska, stutt heiti: Burundi 
frummál, langt heiti: franska: République du Burundi / kirundí: Republika y'Uburundi 
frummál, stutt heiti: franska og kirundí: Burundi 
borgarar: Búrúndar
lýsingarorð o.fl: búrúndískur
lén / skammstafanir: .bi / BI / BDI

Bútan

höfuðborg: Thimphu / enska og dzongka: Thimphu
símalandsnúmer: +975
tímamunur: +6
þjóðhátíðardagur: 17. desember
stjórnmálasamband: ekkert
langt heiti: Konungsríkið Bútan
stutt heiti: Bútan
einnig þekkt sem: Bhutan
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of Bhutan 
enska, stutt heiti: Bhutan 
frummál, langt heiti: Druk Gyalkhap 
frummál, stutt heiti: Druk Yul
borgarar: Bútanar
lýsingarorð o.fl: bútanskur
lén / skammstafanir: .bt / BT / BTN

Cabo Verde (Grænhöfðaeyjar)

höfuðborg: Praia / enska og portúgalska: Praia
símalandsnúmer: +238
tímamunur: -1
þjóðhátíðardagur: 5. júlí
stjórnmálasamband: 20. júlí 1977
langt heiti: Lýðveldið Cabo Verde
stutt heiti: Cabo Verde (Grænhöfðaeyjar)
einnig þekkt sem: Grænhöfðaeyjar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Cabo Verde 
enska, stutt heiti: Cabo Verde
frummál, langt heiti: República de Cabo Verde 
frummál, stutt heiti: Cabo Verde
borgarar: Cabo Verde-menn
lýsingarorð o.fl: frá Cabo Verde
lén / skammstafanir: .cv / CV / CPV

Cambodia - sjá Kambódía

Cameroun - sjá Kamerún

Caymaneyjar (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: George Town / George Town
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -5
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Caymaneyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Cayman Islands
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Cayman Islands
borgarar: Caymaneyingar
lýsingarorð o.fl: frá Caymaneyjum
lén / skammstafanir: .cy / KY / CYM

Chad

höfuðborg: N'Djamena / enska og franska: N'Djamena
símalandsnúmer: +235 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 4. mars
stjórnmálasamband: 14. apríl 2004
langt heiti: Lýðveldið Chad
stutt heiti: Chad
einnig þekkt sem: Tjad
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Chad 
enska, stutt heiti: Chad 
frummál, langt heiti: franska: République du Tchad
arabíska: Jumhuriyat Tshad 
frummál, stutt heiti: franska: Tchad / arabíska: Tshad
borgarar: Chad-menn
lýsingarorð o.fl: frá Chad
lén / skammstafanir: .td / TD / TCD

 Chile

höfuðborg: Santiago / enska og spænska: Santiago
símalandsnúmer: +56
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 6. október
stjórnmálasamband: 6. nóvember 1963
langt heiti: Lýðveldið Chile
stutt heiti: Chile
einnig þekkt sem: Síle
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Chile 
enska, stutt heiti: Chile 
frummál, langt heiti: República de Chile 
frummál, stutt heiti: Chile
borgarar: Chile-menn
lýsingarorð o.fl: Chileskur
lén / skammstafanir: .cl / CL / CHL

Cocoseyjar (landssvæði)

tilheyrir: Ástralíu (landssvæði)
höfuðstaður / enska: West Island / West Island
símalandsnúmer: +61
tímamunur: +6:30
langt heiti: Landssvæðið Cocos- (Keeling-) eyjar
stutt heiti: Cocoseyjar
einnig þekkt sem: Kokos- (Keeling-) eyjar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territory of Cocos (Keeling) Islands
enska, stutt heiti: Cocos (Keeling) Islands
frummál, langt heiti: Territory of Cocos (Keeling) Islands
frummál, stutt heiti: Cocos (Keeling) Islands
borgarar: Cocoseyingar
lýsingarorð o.fl: frá Cocoseyjum
lén / skammstafanir: .cc / CC / CCK

Colombia

höfuðborg: Bogota / enska: Bogota / spænska: Bogotá
símalandsnúmer: +57
tímamunur: -5
þjóðhátíðardagur: 24. nóvember
stjórnmálasamband: 15. september 1981
langt heiti: Lýðveldið Colombia
stutt heiti: Colombia
einnig þekkt sem: Kólumbía
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Colombia 
enska, stutt heiti: Colombia 
frummál, langt heiti: República de Colombia
frummál, stutt heiti: Colombia
borgarar: Colombiumenn
lýsingarorð o.fl: colombískur
lén / skammstafanir: .co / CO / COL

 Cookeyjar *

tilheyrir: Í frjálsu sambandi við Nýja-Sjáland
höfuðstaður / enska: Avarua / Avarua
símalandsnúmer: +682
tímamunur: -10
stjórnmálasamband:  ekkert 
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Cookeyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Harveyeyjar
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Cook Islands
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Cookeyja-maoríska: Kuki 'Airani
borgarar: Cookeyingar
lýsingarorð o.fl: frá Cookeyjum
lén / skammstafanir: .ck / CK / CCK

* Ekki aðili að SÞ

Costa Rica

höfuðborg: San Jose / enska: San Jose /  spænska: San José
símalandsnúmer: +506
tímamunur: -6
þjóðhátíðardagur: 7. október
stjórnmálasamband: 10. janúar 1997
langt heiti: Lýðveldið Costa Rica
stutt heiti: Costa Rica
einnig þekkt sem: Kosta Ríka
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Costa Rica 
enska, stutt heiti: Costa Rica 
frummál, langt heiti: República de Costa Rica 
frummál, stutt heiti: Costa Rica
borgarar: Costa Rica-menn
lýsingarorð o.fl: frá Costa Rica
lén / skammstafanir: .cr / CR / CRI

Côte d'Ivoire (Fílabeinsströndin)

höfuðborg: Yamoussoukro / enska og franska: Yamoussoukro
símalandsnúmer: +225
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 8. október
stjórnmálasamband:  14. október.2005
langt heiti: Lýðveldið Côte d'Ivoire 
stutt heiti: Côte d'Ivoire (Fílabeinsströndin)
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Fílabeinsströndin 
enska, langt heiti: Republic of Côte d'Ivoire 
enska, stutt heiti: Côte d'Ivoire 
frummál, langt heiti: République de Côte d'Ivoire
frummál, stutt heiti: Côte d'Ivoire 
borgarar: Côte d'Ivoire-menn
lýsingarorð o.fl: frá Côte d'Ivoire
lén / skammstafanir: .ci / CI / CIV

Cuba - sjá Kúba

Curacao (landssvæði)

tilheyrir: Konungsríki Niðurlanda
höfuðstaður / enska: Willemstad / Willemstad
símalandsnúmer: +599
tímamunur: -4
langt heiti: Landið Curacao
stutt heiti: Curacao
einnig þekkt sem: Kúrasaó
fyrri heiti: Niðurlensku Antillur, Curacao og yfirráðasvæði
enska, langt heiti: Land of Curacao
enska, stutt heiti: Curacao
frummál, langt heiti: hollenska: Land Curaçao / papiamentoska: Pais Korsou
frummál, stutt heiti: hollenska: Curaçao / papiamentoska: Korsou
borgarar: Curacaomenn
lýsingarorð o.fl: frá Curacao
lén / skammstafanir: .cw / CW / CUW

Danmörk

höfuðborg: Kaupmannahöfn / enska: Copenhagen / Danska: København
símalandsnúmer: +45
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 9. október
stjórnmálasamband: 1920
langt heiti: Konungsríkið Danmörk
stutt heiti: Danmörk
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of Denmark 
enska, stutt heiti: Denmark 
frummál, langt heiti: Kongeriget Danmark 
frummál, stutt heiti: Danmark
borgarar: Danir
lýsingarorð o.fl: danskur
lén / skammstafanir: .dk / DK / DNK

Djibútí

höfuðborg: Djibútí / enska: Djibouti / franska: Djibouti / arabíska: Jibuti
símalandsnúmer: +253
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 10. október
stjórnmálasamband: 19. júlí 2005
langt heiti: Lýðveldið Djibútí
stutt heiti: Djibútí
einnig þekkt sem: Djibouti
fyrri heiti: Franska Sómalíland, Franska landssvæðið Afars og Issas
enska, langt heiti: Republic of Djibouti 
enska, stutt heiti: Djibouti 
frummál, langt heiti: franska: République de Djibouti / arabíska: Jumhuriyat Jibuti 
frummál, stutt heiti: franska: Djibouti / arabíska: Jibuti 
borgarar: Djibútar
lýsingarorð o.fl: djibútískur
lén / skammstafanir: .dj / DJ / DJI

Dóminíka

höfuðborg: Roseau / enska: Roseau
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 11. október
stjórnmálasamband: 29. júní 2004
langt heiti: Samveldið Dóminíka
stutt heiti: Dóminíka
einnig þekkt sem: Dominica
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Commonwealth of Dominica 
enska, stutt heiti: Dominica
frummál, langt heiti: Commonwealth of Dominica 
frummál, stutt heiti: Dominica
borgarar: Dóminíkar
lýsingarorð o.fl: dóminískur
lén / skammstafanir: .dm / DM / DMA

Dóminíska lýðveldið

höfuðborg: Santo Domingo / enska og spænska: Santo Domingo
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 12. október
stjórnmálasamband: 23. júní 2003
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Dóminíska lýðveldið
einnig þekkt sem: Dominicana, Dominíska lýðveldið
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Dominican Republic 
frummál, langt heiti: República Dominicana
frummál, stutt heiti: Dominicana
borgarar: Dóminíska lýðveldismenn
lýsingarorð o.fl: frá Dominíska lýðveldinu
lén / skammstafanir: .do / DO / DOM

Ecuador - sjá Ekvador

Egyptaland

höfuðborg: Kairó / enska: Cairo / arabíska: Al Qahirah
símalandsnúmer: +20
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 13. október
stjórnmálasamband: 20. maí 1968
langt heiti: Arabalýðveldið Egyptaland
stutt heiti: Egyptaland
einnig þekkt sem: Egiptaland
fyrri heiti: Sameinaða arabíska lýðveldið (með Sýrlandi)
enska, langt heiti: Arab Republic of Egypt 
enska, stutt heiti: Egypt 
frummál, langt heiti: Jumhuriyat Misr al 'Arabiyah 
frummál, stutt heiti: Misr 
borgarar: Egyptar
lýsingarorð o.fl: egypskur
lén / skammstafanir: .eg / EG / EGY

Eistland

höfuðborg: Tallinn / enska og eistneska: Tallinn
símalandsnúmer: +372
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 14. október
stjórnmálasamband: 26. ágúst 1991
langt heiti: Lýðveldið Eistland
stutt heiti: Eistland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Eistneska Sovétlýðveldið 
enska, langt heiti: Republic of Estonia 
enska, stutt heiti: Estonia 
frummál, langt heiti: Eesti Vabariik 
frummál, stutt heiti: Eesti 
borgarar: Eistlendingar, Eistar
lýsingarorð o.fl: eistneskur
lén / skammstafanir: .ee / EE / EST

Ekvador

höfuðborg: Quito / enska og spænska: Quito
símalandsnúmer: +593
tímamunur: -5
þjóðhátíðardagur: 15. október
stjórnmálasamband: 11. desember 2003
langt heiti: Lýðveldið Ekvador
stutt heiti: Ekvador
einnig þekkt sem: Ecuador
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Ecuador 
enska, stutt heiti: Ecuador 
frummál, langt heiti: República del Ecuador 
frummál, stutt heiti: Ecuador
borgarar: Ekvadorar
lýsingarorð o.fl: ekvadorskur
lén / skammstafanir: .ec / EC / ECU

El Salvador

höfuðborg: San Salvador / enska og spænska: San Salvador
símalandsnúmer: +503
tímamunur: -6
þjóðhátíðardagur: 16. október
stjórnmálasamband: 25. október 2000
langt heiti: Lýðveldið El Salvador
stutt heiti: El Salvador
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of El Salvador 
enska, stutt heiti: El Salvador 
frummál, langt heiti: República de El Salvador 
frummál, stutt heiti: El Salvador
borgarar: Salvadorar
lýsingarorð o.fl: salvadorskur
lén / skammstafanir: .sv / SV / SLV

Eritrea

höfuðborg: Asmara / enska: Asmara / arabíska: Asmarah / tígrinja: Asmera 
símalandsnúmer: +291
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 17. október
stjórnmálasamband: 6. október 2004
langt heiti: Eritreuríki
stutt heiti: Eritrea
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Sjálfstjórnarhéraðið Eritrea í Eþíópíu
enska, langt heiti: State of Eritrea 
enska, stutt heiti: Eritrea 
frummál, langt heiti: arabíska: Dawlat Iritriya / tígrinja: Hagere Iertra 
frummál, stutt heiti: arabíska: Iritriya / tígrinja: Iertra
borgarar: Eritreumenn, Eritrear
lýsingarorð o.fl: eritreskur
lén / skammstafanir: .er / ER / ERI

Eþíópía

höfuðborg: Addis Ababa / enska: Addis Ababa
amharíska: Addis Ababa, Addis Abeba
símalandsnúmer: +251
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 18. október
stjórnmálasamband: 20. maí 1968
langt heiti: Sambandslýðstjórnarlýðveldið Eþíópía
stutt heiti: Eþíópía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Abyssinía, Ítalska Austur-Afríka
enska, langt heiti: Federal Democratic Republic of Ethiopia 
enska, stutt heiti: Ethiopia 
frummál, langt heiti: Ityop'iya Federalawi Dimokrasiyawi Ripeblik 
frummál, stutt heiti: Ityop'iya 
borgarar: Eþíópíumenn, Eþíópar
lýsingarorð o.fl: eþíópískur
lén / skammstafanir: .et / ET / ETH

Falklandseyjar (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: Stanley / Stanley
símalandsnúmer: +500
tímamunur: -3
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Falklandseyjar
einnig þekkt sem: Islas Malvinas, Malvinaseyjar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Falkland Islands
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Falkland Islands
borgarar: Falklandseyingar
lýsingarorð o.fl: frá Falklandseyjum
lén / skammstafanir: .fk / FK / FLK

Fiji

höfuðborg: Suva / enska og fidjiska: Suva
símalandsnúmer: +679
tímamunur: +12
þjóðhátíðardagur: 19. október
stjórnmálasamband: 8. febrúar 2008
langt heiti: Lýðveldið Fijieyjar
stutt heiti: Fiji
einnig þekkt sem: Fídjí
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of the Fiji Islands 
enska, stutt heiti: Fiji 
frummál, langt heiti: Matanitu ko Viti 
frummál, stutt heiti: Viti
borgarar: Fijiar
lýsingarorð o.fl: fijiskur
lén / skammstafanir: .fj / FJ / FJI

Filippseyjar

höfuðborg: Manila / enska: Manila / filipínska: Maynila
símalandsnúmer: +63
tímamunur: +8
þjóðhátíðardagur: 20. október
stjórnmálasamband: 24. febrúar 1999
langt heiti: Lýðveldið Filippseyjar
stutt heiti: Filippseyjar
einnig þekkt sem: Filipínur, Filipseyjar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of the Philippines 
enska, stutt heiti: Philippines 
frummál, langt heiti: Republika ng Pilipinas 
frummál, stutt heiti: Pilipinas
borgarar: Filippseyingar
lýsingarorð o.fl: filippseyskur
lén / skammstafanir: .ph / PH / PHL

Finnland

höfuðborg: Helsinki / enska og finnska: Helsinki / sænska: Helsingfors
símalandsnúmer: +358
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 21. október
stjórnmálasamband: 15. ágúst 1947
langt heiti: Lýðveldið Finnland
stutt heiti: Finnland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Finland 
enska, stutt heiti: Finland 
frummál, langt heiti: finnska: Suomen tasavalta / sænska: Republiken Finland 
frummál, stutt heiti: finnska: Suomi / sænska: Finland
borgarar: Finnar
lýsingarorð o.fl: finnskur
lén / skammstafanir: .fi / FI / FIN

Fílabeinsströndin - sjá Cote d'Ivoire

Frakkland

höfuðborg: París / enska og franska: Paris
símalandsnúmer: +33
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 22. október
stjórnmálasamband: 18. nóvember 1945
langt heiti: Franska lýðveldið
stutt heiti: Frakkland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: French Republic 
enska, stutt heiti: France 
frummál, langt heiti: République francaise 
frummál, stutt heiti: France
borgarar: Frakkar
lýsingarorð o.fl: franskur
lén / skammstafanir: .fr / FR / FRA

Franska Guyana (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (sýsla handan hafs)
höfuðstaður / enska: Cayenne / Cayenne
símalandsnúmer: +594
tímamunur: -3
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Franska Guyana
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: French Guiana
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Guyane francaise
borgarar: Frönsku Guyanamenn
lýsingarorð o.fl: frá frönsku Guyana
lén / skammstafanir: .gf / GF / GUF

Franska Pólýnesía (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (hérað handan hafs)
höfuðstaður / enska: Papeete / Papeete
símalandsnúmer: +689
tímamunur: -10
langt heiti: Lönd handan hafs Frönsku Pólýnesíu
(Societeeyjar, m.a. Tahití, Ástraleyjar,
Markisueyjar, Tuamotueyjar, Gambiereyjar)
stutt heiti: Franska Pólýnesía
einnig þekkt sem: Franska Polynesía
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Overseas Lands of French Polynesia
(Society Islands, incl. Tahiti, Austral Islands,
Marquesas Islands, Tuamotu Islands, Gambier Islands)
enska, stutt heiti: French Polynesia 
frummál, langt heiti: Pays d'outre-mer de la Polynesie Francaise
(Îles de l'archipel de la Société, Tahiti inclus, Îles
Australes, Îles Marquises, Îles Tuamotu, Îles Gambier)
frummál, stutt heiti: Polynesie Francaise  
borgarar: Frönsku Polýnesíumenn
lýsingarorð o.fl: frá frönsku Polýnesíu
lén / skammstafanir: .pf / PF / PYF

Frönsku suðlægu landssvæðin (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: +4
langt heiti: Frönsku suðlægu landssvæðin (Crozeteyjar,
Kergueleneyjar, St. Paul og Amsterdameyjar,
Eparseseyjar, Adelieland)
stutt heiti: Frönsku suðlægu landssvæðin
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: French Southern and Antartic Territories (Crozet Islands,
Kerguelen Islands, Saint Paul and Amsterdam Islands,
Scattered Islands and Adelie Land)
enska, stutt heiti: French Southern and Antarctic Territories
frummál, langt heiti: Terres australes et antarctiques francaises (Îles Crozet,
Îles Kerguelen, Îles Saint-Paul-et-Amsterdam,
Îles Éparses, Terre Adélie)
frummál, stutt heiti: Terres australes et antarctiques francaises
borgarar:  á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl:  á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir: .tf / TF / ATF

Færeyjar (landssvæði)

tilheyrir: Danmörku (sjálfsstjórnarsvæði)
höfuðstaður / enska: Þórshöfn / Tórshavn
símalandsnúmer: +298
tímamunur: 0
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Færeyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Faroe Islands
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: færeyska: Føroyar / danska: Færøerne
borgarar: Færeyingar
lýsingarorð o.fl: færeyskur
lén / skammstafanir: .fo / FO / FRO

Gabon

höfuðborg: Libreville / enska og franska: Libreville
símalandsnúmer: +241
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 23. október
stjórnmálasamband: 27. maí 2005
langt heiti: Gabonska lýðveldið
stutt heiti: Gabon
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Gabonese Republic 
enska, stutt heiti: Gabon 
frummál, langt heiti: République Gabonaise 
frummál, stutt heiti: Gabon
borgarar: Gabonar
lýsingarorð o.fl: gabonskur
lén / skammstafanir: .ga / GA / GAB

Gambía

höfuðborg: Banjul / enska: Banjul
símalandsnúmer: +220
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 24. október
stjórnmálasamband: 11. maí 2004
langt heiti: Lýðveldið Gambía
stutt heiti: Gambía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Senegambía (með Senegal)
enska, langt heiti: Republic of the Gambia 
enska, stutt heiti: Gambia (the)
frummál, langt heiti: Republic of the Gambia 
frummál, stutt heiti: Gambia (the)
borgarar: Gambar
lýsingarorð o.fl: gambískur
lén / skammstafanir: .gm / GM / GMB

Gana - sjá Ghana

 Georgía

höfuðborg: Tibilisi / enska og georgíska: Tbilisi
símalandsnúmer: +995
tímamunur: +4
þjóðhátíðardagur: 25. október
stjórnmálasamband: 21. september 1992
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Georgía
einnig þekkt sem: Grúsía
fyrri heiti: Georgíska Sovétlýðveldið
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Georgia 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Sakartvelo 
borgarar: Georgíumenn
lýsingarorð o.fl: georgískur
lén / skammstafanir: .ge / GE / GEO

Ghana

höfuðborg: Accra / enska og franska: Accra
símalandsnúmer: +233
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 26. október
stjórnmálasamband: 1977
langt heiti: Lýðveldið Ghana
stutt heiti: Ghana
einnig þekkt sem: Gana
fyrri heiti: Gullströndin
enska, langt heiti: Republic of Ghana 
enska, stutt heiti: Ghana 
frummál, langt heiti: Republic of Ghana 
frummál, stutt heiti: Ghana 
borgarar: Ghanverjar
lýsingarorð o.fl: ghanverskur
lén / skammstafanir: .gh / GH / GHA

Gíbraltar (landssvæði) *

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)*
höfuðstaður / enska: Gíbraltar / Gibraltar
símalandsnúmer: +350
tímamunur: +1
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Gíbraltar
einnig þekkt sem:
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Gibraltar
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Gibraltar
borgarar: Gíbraltarmenn
lýsingarorð o.fl: frá Gíbraltar
lén / skammstafanir: .gi / GI / GIB

* Liggur við Spán.

Gínea

höfuðborg: Conakry / enska og franska: Conakry
símalandsnúmer: +224
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 30. október
stjórnmálasamband: 14. maí 2004
langt heiti: Lýðveldið íinea
stutt heiti: Gínea
einnig þekkt sem: Guinea
fyrri heiti: Franska Guinea
enska, langt heiti: Republic of Guinea 
enska, stutt heiti: Guinea 
frummál, langt heiti: République de Guinée 
frummál, stutt heiti: Guinée 
borgarar: Gínear
lýsingarorð o.fl: gíneskur
lén / skammstafanir: .gn / GN / GIN

Gínea-Bissaú

höfuðborg: Bissau / enska og portúgalska: Bissau
símalandsnúmer: +245
tímamunur: GMT
þjóðhátíðardagur: 31. október
stjórnmálasamband: 24. september 2004
langt heiti: Lýðveldið Gínea-Bissaú
stutt heiti: Gínea-Bissaú
einnig þekkt sem: Guinea-Bissau
fyrri heiti: Portúgalska Guinea
enska, langt heiti: Republic of Guinea-Bissau 
enska, stutt heiti: Guinea-Bissau 
frummál, langt heiti: República da Guiné-Bissau 
frummál, stutt heiti: Gíné-Bissau 
borgarar: Gíne-Bissaúar
lýsingarorð o.fl: gíne-bissaúskur
lén / skammstafanir: .gw / GW / GNB

Grenada

höfuðborg: St. Georg's / enska: Saint George's
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 27. október
stjórnmálasamband: 14. janúar 1983
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Grenada
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Grenada
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Grenada
borgarar: Grenadamenn, Grenadar
lýsingarorð o.fl: grenadískur
lén / skammstafanir: .gd / GD / GRD

Grikkland

höfuðborg: Aþena / enska: Athens / gríska: Athína
símalandsnúmer: +30
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 28. október
stjórnmálasamband: 6. júní 1958
langt heiti: Hellenska lýðveldið
stutt heiti: Grikkland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Konungsríkið Grikkland
enska, langt heiti: Hellenic Republic 
enska, stutt heiti: Greece 
frummál, langt heiti: Ellinikí Dimokratía 
frummál, stutt heiti: Ellás
borgarar: Grikkir
lýsingarorð o.fl: grískur
lén / skammstafanir: .gr / GR / GRC

Grænhöfðaeyjar - sjá Cabo Verde (Grænhöfðaeyjar)

Grænland (landssvæði)

tilheyrir: Danmörku (sjálfsstjórnarsvæði)
höfuðstaður / enska: Nuuk / Nuuk (danska: Godthåb)
símalandsnúmer: +299
tímamunur: -3
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Grænland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Greenland
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: danska: Grønland / grænlenska: Kalaallit Nunaat
borgarar: Grænlendingar
lýsingarorð o.fl: grænlenskur
lén / skammstafanir: .gl / GL / GRL

Guadeloupe (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (sýsla handan hafs)
höfuðstaður / enska: Basse-Terre / Basse-Terre
símalandsnúmer: +590
tímamunur: -4
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Guadeloupe
einnig þekkt sem: Gvadelúp
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Guadeloupe
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Guadeloupe
borgarar: Guaedeloupemenn
lýsingarorð o.fl: guadeloupskur
lén / skammstafanir: .gp / GP / GLP

Guam (landssvæði)

tilheyrir: Bandaríkjunum (landssvæði)
höfuðstaður / enska: Hagatna / Hagatna
símalandsnúmer: +1
tímamunur: +10
langt heiti: Landssvæðið Guam
stutt heiti: Guam
einnig þekkt sem: Gúam, Gvam
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territory of Guam
enska, stutt heiti: Guam
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Chamorroska: Guahan
borgarar: Guam-menn
lýsingarorð o.fl: frá Guam
lén / skammstafanir: .gu / GU / GUM

Guatemala

höfuðborg: Guatemala / ensk og spænska: Guatemala
símalandsnúmer: +502
tímamunur: -6
þjóðhátíðardagur: 29. október
stjórnmálasamband: 5. ágúst 1993
langt heiti: Lýðveldið Guatemala
stutt heiti: Guatemala
einnig þekkt sem: Gvatemala
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Guatemala 
enska, stutt heiti: Guatemala 
frummál, langt heiti: República de Guatemala 
frummál, stutt heiti: Guatemala
borgarar: Guatemalamenn, Guatemalar
lýsingarorð o.fl: guatemalskur
lén / skammstafanir: .gt / GT / GTM

Guernsey (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (yfirráðasvæði bresku krúnunnar)
höfuðstaður / enska: Saint Peter Port / Saint Peter Port
símalandsnúmer: +44
tímamunur: 0
langt heiti: Fógetaumdæmið Guernsey
stutt heiti: Guernsey
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Bailiwick of Guernsey
enska, stutt heiti: Guernsey
frummál, langt heiti: Bailiwick of Guernsey
frummál, stutt heiti: Guernsey
borgarar: Guernseyingar
lýsingarorð o.fl: guernseyskur
lén / skammstafanir: .gg / GG / GGY

Guinea - sjá Gínea

Guinea-Bissau - sjá Gínea-Bissaú

Guyana

höfuðborg: Georgetown / enska: Georgetown
símalandsnúmer: +592
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 1. nóvember
stjórnmálasamband: 10. mars 2005
langt heiti: Samvinnulýðveldið Guyana
stutt heiti: Guyana
einnig þekkt sem: Gvæjana
fyrri heiti: Breska Guyana
enska, langt heiti: Cooperative Republic of Guyana 
enska, stutt heiti: Guyana 
frummál, langt heiti: Cooperative Republic of Guyana 
frummál, stutt heiti: Guyana 
borgarar: Guyanamenn 
lýsingarorð o.fl: guyanskur
lén / skammstafanir: .gy / GY / GUY

Haítí

höfuðborg: Port-au-Prince / enska og franska: Port-au-Prince
símalandsnúmer: +509
tímamunur: -5
þjóðhátíðardagur: 2. nóvember
stjórnmálasamband: 18. nóvember 2005
langt heiti: Lýðveldið Haítí
stutt heiti: Haítí
einnig þekkt sem: Haiti
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Haiti 
enska, stutt heiti: Haiti 
frummál, langt heiti: franska: République d'Haïti / haitíska: Repiblik d'Ayiti
frummál, stutt heiti: franska: Haïti / haitíska: Ayiti
borgarar: Haítar
lýsingarorð o.fl: haítískur
lén / skammstafanir: .ht / HT / HTI

Heardey og McDonaldeyjar (landssvæði)

tilheyrir: Ástralíu (landssvæði)
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: +5
langt heiti: Landssvæðið Heardey og McDonaldeyjar 
stutt heiti: Heardey og McDonaldeyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territory of Heard Island and McDonald Islands
enska, stutt heiti: Heard Island and McDonald Islands
frummál, langt heiti: Territory of Heard Island and McDonald Islands
frummál, stutt heiti: Heard Island and McDonald Islands
borgarar:  á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl:  á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir: .hm / HM / HMD / HIMI

Holland (Niðurland)

höfuðborg: Amsterdam / enska og flæmska: Amsterdam
símalandsnúmer: +31
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 3. nóvember
stjórnmálasamband: 9. janúar 1946
langt heiti: Konungsríki Niðurlanda
stutt heiti: Holland (Niðurland)
einnig þekkt sem: Niðurland
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of the Netherlands
enska, stutt heiti: Netherlands
frummál, langt heiti: Koninkrijk der Nederlanden
frummál, stutt heiti: Nederland
borgarar: Hollendingar, Niðurlendingar
lýsingarorð o.fl: hollenskur, niðurlenskur
lén / skammstafanir: .nl / NL / NLD

Hondúras

höfuðborg: Tegucigalpa / enska og spænska: Tegucigalpa
símalandsnúmer: +504
tímamunur: -6
þjóðhátíðardagur: 4. nóvember
stjórnmálasamband: 15. september 2004
langt heiti: Lýðveldið Hondúras
stutt heiti: Hondúras
einnig þekkt sem: Honduras
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Honduras 
enska, stutt heiti: Honduras 
frummál, langt heiti: República de Honduras 
frummál, stutt heiti: Honduras
borgarar: Hondúrar
lýsingarorð o.fl: hondúrskur
lén / skammstafanir: .hn / HN / HND

Hong Kong (landssvæði)

tilheyrir: Kína (sérstjórnarsvæði)
höfuðstaður / enska: Hong Kong / Hong Kong
símalandsnúmer: +852
tímamunur: +8
langt heiti: Sérstjórnarsvæðið Hong Kong
stutt heiti: Hong Kong
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Hong Kong Special Administrative Region
enska, stutt heiti: Hong Kong
frummál, langt heiti: Xianggang Tebie Xingzhengqu
frummál, stutt heiti: Xianggang
borgarar: Hong Kongmenn
lýsingarorð o.fl: frá Hong Kong
lén / skammstafanir: .hk / HK / HKG

Hvíta-Rússland - sjá Belarús (Hvíta-Rússland)

Indland

höfuðborg: New Delhi / enska: New Delhi / hindí: Nai Dilli
símalandsnúmer: +91
tímamunur í höfuðborg: +5:30
þjóðhátíðardagur: 5. nóvember
stjórnmálasamband við Ísland: 11. maí 1972
langt heiti: Lýðveldið Indland
stutt heiti: Indland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of India 
enska, stutt heiti: India 
frummál, langt heiti: Bharat Ganarajya 
frummál, stutt heiti: Bharat
borgarar: Indverjar
lýsingarorð o.fl: indverskur
lén / skammstafanir: .in / IN / IND

Indónesía

höfuðborg: Jakarta / enska og  indónesíska: Jakarta
símalandsnúmer: +62
tímamunur: +7
þjóðhátíðardagur: 6. nóvember
stjórnmálasamband: 13. júní 1983
langt heiti: Lýðveldið Indónesía
stutt heiti: Indónesía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Indonesia 
enska, stutt heiti: Indonesia 
frummál, langt heiti: Republik Indonesia 
frummál, stutt heiti: Indonesia 
borgarar: Indónesar
lýsingarorð o.fl: indónesískur
lén / skammstafanir: .id / ID / IDN

Írak

höfuðborg: Bagdad / enska og arabíska: Baghdad
símalandsnúmer: +964
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 7. nóvember
stjórnmálasamband: 1978
langt heiti: Lýðveldið Írak
stutt heiti: Írak
einnig þekkt sem: Iraq
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Iraq 
enska, stutt heiti: Iraq 
frummál, langt heiti: Jumhuriyat al 'Iraq 
frummál, stutt heiti: Al 'Iraq
borgarar: Írakar
lýsingarorð o.fl: írakskur
lén / skammstafanir: .iq / IQ / IRQ

Íran

höfuðborg: Teheran / enska og persneska: Tehran
símalandsnúmer: +98
tímamunur: +3:30
þjóðhátíðardagur: 8. nóvember
stjórnmálasamband: 15. mars 1948
langt heiti: Íslamska lýðveldið Íran
stutt heiti: Íran
einnig þekkt sem: Iran
fyrri heiti: Persía
enska, langt heiti: Islamic Republic of Iran 
enska, stutt heiti: Iran
frummál, langt heiti: Jomhuri-ye Eslami-ye Iran 
frummál, stutt heiti: Iran 
borgarar: Íranar
lýsingarorð o.fl: íranskur
lén / skammstafanir: .ir / IR / IRN

Írland

höfuðborg: Dublin / enska: Dublin
símalandsnúmer: +353
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 9. nóvember
stjórnmálasamband: 11. mars 1948
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Írland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Ireland 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Ireland / Éire
borgarar: Írar
lýsingarorð o.fl: írskur
lén / skammstafanir: .ie / IE / IRL

Ísland

höfuðborg: Reykjavík / enska: Reykjavik
símalandsnúmer: +354
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 17. júní
stjórnmálasamband: -
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Ísland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  Konungsveldið Ísland
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Iceland 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Ísland
borgarar: Íslendingar
lýsingarorð o.fl: íslenskur
lén / skammstafanir: .is / IS / ISL

 Ísrael

höfuðborg: Tel Aviv / enska: Tel Aviv
símalandsnúmer: +972
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 10. nóvember
stjórnmálasamband: júní 1948
langt heiti: Ísraelsríki
stutt heiti: Ísrael
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: State of Israel 
enska, stutt heiti: Israel 
frummál, langt heiti: arabíska: Dawlat Israil / hebreska: Medinat Yisra'el 
frummál, stutt heiti: arabíska: Israil / hebreska: Yisra'el
borgarar: Ísraelar
lýsingarorð o.fl: ísraelskur
lén / skammstafanir: .il / IL / ISR

Ítalía

höfuðborg: Róm / enska: Rome / ítalska: Roma
 símalandsnúmer: +39
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 11. nóvember
stjórnmálasamband: 15. ágúst 1945
langt heiti: Ítalska lýðveldið
stutt heiti: Ítalía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Kingdom of Italy
enska, langt heiti: Italian Republic 
enska, stutt heiti: Italy 
frummál, langt heiti: Repubblica Italiana 
frummál, stutt heiti: Italia 
borgarar: Ítalir
lýsingarorð o.fl: ítalskur
lén / skammstafanir: .it / IT / ITA

Jamaíka

höfuðborg: Kingston / enska: Kingston
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -5
þjóðhátíðardagur: 12. nóvember
stjórnmálasamband: 24. maí 2000
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Jamaíka
einnig þekkt sem: Jamaica
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Jamaica
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Jamaica
borgarar: Jamaíkar
lýsingarorð o.fl: jamaískur
lén / skammstafanir: .jm / JM / JAM

Japan

höfuðborg: Tokyó / enska og japanska: Tokyo
símalandsnúmer: +81
tímamunur: +9
þjóðhátíðardagur: 13. nóvember
stjórnmálasamband:  8. desember 1956
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Japan
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Japan 
frummál, langt heiti: Nihon-koku / Nippon-koku 
frummál, stutt heiti: Nihon / Nippon
borgarar: Japanar
lýsingarorð o.fl: japanskur
lén / skammstafanir: .jp / JP / JPN

Jemen

höfuðborg: Sana / enska: Sana'a /  arabíska: San'a
símalandsnúmer: +967
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 14. nóvember
stjórnmálasamband: 20. júlí 1983
langt heiti: Lýðveldið Jemen
stutt heiti: Jemen
einnig þekkt sem: Yemen
fyrri heiti: Norður- og Suður Jemen, Jemen (Sanaa), Jemen (Aden),
Jemenska arabíska lýðveldið, Alþýðulýðveldið Jemen
enska, langt heiti: Republic of Yemen 
enska, stutt heiti: Yemen 
frummál, langt heiti: Al Jumhuriyah al Yamaniyah 
frummál, stutt heiti: Al Yaman 
borgarar: Jemenar
lýsingarorð o.fl: jemenskur
lén / skammstafanir: .ye / YE / YEM

Jersey (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (yfirráðasvæði bresku krúnunnar)
höfuðstaður / enska: St. Helier / St Helier
símalandsnúmer: +44
tímamunur: 0 / +1 (sumar)
langt heiti: Fógetaumdæmið Jersey
stutt heiti: Jersey
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Bailiwick of Jersey
enska, stutt heiti: Jersey
frummál, langt heiti: franska: Bailliage de Jersey /
normanska: Bailliage dé Jerri
frummál, stutt heiti: franska: Jersey / normanska: Jerri
borgarar: Jerseyingar
lýsingarorð o.fl: jerseyskur
lén / skammstafanir: .je / JE / JEY

Jólaey (landssvæði)

tilheyrir: Ástralíu (landssvæði)
höfuðstaður / enska: The Settlement / The Settlement
símalandsnúmer: +61
tímamunur: +7
langt heiti: Landssvæðið Jólaey
stutt heiti: Jólaey
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territory of Christmas Island
enska, stutt heiti: Christmas Island
frummál, langt heiti: Territory of Christmas Island
frummál, stutt heiti: Christmas Island
borgarar: Jólaeyingar
lýsingarorð o.fl: frá Jólaey
lén / skammstafanir: .cx / CX / CXR

Jómfrúaeyjar, Bandarísku (landssvæði)

tilheyrir: Bandaríkjunum (landssvæði)
höfuðstaður / enska: Charlotte Amalie / Charlotte Amalie
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Bandarísku Jómfrúaeyjar
einnig þekkt sem: Amerísku Jómfrúaeyjar
fyrri heiti: Dönsku Vestur-Indíur
enska, langt heiti: United States Virgin Islands
enska, stutt heiti: Virgin Islands (US)
frummál, langt heiti: United States Virgin Islands
frummál, stutt heiti: Virgin Islands (US)
borgarar: Bandarísku Jómfrúaeyingar
lýsingarorð o.fl: frá bandarísku Jómfrúaeyjum
lén / skammstafanir: .vi / VI / VIR / USVI

Jómfrúaeyjar, Bresku (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: Road Town / Road Town
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Bresku Jómfrúaeyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: British Virgin Islands
enska, stutt heiti: Virgin Islands (UK)
frummál, langt heiti: British Virgin Islands
frummál, stutt heiti: Virgin Islands (UK)
borgarar: Bresku Jómfrúaeyingar
lýsingarorð o.fl: frá bresku Jómfrúaeyjum
lén / skammstafanir: .vg / VG / VGB / BVI

Jórdanía

höfuðborg: Amman / enska og arabíska: Amman
símalandsnúmer: +962
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 15. nóvember
stjórnmálasamband: 1990
langt heiti: Hasémíska konungsríkið Jórdanía
stutt heiti: Jórdanía
einnig þekkt sem: Jórdan 
fyrri heiti: Transjórdan
enska, langt heiti: Hashemite Kingdom of Jordan 
enska, stutt heiti: Jordan 
frummál, langt heiti: Al Mamlakah al Urduniyah al Hashimiyah 
frummál, stutt heiti: Al Urdun 
borgarar: Jórdanar
lýsingarorð o.fl: jórdanskur
lén / skammstafanir: .jo / JO / JOR

Kambódía

höfuðborg: Phnom Penh / enska: Phnom Penh / khmerska: Phnum Pénh
símalandsnúmer: +855
tímamunur: +7
þjóðhátíðardagur: 16. nóvember
stjórnmálasamband: 19. júní 2003
langt heiti: Konungsríkið Kambódía
stutt heiti: Kambódía
einnig þekkt sem: Kampuchea, Cambodia
fyrri heiti: Khmerska lýðveldið, Lýðstjórnar-Kampuchea,
Alþýðulýðveldið Kampuchea, Kampucheuríki
enska, langt heiti: Kingdom of Cambodia 
enska, stutt heiti: Cambodia 
frummál, langt heiti: Preahréachéanachakr Kampuchéa
frummál, stutt heiti: Kampuchéa 
borgarar: Kambódíumenn
lýsingarorð o.fl: kambódískur
lén / skammstafanir: .kh / KH / KHM

Kamerún

höfuðborg: Yaounde / enska og franska: Yaoundé
símalandsnúmer: +237
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 17. nóvember
stjórnmálasamband: 19. september 2007
langt heiti: Lýðveldið Kamerún
stutt heiti: Kamerún
einnig þekkt sem: Cameroun
fyrri heiti: Franska Kamerún, Breska Kamerún, Sambandslýðveldið Kamerún,
Sambandsríkið Kamerún
enska, langt heiti: Republic of Cameroon 
enska, stutt heiti: Cameroon 
frummál, langt heiti: République du Cameroun
frummál, stutt heiti: Cameroun
borgarar: Kamerúnar
lýsingarorð o.fl: kamerúnskur
lén / skammstafanir: .cm / CM / CMR

Kanada

höfuðborg: Ottawa / enska: Ottawa
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -5
þjóðhátíðardagur: 18. nóvember
stjórnmálasamband: 6. júní 1947
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Kanada
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Canada
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Canada
borgarar: Kanadamenn
lýsingarorð o.fl: kanadískur
lén / skammstafanir: .ca / CA / CAN

Kasakstan

höfuðborg: Astana / enska, kazakhska og rússneska: Astana
símalandsnúmer: +7
tímamunur: +6
þjóðhátíðardagur: 20. nóvember
stjórnmálasamband: 14. maí 2004
langt heiti: Lýðveldið Kasakstan
stutt heiti: Kasakstan
einnig þekkt sem: Kazakhstan
fyrri heiti: Kazakhska Sovétlýðveldið
enska, langt heiti: Republic of Kazakhstan 
enska, stutt heiti: Kazakhstan 
frummál, langt heiti: kazakhska: Qazaqstan Respublikasy / rússneska: Respublika Kazahstan
frummál, stutt heiti: kazakhska: Qazaqstan / rússneska: Kazahstan
borgarar: Kasakar
lýsingarorð o.fl: kasakskur
lén / skammstafanir: .kz / KZ / KAZ

Katar

höfuðborg: Doha / enska: Doha / arabíska: Ad Dawhah
símalandsnúmer: +974
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 19. nóvember
stjórnmálasamband: 24. janúar 2002
langt heiti: Katarríki
stutt heiti: Katar
einnig þekkt sem: Qatar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: State of Qatar 
enska, stutt heiti: Qatar 
frummál, langt heiti: Dawlat Qatar 
frummál, stutt heiti: Qatar 
borgarar: Katarar
lýsingarorð o.fl: katarskur
lén / skammstafanir: .qa / QA / QAT

Kenya

höfuðborg: Nairobi / enska og svahílí: Nairobi
símalandsnúmer: +254
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 21. nóvember
stjórnmálasamband: 30. október 1973
langt heiti: Lýðveldið Kenya
stutt heiti: Kenya
einnig þekkt sem: Kenía 
fyrri heiti: Breska Austur-Afríka
enska, langt heiti: Republic of Kenya 
enska, stutt heiti: Kenya 
frummál, langt heiti: Jamhuri ya Kenya 
frummál, stutt heiti: Kenya 
borgarar: Keníumenn
lýsingarorð o.fl: kenískur
lén / skammstafanir: .ke / KE / KEN

Kína

höfuðborg: Beijing / enska og kínverska: Beijing
símalandsnúmer: +86
tímamunur: +8
þjóðhátíðardagur: 23. nóvember
stjórnmálasamband: 14. desember 1971
langt heiti: Aþýðulýðveldið Kína
stutt heiti: Kína
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: People's Republic of China 
enska, stutt heiti: China 
frummál, langt heiti: Zhonghua Renmin Gongheguo 
frummál, stutt heiti: Zhongguo 
borgarar: Kínverjar
lýsingarorð o.fl: kínverskur
lén / skammstafanir: .cn / CN / CHN

Kíribatí

höfuðborg: Bairiki / enska: Bairiki
símalandsnúmer: +686
tímamunur: +12
þjóðhátíðardagur: 22. nóvember
stjórnmálasamband: 15. september 2005
langt heiti: Lýðveldið Kíribatí
stutt heiti: Kíribatí
einnig þekkt sem: Kiribas, Kiribati
fyrri heiti: Gilberteyjar
enska, langt heiti: Republic of Kiribati 
enska, stutt heiti: Kiribati 
frummál, langt heiti: Ribaberiki Kiribati
frummál, stutt heiti: Kiribati 
borgarar: Kíribatar
lýsingarorð o.fl: kiribatískur
lén / skammstafanir: .ki / KI / KIR

Kongó, Lýðstjórnarlýðveldið

höfuðborg: Kinshasa / enska og franska: Kinshasa
símalandsnúmer: +243
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 26. nóvember
stjórnmálasamband: 2007
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Kongó, Lýðstjórnarlýðveldið
einnig þekkt sem: Kongólýðstjórnarlýðveldið, Kongó (Kinshasa) 
fyrri heiti: Zair, Belgíska Kongó, Fríríkið Kongó, Kongó (Leopoldville)
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Democratic Republic of the Congo 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: République démocratique du Congo
borgarar: Lýðstjórnarlýðveldis-Kongómenn
lýsingarorð o.fl: frá Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
lén / skammstafanir: .cd / CD / COD / DRC / RDC

Kongó, Lýðveldið

höfuðborg: Brazzaville / enska og franska: Brazzaville
símalandsnúmer: +242
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 27. nóvember
stjórnmálasamband: 15. desember 2004
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Kongó, Lýðveldið
einnig þekkt sem: Kongólýðveldið, Kongó (Brazzaville)
fyrri heiti: Mið-Kongó
enska, langt heiti: Republic of the Congo 
enska, stutt heiti: Congo (the)
frummál, langt heiti: République du Congo 
frummál, stutt heiti: Congo (le)
borgarar: Lýðveldis-Kongómenn
lýsingarorð o.fl: frá Lýðveldinu Kongó
lén / skammstafanir: .cg / CG / COG / ROC

Kosta Ríka - sjá Costa Rica

Kólumbía - sjá Colombia

Kómorur

höfuðborg: Moroni / enska og franska: Moroni
símalandsnúmer: +269
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 25. nóvember
stjórnmálasamband: 29. október 2004
langt heiti: Kómorsambandið
stutt heiti: Kómorur
einnig þekkt sem: Kómoreyjar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Union of the Comoros
enska, stutt heiti: Comoros 
frummál, langt heiti: shikomori: Udzima wa Komori
franska: Union des Comores
arabíska: Jumhuriyat al Qamar al Muttahidah
frummál, stutt heiti: shikomori: Komori / franska: Comores / arabíska: Al Qamar
borgarar: Kómorar
lýsingarorð o.fl: kómorskur
lén / skammstafanir: .km / KM / COM

 Kórea, Norður-

höfuðborg: Pyongyang / enska: Pyongyang / kóreanska: Phyongyang
símalandsnúmer: +850
tímamunur: +9
þjóðhátíðardagur: 29. nóvember
stjórnmálasamband: 27. júlí 1973
langt heiti: Alþýðulýðveldið Kórea
stutt heiti: Kórea, Norður-
einnig þekkt sem: Kóreualþýðulýðveldið
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Democratic People's Republic of Korea
frummál, langt heiti: Choson-minjujuui-inmin-konghwaguk 
frummál, stutt heiti: Choson 
borgarar: Norður-Kóreumenn
lýsingarorð o.fl: norðurkóreskur
lén / skammstafanir: .kp / KP / PRK / DPRK

Kórea, Suður-

höfuðborg: Seoul / enska og kóreanska: Seoul
símalandsnúmer: +82
tímamunur: +9
þjóðhátíðardagur: 30. nóvember
stjórnmálasamband: 10. október 1962
langt heiti: Lýðveldið Kórea
stutt heiti: Kórea, Suður-
einnig þekkt sem: Kóreulýðveldið
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Republic of Korea
frummál, langt heiti: Daehanminguk
frummál, stutt heiti: Hanguk 
borgarar: Suður-Kóreumenn
lýsingarorð o.fl: suðurkóreskur
lén / skammstafanir: .kr / KR / KOR / ROK

Kósovó *

höfuðborg: Pristina / enska og serbneska: Pristina / albanska: Prishtine
símalandsnúmer: +381
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 28. nóvember
stjórnmálasamband: 2011
langt heiti: Lýðveldið Kósovó
stutt heiti: Kósovó
einnig þekkt sem: Kosovo
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Kosovo 
enska, stutt heiti: Kosovo 
frummál, langt heiti: serbneska: Republika Kosovo / albanska: Republika e Kosoves
frummál, stutt heiti: serbneska: Kosovo / albanska: Kosova
borgarar: Kósovar
lýsingarorð o.fl: kósovskur
lén / skammstafanir: XK

* Ekki aðili að Sameinuðu þjóðunum.

Króatía

höfuðborg: Zagreb / enska og króatíska: Zagreb
símalandsnúmer: +385
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 1. desember
stjórnmálasamband: 30. júní 1992
langt heiti: Lýðveldið Króatía
stutt heiti: Króatía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Alþýðulýðveldið Króatía, Sósíalíska lýðveldið Króatía
enska, langt heiti: Republic of Croatia 
enska, stutt heiti: Croatia 
frummál, langt heiti: Republika Hrvatska 
frummál, stutt heiti: Hrvatska 
borgarar: Króatar
lýsingarorð o.fl: króatískur
lén / skammstafanir: .hr / HR / HRV

Kuwait

höfuðborg: Kuwait / enska: Kuwait / arabíska: Al Kuwayt
símalandsnúmer: +965
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 2. desember
stjórnmálasamband: 26. apríl 1996
langt heiti: Kuwaitríki
stutt heiti: Kuwait
einnig þekkt sem: Kúveit
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: State of Kuwait 
enska, stutt heiti: Kuwait 
frummál, langt heiti: Dawlat al Kuwayt 
frummál, stutt heiti: Al Kuwayt
borgarar: Kuwait-menn
lýsingarorð o.fl: frá Kuwait
lén / skammstafanir: .kw / KW / KWT

Kúba

höfuðborg: Havana / enska: Havana / spænska: La Habana
símalandsnúmer: +53
tímamunur: -5
þjóðhátíðardagur: 3. desember
stjórnmálasamband: 1956
langt heiti: Lýðveldið Kúba
stutt heiti: Kúba
einnig þekkt sem: Cuba
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Cuba 
enska, stutt heiti: Cuba 
frummál, langt heiti: República de Cuba 
frummál, stutt heiti: Cuba
borgarar: Kúbumenn, Kúbverjar
lýsingarorð o.fl: kúbverskur
lén / skammstafanir: .cu / CU / CUB

Kyrgyzstan

höfuðborg: Biskek / enska og kyrgyzska: Bishkek / rússneska: Biskek
símalandsnúmer: +996
tímamunur: +6
þjóðhátíðardagur: 4. desember
stjórnmálasamband: 2. apríl 2001
langt heiti: Kyrgyzska lýðveldið
stutt heiti: Kyrgyzstan
einnig þekkt sem: Kirgistan, Kirgisía
fyrri heiti: Kyrgyzska Sovétlýðveldið
enska, langt heiti: Kyrgyz Republic 
enska, stutt heiti: Kyrgyzstan 
frummál, langt heiti: kyrgyzska: Kyrgyz Respublikasy
rússneska: Kyrgyzskaja Respublika 
frummál, stutt heiti: Kyrgyzstan 
borgarar: Kyrgyzstanmenn
lýsingarorð o.fl: frá Kyrgyzstan
lén / skammstafanir: .kg / KG / KGZ

Kýpur

höfuðborg: Nicosia / enska: Nicosia / gríska: Lefkosia / tyrkneska: Lefkosa 
símalandsnúmer: +357
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 5. desember
stjórnmálasamband: 4. september 1979
langt heiti: Lýðveldið Kýpur 
stutt heiti: Kýpur 
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Cyprus 
enska, stutt heiti: Cyprus 
frummál, langt heiti: gríska: Kypriakí Dimokratía / tyrkneska: Kibris Cumhuriyeti 
frummál, stutt heiti: gríska: Kýpros / tyrkneska: Kibris 
borgarar: Kýpverjar
lýsingarorð o.fl: kýpverskur
lén / skammstafanir: .cy / CY / CYP

Laos

höfuðborg: Vientiane / enska: Vientiane / laoska: Viangchang
símalandsnúmer: +856
tímamunur: +7
þjóðhátíðardagur: 6. desember
stjórnmálasamband: 2. september 2004
langt heiti: Laoska alþýðulýðveldið
stutt heiti: Laos
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Lao People's Democratic Republic 
enska, stutt heiti: Laos 
frummál, langt heiti: Sathalanalat Paxathipatai Paxaxon Lao 
frummál, stutt heiti: Pathet Lao
borgarar: Laosar
lýsingarorð o.fl: laoskur
lén / skammstafanir: .la / LA / LAO

Lesótó

höfuðborg: Maseru / enska: Maseru
símalandsnúmer: +266
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 7. desember
stjórnmálasamband: 24. ágúst 1983
langt heiti: Konungsríkið Lesótó
stutt heiti: Lesótó
einnig þekkt sem: Lesotho
fyrri heiti: Basutoland
enska, langt heiti: Kingdom of Lesotho 
enska, stutt heiti: Lesotho 
frummál, langt heiti: 'Muso oa Lesotho 
frummál, stutt heiti: Lesotho 
borgarar: Lesótómenn
lýsingarorð o.fl: lesótískur
lén / skammstafanir: .ls / LS / LSO

Lettland

höfuðborg: Ríga / enska og lettneska: Riga
símalandsnúmer: +371
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 8. desember
stjórnmálasamband: 26. ágúst 1991
langt heiti: Lýðveldið Lettland
stutt heiti: Lettland 
einnig þekkt sem: Latvija 
fyrri heiti: Sovétlýðveldið Lettland
enska, langt heiti: Republic of Latvia 
enska, stutt heiti: Latvia 
frummál, langt heiti: Latvijas Republika 
frummál, stutt heiti: Latvija 
borgarar: Lettar
lýsingarorð o.fl: lettneskur
lén / skammstafanir: .lv / LV / LVA

Libya - sjá Líbía

Liechtenstein

höfuðborg: Vaduz / enska og þýska: Vaduz
símalandsnúmer: +423 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 10. desember
stjórnmálasamband: 1992
langt heiti: Furstadæmið Liechtenstein
stutt heiti: Liechtenstein
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Principality of Liechtenstein 
enska, stutt heiti: Liechtenstein 
frummál, langt heiti: Füerstentum Liechtenstein 
frummál, stutt heiti: Liechtenstein
borgarar: Liechtensteinar
lýsingarorð o.fl: liechtensteinskur
lén / skammstafanir: .li / LI / LIE

Litáen

höfuðborg: Vilníus / enska og litháenska: Vilnius
símalandsnúmer: +370
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 11. desember
stjórnmálasamband: 26. ágúst 1991
langt heiti: Lýðveldið Litháen
stutt heiti: Litháen
einnig þekkt sem: Lietuva
fyrri heiti: Lithaugaland, Litháíska Sovétlýðveldið
enska, langt heiti: Republic of Lithuania 
enska, stutt heiti: Lithuania 
frummál, langt heiti: Lietuvos Respublika 
frummál, stutt heiti: Lietuva 
borgarar: Litáar
lýsingarorð o.fl: litáískur
lén / skammstafanir: .lt / LT / LTU

Líbanon

höfuðborg: Beirút / enska: Beirut / arabíska: Bayrut
símalandsnúmer: +961
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 12. desember
stjórnmálasamband: 28. mars 1973
langt heiti: Líbanska lýðveldið
stutt heiti: Líbanon
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Stóra-Líbanon
enska, langt heiti: Lebanese Republic 
enska, stutt heiti: Lebanon 
frummál, langt heiti: Al Jumhuriyah al Lubnaniyah 
frummál, stutt heiti: Lubnan 
borgarar: Líbanar
lýsingarorð o.fl: líbanskur
lén / skammstafanir: .lb / LB / LBN

Líbería

höfuðborg: Monrovía / enska: Monrovia
símalandsnúmer: +231
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 13. desember
stjórnmálasamband: 28. nóvember 2006
langt heiti: Lýðveldið Líbería
stutt heiti: Líbería
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Liberia 
enska, stutt heiti: Liberia
frummál, langt heiti: Republic of Liberia 
frummál, stutt heiti: Liberia
borgarar: Líberíumenn
lýsingarorð o.fl: líberískur
lén / skammstafanir: .lr / LR / LBR

Líbía

höfuðborg: Tripolí / enska: Tripoli / arabíska: Tarabulus
símalandsnúmer: +218
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 9. desember
stjórnmálasamband: 15. mars 2004
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Líbía
einnig þekkt sem: Libya
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Libya 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Libiya
borgarar: Líbíumenn
lýsingarorð o.fl: líbískur
lén / skammstafanir: .ly / LY / LBY

Lúxemborg

 höfuðborg: Lúxemborg / enska og franska: Luxembourg
þýska: Luxemburg / lúxemborgíska: Lëtzebuerg
 símalandsnúmer:  +352
 tímamunur:  +1
þjóðhátíðardagur: 14. desember
stjórnmálasamband: 30. júlí 1962
langt heiti: Stórhertogadæmið Lúxemborg
stutt heiti: Lúxemborg
einnig þekkt sem: Luxembourg
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Grand Duchy of Luxembourg 
enska, stutt heiti: Luxembourg 
frummál, langt heiti: franska: Grand-Duché de Luxembourg / þýska: Großherzogtum Luxemburg / lúxemborgíska: Groussherzogtum Lëtzebuerg
frummál, stutt heiti: franska: Luxembourg / þýska: Luxemburg / lúxemborgíska: Lëtzebuerg
borgarar: Lúxemborgarar
lýsingarorð o.fl: lúxemborgskur
lén / skammstafanir: .lu / LU / LUX

Madagaskar

höfuðborg: Antananarivo / enska, franska og malagasíska: Antananarivo
símalandsnúmer: +261
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 15. desember
stjórnmálasamband: 21. september 2006
langt heiti: Lýðveldið Madagaskar
stutt heiti: Madagaskar
einnig þekkt sem: Madagascar
fyrri heiti: Malagasíska lýðveldið
enska, langt heiti: Republic of Madagascar 
enska, stutt heiti: Madagascar 
frummál, langt heiti: franska: République de Madagascar
malagasíska: Repoblikan'i Madagasikara 
frummál, stutt heiti: franska: Madagascar / malagasíska: Madagasikara 
borgarar: Madagaskar
lýsingarorð o.fl: madagaskur
lén / skammstafanir: .mg / MG / MDG

Makaó (landssvæði)

tilheyrir: Kína (sérstjórnarsvæði)
höfuðstaður / enska: Makaó / Macau
símalandsnúmer: +853
tímamunur: +8
langt heiti: Sérstjórnarsvæðið Makaó
stutt heiti: Makaó
einnig þekkt sem: Macau
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Macau Special Administrative Region
enska, stutt heiti: Macau
frummál, langt heiti: portúgalska: Regiao Administrativa Especial de Macau /
kínverska: Aomen Tebie Xingzhengqu
frummál, stutt heiti: portúgalska: Macau / kínverska: Aomen
borgarar: Makaóar
lýsingarorð o.fl: makaóskur
lén / skammstafanir: .mc / MO / MAC

Makedónía (FLJM)

höfuðborg: Skopje / enska og makedóníska: Skopje
símalandsnúmer: +389
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 16. desember
stjórnmálasamband: 29. desember 1993
langt heiti: Lýðveldið Makedónía (Fyrrum lýðveldi Júgóslavíu Makedónía)
stutt heiti: Makedónía (FLJM)
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Alþýðulýðveldið Makedónía, Sósíalíska lýðveldíð Makedónía
enska, langt heiti: Former Yugoslav Republic of Macedonia
enska, stutt heiti: Macedonia (FYROM)
frummál, langt heiti: Poranesna Jugoslovenska Republika Makedonija 
frummál, stutt heiti: Makedonija (PJRM)
borgarar: Makedóníumenn
lýsingarorð o.fl: makedónskur
lén / skammstafanir: .mk / MK / MKD

Malasía

höfuðborg: Kuala Lumpur / enska og malajíska: Kuala Lumpur
símalandsnúmer: +60
tímamunur: +8
þjóðhátíðardagur: 17. desember
stjórnmálasamband: 1999
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Malasía
einnig þekkt sem: Malaysia 
fyrri heiti: Malaya, Sambandsríkið Malaya
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Malaysia 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Malaysia 
borgarar: Malasar
lýsingarorð o.fl: malasískur
lén / skammstafanir: .my / MY / MYS

Malaví

höfuðborg: Lilongwe / enska: Lilongwe
símalandsnúmer: +265
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 18. desember
stjórnmálasamband: 14. ágúst 1998
langt heiti: Lýðveldið Malaví
stutt heiti: Malaví
einnig þekkt sem: Malawi
fyrri heiti: Nyasaland, Vernarsvæðið Nyasaland,
Breska Mið-Afríkuverndarsvæðið
enska, langt heiti: Republic of Malawi 
enska, stutt heiti: Malawi 
frummál, langt heiti: chichewa: Dziko la Malawi 
frummál, stutt heiti: chichewa: Malawi 
borgarar: Malavar
lýsingarorð o.fl: malavískur
lén / skammstafanir: .mw / MW / MWI

Maldívur

höfuðborg: Male / enska: Male' / maldívska: Maale
símalandsnúmer: +960
tímamunur: +5
þjóðhátíðardagur: 19. desember
stjórnmálasamband: 30. janúar 1990
langt heiti: Lýðveldið Maldívur
stutt heiti: Maldívur
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Maldíveyjar
enska, langt heiti: Republic of Maldives 
enska, stutt heiti: Maldives 
frummál, langt heiti: Dhivehi Raajjeyge Jumhooriyaa 
frummál, stutt heiti: Dhivehi Raajje
borgarar: Maldívar
lýsingarorð o.fl: maldívskur
lén / skammstafanir: .mv / MV / MDV

Malí

höfuðborg: Bamako / enska og franska: Bamako
símalandsnúmer: +223
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 20. desember
stjórnmálasamband: 23. júlí 2004
langt heiti: Lýðveldið Malí
stutt heiti: Malí
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Franska Súdan, Súdanska lýðveldið
enska, langt heiti: Republic of Mali 
enska, stutt heiti: Mali 
frummál, langt heiti: République du Mali 
frummál, stutt heiti: Mali 
borgarar: Malímenn
lýsingarorð o.fl: malískur
lén / skammstafanir: .ml / ML / MLI

Malta

 höfuðborg:  Valletta / enska: Valletta / maltneska: Valleta
 símalandsnúmer: +356 
 tímamunur: +1 
þjóðhátíðardagur: 21. desember
stjórnmálasamband: 3. júlí 1998
langt heiti: Lýðveldið Malta
stutt heiti: Malta
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Malta 
enska, stutt heiti: Malta 
frummál, langt heiti: Repubblika ta' Malta 
frummál, stutt heiti: Malta
borgarar: Möltumenn, Maltverjar,
lýsingarorð o.fl: maltneskur, maltverskur
lén / skammstafanir: .mt / MT / MLT

Marokkó

höfuðborg: Rabat / enska: Rabat / arabíska: Ar Ribat
símalandsnúmer: +212
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 22. desember
stjórnmálasamband: 24. september 1985
langt heiti: Konungsríkið Marokkó
stutt heiti: Marokkó
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of Morocco 
enska, stutt heiti: Morocco 
frummál, langt heiti: Al Mamlakah al Maghribiyah 
frummál, stutt heiti: Al Maghrib
borgarar: Marokkómenn
lýsingarorð o.fl: marokkóskur
lén / skammstafanir: .ma / MA / MAR

Marshall-eyjar

höfuðborg: Majuro / enska: Majuro
símalandsnúmer: +692
tímamunur: +12
þjóðhátíðardagur: 23. desember
stjórnmálasamband: 25. janúar 1993
langt heiti: Lýðveldið Marshall-eyjar
stutt heiti: Marshall-eyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Gæsluverndarsvæði Kyrrahafseyja: Marshalleyja-umdæmi 
enska, langt heiti: Republic of the Marshall Islands 
enska, stutt heiti: Marshall Islands 
frummál, langt heiti: marshalleyska:  Aolepan Aorokin Majel
frummál, stutt heiti: marhalleyska: Aelon in Majel
borgarar: Marshall-eyingar
lýsingarorð o.fl: marshalleyskur
lén / skammstafanir: .mh / MH / MHL / RMI

Martiník (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (sýsla handan hafs)
höfuðstaður / enska: Fort de France / Fort de France
símalandsnúmer: +596
tímamunur: -4
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Martiník
einnig þekkt sem: Martinique
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Martinique
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Martinique
borgarar: Martiníkar
lýsingarorð o.fl: martiníkskur
lén / skammstafanir: .mq / MQ / MTQ

Mayotte (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (sýsla handan hafs)
höfuðstaður / enska: Mamoudzou / Mamoudzou
símalandsnúmer: +269
tímamunur: +3
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Mayotte
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Mayotte
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: shimaorska: Maore
borgarar: Mayottemenn
lýsingarorð o.fl: mayotteskur
lén / skammstafanir: .yt / YT / MYT

Máritanía

höfuðborg: Nouakchott / enska: Nouakchott / arabíska: Nawakshut
símalandsnúmer: +222
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 24. desember
stjórnmálasamband: 6. október 2004
langt heiti: Íslamska lýðveldið Máritanía
stutt heiti: Máritanía
einnig þekkt sem: Mauritania
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Islamic Republic of Mauritania 
enska, stutt heiti: Mauritania 
frummál, langt heiti: Al Jumhuriyah al Islamiyah al Muritaniyah 
frummál, stutt heiti: Muritaniya
borgarar: Máritanar
lýsingarorð o.fl: máritanskur
lén / skammstafanir: .mr / MR / MRT

Máritíus

höfuðborg: Port Louis / enska: Port Louis
símalandsnúmer: +230
tímamunur: +4
þjóðhátíðardagur: 25. desember
stjórnmálasamband: 15. desember 2003
langt heiti: Lýðveldið Máritíus
stutt heiti: Máritíus
einnig þekkt sem: Mauritius, Moris
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Mauritius 
enska, stutt heiti: Mauritius 
frummál, langt heiti: Republic of Mauritius 
frummál, stutt heiti: Mauritius
borgarar: Máritíusmenn
lýsingarorð o.fl: máritískur
lén / skammstafanir: .mu / MU / MUS

Mexíkó

höfuðborg: Mexíkó / enska: Mexico / spænska: México
símalandsnúmer: +52
tímamunur: -6
þjóðhátíðardagur: 26. desember
stjórnmálasamband: 24. mars 1964
langt heiti: Mexikóska ríkjasambandið
stutt heiti: Mexikó
einnig þekkt sem: Mexico
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: United Mexican States 
enska, stutt heiti: Mexico 
frummál, langt heiti: Estados Unidos Mexicanos 
frummál, stutt heiti: México
borgarar: Mexíkóar, Mexíkómenn
lýsingarorð o.fl: mexíkóskur
lén / skammstafanir: .mx / MX / MEX

Micronesia - sjá Míkrónesía

Mið-Afríkulýðveldið

höfuðborg: Bangui / enska og franska: Bangui
símalandsnúmer: +236
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 27. desember
stjórnmálasamband: ekkert
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Mið-Afríkulýðveldið
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Ubangi-Shari, Mið-Afríkuveldið
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Central African Republic 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: franska: République centrafricaine
sangó: Ködörösese ti Beafrika 
borgarar: Mið-Afríkumenn
lýsingarorð o.fl: miðafrískur
lén / skammstafanir: .cf / CF / CAF / CAR

Miðbaugs-Gínea

höfuðborg: Malabo / enska, spænska og franska: Malabo
símalandsnúmer: +240
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 28. desember
stjórnmálasamband : 10. september 2004
langt heiti: Lýðveldið Miðbaugs-Gínea
stutt heiti: Miðbaugs-Gínea
einnig þekkt sem: Miðbaugs-Guinea
fyrri heiti: Spænska Guinea
enska, langt heiti: Republic of Equatorial Guinea 
enska, stutt heiti: Equatorial Guinea 
frummál, langt heiti: spænska: República de Guinea Ecuatorial
franska: République de Guinée équatoriale 
frummál, stutt heiti: spænska: Guinea Ecuatorial
franska: Guinée équatoriale 
borgarar: Miðbaugs-Gíneumenn
lýsingarorð o.fl: miðbaugsgíneskur
lén / skammstafanir: .gq / GQ / GNQ

Míkrónesía

höfuðborg: Palikir / enska: Palikir
símalandsnúmer: +691
tímamunur: +11
þjóðhátíðardagur: 29. desember
stjórnmálasamband: 27. september 2004
langt heiti: Sambandsríki Míkrónesíu
stutt heiti: Míkrónesía
einnig þekkt sem: Micronesia
fyrri heiti: Gæsluverdarsvæði Kyrrahafseyja: Ponape-, Truk- og Yap-umdæmi
enska, langt heiti: Federated States of Micronesia
enska, stutt heiti: Micronesia
frummál, langt heiti: Federated States of Micronesia
frummál, stutt heiti: Micronesia
borgarar: Míkrónesíumenn
lýsingarorð o.fl: míkrónesískur
lén / skammstafanir: .fm / FM / FMS / FSM

Mjanmar - sjá Myanmar

Moldóva

höfuðborg: Kishinev / enska og rúmenska: Chisinau
símalandsnúmer: +373
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 30. desember
stjórnmálasamband: 1. júní 1994
langt heiti: Lýðveldið Moldóva 
stutt heiti: Moldóva
einnig þekkt sem: Moldova
fyrri heiti: Moldavía
enska, langt heiti: Republic of Moldova 
enska, stutt heiti: Moldova 
frummál, langt heiti: Republica Moldova 
frummál, stutt heiti: Moldova 
borgarar: Moldóvar
lýsingarorð o.fl: moldóvskur
lén / skammstafanir: .md / MD / MDA

Mongólía

höfuðborg: Ulaanbaatar / enska og mongólska: Ulaanbaatar
símalandsnúmer: +976
tímamunur: +8
þjóðhátíðardagur: 31. desember
stjórnmálasamband: 4. júní 1974
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Mongólía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Ytri-Mongólía
enska, langt heiti: sama
enska, stutt heiti: Mongolia 
frummál, langt heiti: Mongol uls
frummál, stutt heiti: Mongol
borgarar: Mongólíumenn
lýsingarorð o.fl: mongólskur
lén / skammstafanir: .mn / MN / MNG

Montenegró (Svartfjallaland)

höfuðborg: Podgorica / enska og serbneska: Podgorica
símalandsnúmer: +382
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 1. janúar
stjórnmálasamband: 26. september 2006
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Montenegró (Svartfjallaland)
einnig þekkt sem: Svartfjallaland
fyrri heiti:  Alþýðulýðveldið Montenegro, Sósíalista lýðveldið Montenegro,
Lýðveldið Montenegro
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Montenegro 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Crna Gora 
borgarar: Montenegrómenn
lýsingarorð o.fl: frá Montenegró
lén / skammstafanir: .me / ME / MNE

Montserrat (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: Plymouth / Plymouth
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Montserrat
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Montserrat
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Montserrat
borgarar: Montserratmenn
lýsingarorð o.fl: montserratskur
lén / skammstafanir: .ms / MS / MSR

Mónakó

höfuðborg: Mónakó / enska og franska: Monaco
símalandsnúmer: +377
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 3. janúar
stjórnmálasamband: ekkert
langt heiti: Furstadæmið Mónakó
stutt heiti: Mónakó
einnig þekkt sem: Monaco
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Principality of Monaco 
enska, stutt heiti: Monaco 
frummál, langt heiti: Principauté de Monaco 
frummál, stutt heiti: Monaco
borgarar: Mónakóar
lýsingarorð o.fl: mónakóskur
lén / skammstafanir: .mc / MC / MCO

Mósambík

höfuðborg: Maputo / enska og portúgalska: Maputo
símalandsnúmer: +258 
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 2. janúar
stjórnmálasamband: 5. mars 1997
langt heiti: Lýðveldið Mósambík
stutt heiti: Mósambík
einnig þekkt sem: Mozambique
fyrri heiti: Portúgalska Austur-Afríka
enska, langt heiti: Republic of Mozambique 
enska, stutt heiti: Mozambique 
frummál, langt heiti: República de Mocambique 
frummál, stutt heiti: Mocambique 
borgarar: Mósambíkar
lýsingarorð o.fl: mósambískur
lén / skammstafanir: .mz / MZ / MOZ

 Myanmar

höfuðborg: Nay Pyi Taw / enska og búrmneska: Nay Pyi Taw
símalandsnúmer: +95
tímamunur: +6:30
þjóðhátíðardagur: 4. janúar
stjórnmálasamband:  2012
langt heiti: Myanmarsambandið 
stutt heiti: Myanmar
einnig þekkt sem: Burma, Mjanmar
fyrri heiti: Sósíalíska sambandslýðveldið Búrma
enska, langt heiti: Union of Myanmar
enska, stutt heiti: Myanmar
frummál, langt heiti: Pyidaungzu Thammada Myanma Naingngandaw 
frummál, stutt heiti: Myanmarar
borgarar: Myanmarar
lýsingarorð o.fl: myanmarskur
lén / skammstafanir: .mm / MM / MMR

Mön (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (yfirráðasvæði bresku krúnunnar)
höfuðstaður / enska: Douglas / Douglas
símalandsnúmer: +44
tímamunur: 0
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Mön
einnig þekkt sem: Man, Mann
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Isle of Man
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Isle of Man
borgarar: Manarmenn
lýsingarorð o.fl: frá Mön
lén / skammstafanir: .im / IM / IMN / IOM

Namibía

höfuðborg: Windhoek / enska: Windhoek
símalandsnúmer: +264
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 5. janúar
stjórnmálasamband: 10. desember 1990
langt heiti: Lýðveldið Namibía
stutt heiti: Namibía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Þýska Suðvestur-Afríka, Suðvestur-Afríka
enska, langt heiti: Republic of Namibia 
enska, stutt heiti: Namibia 
frummál, langt heiti: Republic of Namibia 
frummál, stutt heiti: Namibia 
borgarar: Namibíumenn
lýsingarorð o.fl: namibískur
lén / skammstafanir: .na / NA / NAM

Naúrú

höfuðborg: Yaren / enska: Yaren
símalandsnúmer: +674 
tímamunur: +12
þjóðhátíðardagur: 6. janúar
stjórnmálasamband: 17. febrúar 2004
langt heiti: Lýðveldið Naúrú
stutt heiti: Naúrú
einnig þekkt sem: Nauru
fyrri heiti: Pleasantey
enska, langt heiti: Republic of Nauru 
enska, stutt heiti: Nauru 
frummál, langt heiti: naúrúska: Ripublik of Naoero
frummál, stutt heiti: naúrúska: Naoero
borgarar: Naúrúar
lýsingarorð o.fl: naúrúskur
lén / skammstafanir: .nr / NR / NRU

Nepal

höfuðborg: Katmandú / enska: Kathmandu
nepalska: Kathmadaum
símalandsnúmer: +977 
tímamunur: +5:45
þjóðhátíðardagur: 7. janúar
stjórnmálasamband: 25. maí 1981
langt heiti: Sambandslýðstjórnarlýðveldið Nepal
stutt heiti: Nepal
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Federal Democratic Republic of Nepal 
enska, stutt heiti: Nepal 
frummál, langt heiti: Samghiya Loktantrik Ganatantra Nepal 
frummál, stutt heiti: Nepal
borgarar: Nepalar
lýsingarorð o.fl: nepalskur
lén / skammstafanir: .np / NP / NPL

Niðurland - sjá Holland (Niðurland)

Nicaragua

höfuðborg: Managua / enska og spænska: Managua
símalandsnúmer: +505 
tímamunur: -6
þjóðhátíðardagur: 8. janúar
stjórnmálasamband: 16. desember 1982
langt heiti: Lýðveldið Nicaragua
stutt heiti: Nicaragua
einnig þekkt sem: Níkaragva
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Nicaragua 
enska, stutt heiti: Nicaragua 
frummál, langt heiti: República de Nicaragua 
frummál, stutt heiti: Nicaragua
borgarar: Nicaraguamenn
lýsingarorð o.fl: nicaragskur
lén / skammstafanir: .ni / NI / NIC

Niue *

tilheyrir: Nýja-Sjálandi (í frjálsu sambandi, telst sjálfstætt)
höfuðstaður / enska: Alofi / Alofi
símalandsnúmer: +683
tímamunur: -11
stjórnálasamband: ekkert
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Niue
einnig þekkt sem: Savagey
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Niue
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Niue
borgarar: Niuemenn
lýsingarorð o.fl: niueskur
lén / skammstafanir: .nu / NU / NIU

* Ekki aðili að SÞ

Níger

höfuðborg: Niamey / enska og franska: Niamey
símalandsnúmer: +227
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 9. janúar
stjórnmálasamband: 26. janúar 1970
langt heiti: Lýðveldið Niger 
stutt heiti: Níger
einnig þekkt sem: Niger
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of the Niger 
enska, stutt heiti: Niger 
frummál, langt heiti: République du Niger
frummál, stutt heiti: Niger
borgarar: Nígermenn
lýsingarorð o.fl: nígerskur
lén / skammstafanir: .ne / NE / NER

Nígería

höfuðborg: Abuja / enska: Abuja
símalandsnúmer: +234 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 10. janúar
stjórnmálasamband: 3. nóvember 1970
langt heiti: Sambandslýðveldið Nígería
stutt heiti: Nígería
einnig þekkt sem: Nigeria
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Federal Republic of Nigeria 
enska, stutt heiti: Nigeria
frummál, langt heiti: Federal Republic of Nigeria 
frummál, stutt heiti: Nigeria
borgarar: Nigeríumenn
lýsingarorð o.fl: nígerískur
lén / skammstafanir: .ng / NG / NGA

Norðlægar Maríanaeyjar (landssvæði)

tilheyrir: Bandaríkjunum (landssvæði)
höfuðstaður / enska:  Capitol Hill / Capitol Hill
símalandsnúmer: +1
tímamunur: +10
langt heiti: Samveldi Norðlægra Maríanaeyja
stutt heiti: Norðlægar Maríanaeyjar
einnig þekkt sem: Norður-Maríanaeyjar
fyrri heiti: Gæsluverndarsvæði Kyrrahafseyja, Norður-Maríanaeyjahérað 
enska, langt heiti: Commonwealth of the Northern Mariana Islands
enska, stutt heiti: Northern Mariana Islands
frummál, langt heiti: chamorróska: Sankattan Siha Na Islas Mariånas
frummál, stutt heiti: chamorróska: Islas Mariånas
borgarar: Norður-Maríanaeyingar
lýsingarorð o.fl: norðurmaríanaeyskur
lén / skammstafanir:  .mp / MP / MNP / CNMI

Norður-Kórea - sjá Kórea, Norður-

Noregur

höfuðborg: Osló / enska og norska: Oslo
símalandsnúmer: +47 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 11. janúar
stjórnmálasamband: 29. ágúst 1940
langt heiti: Konungsríkið Noregur
stutt heiti: Noregur
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of Norway 
enska, stutt heiti: Norway 
frummál, langt heiti: Kongeriket Norge, Kongeriket Noreg
frummál, stutt heiti: Norge, Noreg
borgarar: Norðmenn
lýsingarorð o.fl: norskur
lén / skammstafanir: .no / NO / NOR

Norfolkey (landssvæði)

tilheyrir: Ástralíu (landssvæði)
höfuðstaður / enska: Kingston / Kingston
símalandsnúmer: +672
tímamunur: +11:30
langt heiti: Landssvæðið Norfolkey
stutt heiti: Norfolkey
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territory of Norfolk Island
enska, stutt heiti: Norfolk Island
frummál, langt heiti: norfolkska: Teratri of Norf'k Ailen
frummál, stutt heiti: norfolkska: Norf'k Ailen
borgarar: norfolkeyskur
lýsingarorð o.fl: frá Norfolkey
lén / skammstafanir: .nf / NF / NFK

Nýja-Kaledonía (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (hérað handan hafs)
höfuðstaður / enska: Noumea / Noumea
símalandsnúmer: +687
tímamunur: +11
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Nýja-Kaledonía
einnig þekkt sem: Nýja-Caledonia
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: New Caledonia
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Nouvelle-Caledonie
borgarar: Nýju-Kaledoníumenn
lýsingarorð o.fl: frá Nýju-Kaledoníu
lén / skammstafanir: .nc / NC / NCL

Nýja-Sjáland

höfuðborg: Wellington / enska: Wellington
símalandsnúmer: +64
tímamunur: +12
þjóðhátíðardagur: 12. janúar
stjórnmálasamband: 21. október 1988
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Nýja-Sjáland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: New Zealand 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: maorí: Aotearoa
borgarar: Nýsjálendingar
lýsingarorð o.fl: nýsjálenskur
lén / skammstafanir: .nz / NZ / NZL

Óman

höfuðborg: Múskat / enska: Muscat / arabíska: Masqat
símalandsnúmer: +968 
tímamunur: +4
þjóðhátíðardagur: 13. janúar
stjórnmálasamband: 26. febrúar 1992
langt heiti: Soldánsveldið Óman
stutt heiti: Óman
einnig þekkt sem: Oman
fyrri heiti: Múskat og Óman
enska, langt heiti: Sultanate of Oman 
enska, stutt heiti: Oman 
frummál, langt heiti: Saltanat 'Uman 
frummál, stutt heiti: 'Uman 
borgarar: Ómanar
lýsingarorð o.fl: ómanskur
lén / skammstafanir: .om / OM / OMN

Pakistan

höfuðborg: Islamabad / enska og úrdú: Islamabad
símalandsnúmer: +92 
tímamunur: +5
þjóðhátíðardagur: 14. janúar
stjórnmálasamband: 1976
langt heiti: Íslamska lýðveldið Pakistan
stutt heiti: Pakistan
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Vestur-Pakistan
enska, langt heiti: Islamic Republic of Pakistan 
enska, stutt heiti: Pakistan 
frummál, langt heiti: Jamhuryat Islami Pakistan 
frummál, stutt heiti: Pakistan 
borgarar: Pakistanar
lýsingarorð o.fl: pakistanskur
lén / skammstafanir: .pk / PK / PAK

Palaú

höfuðborg: Melekeok / enska og palaúska: Melekeok
símalandsnúmer: +680 
tímamunur: +9
þjóðhátíðardagur: 15. janúar
stjórnmálasamband: 6. október 2004
langt heiti: Lýðveldið Palaú
stutt heiti: Palaú
einnig þekkt sem: Palau
fyrri heiti: Gæsluvernarsvæði Kyrrahafseyja: Palaú-umdæmi
enska, langt heiti: Republic of Palau 
enska, stutt heiti: Palau 
frummál, langt heiti: Beluu er a Belau 
frummál, stutt heiti: Belau
borgarar: Palaúar
lýsingarorð o.fl: palaúskur
lén / skammstafanir: .pw / PW / PLW

Palestína *

höfuðborg: Ramallah / enska og arabíska: Ramallah
símalandsnúmer: +970
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 16. janúar
stjórnmálasamband: 2011
langt heiti: Palestínuríki
stutt heiti: Palestína
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Gaza, Vesturbakkinn
enska, langt heiti: State of Palestine
enska, stutt heiti: Palestine
frummál, langt heiti: Dawlat Filastin
frummál, stutt heiti: Filastin
borgarar: Palestínumenn
lýsingarorð o.fl: palestínskur
lén / skammstafanir: .ps / PS / PSE

* Ekki aðili að Sameinuðu þjóðunum.

Panama

höfuðborg: Panama / enska og spænska: Panama
símalandsnúmer: +507 
tímamunur: -5
þjóðhátíðardagur: 17. janúar
stjórnmálasamband: 4. júní 1999
langt heiti: Lýðveldið Panama
stutt heiti: Panama
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Panama 
enska, stutt heiti: Panama 
frummál, langt heiti: República de Panamá
frummál, stutt heiti: Panamá
borgarar: Panamamenn
lýsingarorð o.fl: panamskur
lén / skammstafanir: .pa / PA / PAN

Papúa Nýja-Gínea

höfuðborg: Port Moresby / enska: Port Moresby
símalandsnúmer: +675 
tímamunur: +10
þjóðhátíðardagur: 18. janúar
stjórnmálasamband: 12. ágúst 2004
langt heiti: Sjálfstæða ríkið Papúa Nýja-Gínea
stutt heiti: Papúa Nýja-Gínea
einnig þekkt sem: Papua Nýja-Guinea
fyrri heiti: Landssvæðið Papua og Nýja-Guinea
enska, langt heiti: Independent State of Papua New Guinea 
enska, stutt heiti: Papua New Guinea 
frummál, langt heiti: Independen Stet bilong Papua Niugini
frummál, stutt heiti: ný-melaníska (tok-pisin): Papua Niugini
hiri motu: Papua Niu Gini
borgarar: Papúa Nýju-Gíneumenn
lýsingarorð o.fl: papúanýjugínverskur
lén / skammstafanir: .pg / PG / PNG

Paraguay

höfuðborg: Asunción / enska: Asuncion / spænska: Asunción
símalandsnúmer: +595 
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 19. janúar
stjórnmálasamband: 17. mars 2004
langt heiti: Lýðveldið Paraguay
stutt heiti: Paraguay
einnig þekkt sem: Paragvæ
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Paraguay 
enska, stutt heiti: Paraguay 
frummál, langt heiti: República del Paraguay
frummál, stutt heiti: Paraguay
borgarar: Paraguayar
lýsingarorð o.fl: paraguayskur
lén / skammstafanir: .py / PY / PRY

Páfagarður *

höfuðborg: Vatikanborg / enska: Vatican City / ítalska: Citta del Vaticano
símalandsnúmer: +39
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 20. janúar
stjórnmálasamband: ekkert - sjá Páfastól
langt heiti: Vatikanborgríkið
stutt heiti: Páfagarður
einnig þekkt sem: Vatikanið, Vatikanborg
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Vatican City State
enska, stutt heiti: Vatican City
frummál, langt heiti: Stato della Citta del Vaticano
frummál, stutt heiti: Citta del Vaticano
borgarar: Páfagarðsmenn
lýsingarorð o.fl: frá Páfagarði
lén / skammstafanir: .va / VA / VAT

* Ekki aðili að Sameinuðu þjóðunum.

Páfastóll **

höfuðborg: -
símalandsnúmer:-
tímamunur: -
þjóðhátíðardagur:-
stjórnmálasamband: 12. október 1976
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Páfastóll
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Holy See
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Sancta Sede
borgarar:-
lýsingarorð o.fl: -
lén / skammstafanir: -

**  Páfastóll (Holy See, Sancta Sede) er ekki ríki en nýtur viðurkenningar sem aðili að þjóðarétti og á sem slíkur í stjórnmála- (diplómatískum) samskiptum við flest ríki veraldar. Páfastóll er staðsettur í ríkinu Páfagarður (Vatican, Vaticano), sem var stofnað árið 1929, en Páfagarður á sem slíkur ekki í stjórnmálasamskiptum við önnur ríki.

Perú

höfuðborg: Líma / enska og spænska: Lima
símalandsnúmer: +51
tímamunur: -5
þjóðhátíðardagur: 22. janúar
stjórnmálasamband: 14. nóvember 1967
langt heiti: Lýðveldið Perú
stutt heiti: Perú
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Peru 
enska, stutt heiti: Peru 
frummál, langt heiti: República del Perú
frummál, stutt heiti: Perú
borgarar: Perúmenn
lýsingarorð o.fl: perúskur
lén / skammstafanir: .pe / PE / PER

Pitcairneyjar (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: Adamstown / Adamstown
símalandsnúmer: +64
tímamunur: -8
langt heiti: Pitcairn-, Henderson-, Ducie- og Oenoeyjar
stutt heiti: Pitcairneyjar 
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Pitcairn, Henderson, Ducie and Oeno Islands
enska, stutt heiti: Pitcairn Islands
frummál, langt heiti: Pitcairn, Henderson, Ducie and Oeno Islands
frummál, stutt heiti: Pitcairn Islands
borgarar: Pitcairneyingar
lýsingarorð o.fl: pitcairneyskur
lén / skammstafanir: .pn / PN / PCN

Portúgal

höfuðborg: Lissabon / enska: Lisbon / portúgalska: Lisboa
símalandsnúmer: +351
tímamunur: GMT
þjóðhátíðardagur: 23. janúar
stjórnmálasamband: 23. janúar 1948
langt heiti: Portúgalska lýðveldið
stutt heiti: Portúgal
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Portuguese Republic 
enska, stutt heiti: Portugal 
frummál, langt heiti: República Portuguesa 
frummál, stutt heiti: Portugal
borgarar: Portúgalar
lýsingarorð o.fl: portúgalskur
lén / skammstafanir: .pt / PT / PRT

Pólland

höfuðborg: Varsjá / enska: Warsaw / pólska: Warszawa
símalandsnúmer: +48 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 24. janúar
stjórnmálasamband: 14. janúar 1946
langt heiti: Lýðveldið Pólland
stutt heiti: Pólland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Poland 
enska, stutt heiti: Poland 
frummál, langt heiti: Rzeczpospolita Polska 
frummál, stutt heiti: Polska
borgarar: Pólverjar
lýsingarorð o.fl: pólskur
lén / skammstafanir: .pl / PL / POL

Púertó Ríkó (landssvæði)

tilheyrir: Bandaríkjunum (landssvæði)
höfuðstaður / enska: San Juan
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
langt heiti: Samveldið Púertó Ríkó
stutt heiti: Púertó Ríkó
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Commonwealth of Puerto Rico
enska, stutt heiti: Puerto Rico
frummál, langt heiti: Commonwealth of Puerto Rico
frummál, stutt heiti: Puerto Rico
borgarar: Púertó Ríkómenn
lýsingarorð o.fl: frá Púertó Ríkó
lén / skammstafanir: .pr / PR / PRI

Reunion (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (sýsla handan hafs)
höfuðstaður / enska: St. Denis / Saint-Denis
símalandsnúmer: +262
tímamunur: +4
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Reunion
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Bourboney
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Reunion
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Réunion
borgarar: Reunionmenn
lýsingarorð o.fl: frá Reunion
lén / skammstafanir: .re / RE / REU

Qatar - sjá Katar

Rúanda - sjá Rwanda

Rúmenía

höfuðborg: Búkarest / enska: Bucharest / rúmenska: Bucuresti
símalandsnúmer: +40 
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 26. janúar
stjórnmálasamband: 18. maí 1956
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Rúmenía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Romania 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Romania
borgarar: Rúmenar
lýsingarorð o.fl: rúmenskur
lén / skammstafanir: .ro / RO / ROU

Rússland

höfuðborg: Moskva / enska: Moscow / rússneska: Moskva
símalandsnúmer: +7
tímamunur: +4
þjóðhátíðardagur: 27. janúar
stjórnmálasamband: 4. október 1943
langt heiti: Rússneska sambandsríkið
stutt heiti: Rússland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Rússaveldi, Sovétríkin (að hluta)
enska, langt heiti: Russian Federation
enska, stutt heiti: Russia
frummál, langt heiti: Rossijskaja Federacija
frummál, stutt heiti: Rossija 
borgarar: Rússar
lýsingarorð o.fl: rússneskur
lén / skammstafanir: .ru / RU / RUS

Rwanda

höfuðborg: Kigali / enska og franska: Kigali
símalandsnúmer: +250
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 25. janúar
stjórnmálasamband: 12. maí 2004
langt heiti: Lýðveldið Rwanda
stutt heiti: Rwanda
einnig þekkt sem: Rúanda
fyrri heiti: Ruanda, Þýska Austur-Afríka
enska, langt heiti: Republic of Rwanda 
enska, stutt heiti: Rwanda 
frummál, langt heiti: franska: République du Rwanda
kinyaruwanda: Republika y'u Rwanda 
frummál, stutt heiti: Rwanda 
borgarar: Rwanda-menn
lýsingarorð o.fl: frá Rwanda
lén / skammstafanir: .rw / RW / RWA

Salómonseyjar

höfuðborg: Honiara / enska: Honiara
símalandsnúmer: +677
tímamunur: +11
þjóðhátíðardagur: 28. janúar
stjórnmálasamband: 20. apríl 2007
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Salómonseyjar
einnig þekkt sem: Salómoneyjar
fyrri heiti: Bresku Salómoneyjar
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Solomon Islands 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Solomon Islands 
borgarar: Salómonseyingar
lýsingarorð o.fl: salómonseyskur
lén / skammstafanir: .sb / SB / SLB

Sambía - sjá Zambia

Sameinuðu arabísku furstadæmin

höfuðborg: Abu Dhabi / enska og arabíska: Abu Dhabi
símalandsnúmer: +971
tímamunur: +4
þjóðhátíðardagur: 29. janúar
stjórnmálasamband: 17. september 2003
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Sameinuðu arabísku furstadæmin
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Trucial Oman, Trucial-ríkin 
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: United Arab Emirates 
frummál, langt heiti: Al Imarat al 'Arabiyah al Muttahidah
frummál, stutt heiti: Al Imarat
borgarar: Sameinuðu arabísku furstadæma-menn
lýsingarorð o.fl: frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum
lén / skammstafanir: .ae / AE / ARE / UAE

Samóa

höfuðborg: Apia / enska og samóska: Apia
símalandsnúmer: +685 
tímamunur: +13
þjóðhátíðardagur: 30. janúar
stjórnmálasamband: 15. október 2004
langt heiti: Sjálfstæða ríkið Samóa
stutt heiti: Samóa 
einnig þekkt sem: Samoa
fyrri heiti: Vestur-Samoa
enska, langt heiti: Independent State of Samoa 
enska, stutt heiti: Samoa 
frummál, langt heiti: Malo Sa'oloto Tuto'atasi o Samoa 
frummál, stutt heiti: Samoa 
borgarar: Samóamenn
lýsingarorð o.fl: samóskur
lén / skammstafanir: .ws / WS / WSM

San Marínó

höfuðborg: San Marinó / enska og ítalska: San Marino
símalandsnúmer: +378 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 31. janúar
stjórnmálasamband: 29. september 1978
langt heiti: Lýðveldið San Marínó
stutt heiti: San Marínó
einnig þekkt sem: San Marino
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of San Marino 
enska, stutt heiti: San Marino 
frummál, langt heiti: Repubblica di San Marino 
frummál, stutt heiti: San Marino
borgarar: San Marínó-menn
lýsingarorð o.fl: sanmarínóskur
lén / skammstafanir: .sm / SM / SMR

Sankti Barthelemy (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (hérað handan hafs)
höfuðstaður / enska: Gustavia / Gustavia
símalandsnúmer: +590
tímamunur: -4
langt heiti: Hérað handan hafsins St. Barthelemy
stutt heiti: St. Barthelemy
einnig þekkt sem: St. Bartólómeus
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Overseas Collectivity of Saint Barthelemy 
enska, stutt heiti: Saint Bartelemy
frummál, langt heiti: Collectivite d'outre mer de Saint-Barthélemy
frummál, stutt heiti: Saint-Barthélemy
borgarar: St. Barthelemymenn
lýsingarorð o.fl: frá St. Barthelemy
lén / skammstafanir: .fr / BL / BLM

Sankti Helena, Ascension og Tristan da Cunha (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: Jamestown / Jamestown
símalandsnúmer: +290
tímamunur: 0
langt heiti: St. Helena, Ascension og Tristan da Cunha
stutt heiti: St. Helena 
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Saint Helena, Ascension and Tristan da Cunha
enska, stutt heiti: Saint Helena
frummál, langt heiti: St. Helena, Ascension and Tristan da Cunha
frummál, stutt heiti: Saint Helena
borgarar: St. Helenumenn
lýsingarorð o.fl: frá St. Helenu
lén / skammstafanir: .sh / SH / SHN

Sankti Kitts og Nevis

höfuðborg: Bassterre / enska: Basseterre
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 13. febrúar
stjórnmálasamband: 5. maí 2004
langt heiti: Sambandsríkið Sankti Kitts og Nevis
stutt heiti: Sankti Kitts og Nevis
einnig þekkt sem: Saint Kitts og Nevis
fyrri heiti: St. Christopher og Nevis,
Sambandsríkið St. Christopher og Nevis
enska, langt heiti: Federation of Saint Kitts and Nevis 
enska, stutt heiti: Saint Kitts and Nevis 
frummál, langt heiti: Federation of Saint Kitts and Nevis 
frummál, stutt heiti: Saint Kitts and Nevis 
borgarar: Sankti Kitts og Nevismenn
lýsingarorð o.fl: frá Snakti Kitts og Nevis
lén / skammstafanir: .kn / KN / KNA

Sankti Lúsía

höfuðborg: Castries / enska: Castries
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 14. febrúar
stjórnmálasamband: 17. maí 2006
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Sankti Lúsía
einnig þekkt sem: Saint Lucia
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Saint Lucia
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Saint Lucia
borgarar: Sankti Lusíumenn
lýsingarorð o.fl: frá Sankti Lusíu
lén / skammstafanir: .lc / LC / LCA

Sankti Martin (franski hlutinn) (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (hérað handan hafs)
höfuðstaður / enska: Marigot / Marigot
símalandsnúmer: +590
tímamunur: -4
langt heiti: Hérað handan hafs Sankti Martin 
stutt heiti: Sankti Martin (franski hlutinn)
einnig þekkt sem: Saint Martin
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Overseas Collectivity of Saint Martin
enska, stutt heiti: Saint Martin (French Part)
frummál, langt heiti: Collectivité d'outre mer de Saint-Martin
frummál, stutt heiti: Saint Martin
borgarar: Sankti Martinmenn
lýsingarorð o.fl: frá Sankti Martin
lén / skammstafanir: .gp / MF / MAF

Sankti Pierre og Miquelon (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (hérað handan hafs)
höfuðstaður / enska: Stankti Pierre / Saint-Pierre
símalandsnúmer: +508
tímamunur: -3
langt heiti: Sankti Pierre og Miquelon-sýsla
stutt heiti: Sankti Pierre og Miquelon
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territorial Collectivity of Saint Pierre and Miquelon
enska, stutt heiti: Saint Pierre and Miquelon
frummál, langt heiti: Departement de Saint-Pierre et Miquelon
frummál, stutt heiti: Saint-Pierre et Miquelon
borgarar: Sankti Pierre og Miquelonmenn
lýsingarorð o.fl: frá Sankti Pierre og Miquelon
lén / skammstafanir: .pm / PM / SPM

Sankti Vinsent og Grenadínur

höfuðborg: Kingstown / enska: Kingstown
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 15. febrúar
stjórnmálasamband: 27. maí 2004
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Sankti Vinsent og Grenadínur
einnig þekkt sem: Saint Vincent og Grenadínur, Grenadíneyjar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Saint Vincent and the Grenadines
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Saint Vincent and the Grenadines
borgarar: Sankti Vinsent og Grenadínumenn
lýsingarorð o.fl: frá Sankti Vinsent og Grenadínum
lén / skammstafanir: .vc / VC / VCT

Saó Tóme og Prinsípe

höfuðborg: Sao Tome / enska: Sao Tome / portúgalska: São Tomé
símalandsnúmer: +239
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 1. febrúar
stjórnmálasamband: 24. september 2007
langt heiti: Lýðstjórnarlýðveldið Saó Tóme og Prinsípe
stutt heiti: Saó Tóme og Prinsípe
einnig þekkt sem: São Tomé og Príncipe
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Democratic Republic of Sao Tome and Principe 
enska, stutt heiti: Sao Tome and Principe 
frummál, langt heiti: República Democratica de São Tomé e Príncipe
frummál, stutt heiti: São Tomé e Príncipe
borgarar: Saó Tóme og Prinsípe-menn
lýsingarorð o.fl: frá Saó Tóme og Prinsípe
lén / skammstafanir: .st / ST / STP

Sádi-Arabía

höfuðborg: Riyadh / enska: Riyadh / arabíska: Ar Riyad
símalandsnúmer: +966
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 2. febrúar
stjórnmálasamband: 15. janúar 1982
langt heiti: Konungsríkið Sádi-Arabía
stutt heiti: Sádi-Arabía
einnig þekkt sem: Saudi-Arabía
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of Saudi Arabia 
enska, stutt heiti: Saudi Arabia 
frummál, langt heiti: Al Mamlakah al 'Arabiyah as Su'udiyah 
frummál, stutt heiti: As Su'udiyah
borgarar: Sádi-Arabar
lýsingarorð o.fl: sádiarabískur
lén / skammstafanir: .sa / SA / SAU

Senegal

höfuðborg: Dakar / enska og franska: Dakar
símalandsnúmer: +221 
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 3. febrúar
stjórnmálasamband: 7. apríl 2004
langt heiti: Lýðveldið Senegal
stutt heiti: Senegal
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Senegambia (með Gambíu), Malíska ríkjasambandið
enska, langt heiti: Republic of Senegal 
enska, stutt heiti: Senegal 
frummál, langt heiti: République du Sénégal 
frummál, stutt heiti: Sénégal 
borgarar: Senegalar
lýsingarorð o.fl: senegalskur
lén / skammstafanir: .sn / SN / SEN

Serbía

höfuðborg: Belgrad / enska: Belgrade / serbneska: Beograd
 símalandsnúmer: +381 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 4. febrúar
stjórnmálasamband: 17. febrúar 1953
langt heiti: Lýðveldið Serbía 
stutt heiti: Serbía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Aþýðulýðveldið Serbía, Sósíalíska lýðveldið Serbía
enska, langt heiti: Republic of Serbia 
enska, stutt heiti: Serbia 
frummál, langt heiti: Republika Srbija 
frummál, stutt heiti: Srbija 
borgarar: Serbar
lýsingarorð o.fl: serbneskur
lén / skammstafanir: .rs / RS / SRB

Seychelles-eyjar

höfuðborg: Victoria / enska og franska: Victoria
símalandsnúmer: +248 
tímamunur: +4
þjóðhátíðardagur: 5. febrúar
stjórnmálasamband: 8. nóvember 1990
langt heiti: Lýðveldið Seychelles-eyjar
stutt heiti: Seychelles-eyjar
einnig þekkt sem: Seychelles
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Seychelles 
enska, stutt heiti: Seychelles 
frummál, langt heiti: franska: République des Seychelles
creole (seselwa): Repiblik Sesel
frummál, stutt heiti: franska: Seychelles
creole (seselwa): Sesel
borgarar: Seychelles-eyingar
lýsingarorð o.fl: seychelleseyskur
lén / skammstafanir: .sc / SC / SYC

Simbabve - sjá Zimbabwe

Singapore

höfuðborg: Singapor / enska: Singapore / Malajíska: Singapura
Tamílska: Chinkappur / kínverska: Xinjiapo
símalandsnúmer: +65 
tímamunur: +8
þjóðhátíðardagur: 7. febrúar
stjórnmálasamband: 4. maí 1999
langt heiti: Lýðveldið Singapore
stutt heiti: Singapore
einnig þekkt sem: Singapúr
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Singapore 
enska, stutt heiti: Singapore 
frummál, langt heiti: Republic of Singapore 
frummál, stutt heiti: malajíska: Singapura / tamílska: Chinkappur /
kínverska: Xinjiapo
borgarar: Singaporar
lýsingarorð o.fl: singaporskur
lén / skammstafanir: .sg / SG / SGP

Sint Maarten (hollenski hlutinn) (landssvæði)

tilheyrir: Konungsríki Niðurlanda
höfuðstaður / enska: Philipsburg / Philipsburg
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
langt heiti: Landið Sint Maarten
stutt heiti: Sint Maarten (hollenski hlutinn)
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Hollensku Antillur, Curacao og yfirráðasvæði
enska, langt heiti: Land of Sint Maarten
enska, stutt heiti: Sint Maarten (Dutch Part)
frummál, langt heiti: Land Sint Maarten
frummál, stutt heiti: Sint Maarten
borgarar: Sint Maartenmenn
lýsingarorð o.fl: frá Sint Maarten
lén / skammstafanir: .gp / SX / SXM

Síerra Leóne

höfuðborg: Freetown / enska: Freetown
símalandsnúmer: +232 
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 6. febrúar
stjórnmálasamband: 13. nóvember 2006
langt heiti: Lýðveldið Síerra Leóne
stutt heiti: Síerra Leóne
einnig þekkt sem: Sierra Leone
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Sierra Leone 
enska, stutt heiti: Sierra Leone 
frummál, langt heiti: Republic of Sierra Leone 
frummál, stutt heiti: Sierra Leone
borgarar: Síerra Leóne-menn
lýsingarorð o.fl: síerraleónskur
lén / skammstafanir: .sl / SL / SLE

Slóvakía

höfuðborg: Bratislava / enska og slóvakíska: Bratislava
símalandsnúmer: +421 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 8. febrúar
stjórnmálasamband: 27. febrúar 1946
langt heiti: Slóvakíska lýðveldið
stutt heiti: Slóvakía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Tékkóslóvakía (að hluta)
enska, langt heiti: Slovak Republic 
enska, stutt heiti: Slovakia 
frummál, langt heiti: Slovenská republika 
frummál, stutt heiti: Slovensko
borgarar: Slóvakar
lýsingarorð o.fl: slóvakískur
lén / skammstafanir: .sk / SK / SVK

Slóvenía

höfuðborg: Ljubljana / enska og slóvenska: Ljubljana
símalandsnúmer: +386 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 9. febrúar
stjórnmálasamband: 24. febrúar 1992
langt heiti: Lýðveldið Slóvenía
stutt heiti: Slóvenía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Alþýðulýðveldið Slóvenía, Sósíalíska lýðveldið Slóvenía
enska, langt heiti: Republic of Slovenia 
enska, stutt heiti: Slovenia 
frummál, langt heiti: Republika Slovenija 
frummál, stutt heiti: Slovenija 
borgarar: Slóvenar
lýsingarorð o.fl: slóvenskur
lén / skammstafanir: .si / SI / SVN

Sómalía

höfuðborg: Mogadishu / enska: Mogadishu / arabíska: Muqdisho
símalandsnúmer: +252
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 10. febrúar
stjórnmálasamband: 20. mars 1985
langt heiti: Sambandslýðveldið Sómalía
stutt heiti: Sómalía
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Sómalska lýðveldið, Sómalska lýðstjórnarlýðveldið
enska, langt heiti: Federal Republic of Somalia
enska, stutt heiti: Somalia 
frummál, langt heiti: Jamhuuriyadda Federaalkaa Soomaaliya
frummál, stutt heiti: Soomaaliya
borgarar: Sómalar
lýsingarorð o.fl: sómalískur
lén / skammstafanir: .so / SO / SOM

Spánn

höfuðborg: Madríd / enska og spænska: Madrid
símalandsnúmer: +34 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 11. febrúar
stjórnmálasamband: 20. september 1949
langt heiti: Konungsríkið Spánn
stutt heiti: Spánn
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of Spain 
enska, stutt heiti: Spain 
frummál, langt heiti: Reino de España 
frummál, stutt heiti: España
borgarar: Spánverjar
lýsingarorð o.fl: spænskur
lén / skammstafanir: .es / ES / ESP

Srí Lanka

höfuðborg: Colombo / enska: Colombo / singalska: Kolamba /
tamílska: Kolumpu
símalandsnúmer: +94 
tímamunur: +5:30
þjóðhátíðardagur: 12. febrúar
stjórnmálasamband: 23. desember 1998
langt heiti: Sósíalíska lýðstjórnarlýðveldið Srí Lanka
stutt heiti: Srí Lanka
einnig þekkt sem: Sri Lanka
fyrri heiti: Ceylon, Serendib
enska, langt heiti: Democratic Socialist Republic of Sri Lanka 
enska, stutt heiti: Sri Lanka 
frummál, langt heiti: singalska: Shri Lamka Prajatantrika Samajaya di Janarajaya
tamílska: Ilarikai Jananayaka Choshalichak
frummál, stutt heiti: singalska: Shri Lamka / tamílska: Ilarikai 
borgarar: Srí Lanka-menn
lýsingarorð o.fl: srílankskur
lén / skammstafanir: .lk / LK / LKA

Suður-Afríka

höfuðborg: Pretoría / enska: Pretoria
símalandsnúmer: +27 
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 16. febrúar
stjórnmálasamband: 31. maí 1994
langt heiti: Lýðveldið Suður-Afríka
stutt heiti: Suður-Afríka
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Suður-Afríkusambandið
enska, langt heiti: Republic of South Africa 
enska, stutt heiti: South Africa 
frummál, langt heiti: afríkanska: Republiek van Suid-Afrika
ndebele: iRiphabliki ySewula Afrika
pedi, sesotho og tswana: Rephaboliki ya Afrika-Borwa
swatí: iRiphabhulikhi yeNingizimu Afrika
tsonga: Riphbliki ra Afrika Dzonga
venda: Riphabuliki ya Afurika Tshipembe
xhosa: iRiphabliki yaseMzantsi Afrika
zulu: iRiphabliki yaseNingizimu Afrika
frummál, stutt heiti: afríska: Suid-Afrika
ndebele: Sewula Afrika
pedi, sesotho og tswana: Afrika-Borwa
swatí: Ningizimu Afrika
tsonga: Afrika Dzonga
venda: Afurika Tshipembe
xhosa: uMzantsi Afrika
zúlú: Ningizimu Afrika
borgarar: Suður-Afríkumenn
lýsingarorð o.fl: suðurafrískur
lén / skammstafanir: .za / ZA / ZAF / RSA

Suður-Georgía og Suður-Sandwicheyjar (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska:  á ekki við
símalandsnúmer: á ekki við
tímamunur: -2
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Suður-Georgía og Suður-Sandwicheyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: South-Georgia and the South Sandwich Islands
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: South-Georgia and the South Sandwich Islands
borgarar:  á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl:  á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir: .gs / GS / SGS / SGSSI

Suðurskautslandið (landssvæði)

tilheyrir: yfirráð óráðin*
höfuðstaður / enska: á ekki við
símalandsnúmer: +672
tímamunur: á ekki við
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Suðurskautslandið
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Antarctica
frummál, langt heiti: á ekki við
frummál, stutt heiti: á ekki við 
borgarar:  á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl:  á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir: .aq / AQ / ATA

* Eftirtalin ríki gera kröfu til landssvæðis á Suðurskautslandinu: Argentína, Ástralía, Bretland, Chile, Frakkland, Noregur og Nýja-Sjáland.

Suður-Kórea - sjá Kórea, Suður-

Suður-Súdan

höfuðborg: Juba / enska: Juba
símalandsnúmer: +211
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 17. febrúar
stjórnmálasamband:  2011
langt heiti: Lýðveldið Suður-Súdan
stutt heiti: Suður-Súdan
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of South Sudan
enska, stutt heiti: South Sudan
frummál, langt heiti: Republic of South Sudan
frummál, stutt heiti: South Sudan
borgarar: Suður-Súdanar
lýsingarorð o.fl: suðursúdanskur
lén / skammstafanir: .ss / SS / SSD

Súdan

höfuðborg: Khartoum / enska: Khartoum / arabíska: Al Khurtum
símalandsnúmer: +249
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 18. febrúar
stjórnmálasamband: 13. júní 2003
langt heiti: Lýðveldið Súdan 
stutt heiti: Súdan
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Ensk-Egypska Súdan
enska, langt heiti: Republic of the Sudan 
enska, stutt heiti: Sudan (the)
frummál, langt heiti: Jumhuriyyat as Sudan
frummál, stutt heiti: As Sudan 
borgarar: Súdanar
lýsingarorð o.fl: súdanskur
lén / skammstafanir: .sd / SD / SDN

Súrínam

höfuðborg: Paramaribo / enska og flæmska: Paramaribo
símalandsnúmer: +597
tímamunur: -3
þjóðhátíðardagur: 19. febrúar
stjórnmálasamband: 9. nóvember 2004
langt heiti: Lýðveldið Súrínam
stutt heiti: Súrínam
einnig þekkt sem: Surinam
fyrri heiti: Niðurlenska Guiana, Hollenska Guiana
enska, langt heiti: Republic of Suriname 
enska, stutt heiti: Suriname 
frummál, langt heiti: Republiek Suriname 
frummál, stutt heiti: Suriname 
borgarar: Súrínamar
lýsingarorð o.fl: súrínamskur
lén / skammstafanir: .sr / SR / SUR

Svalbarði og Jan Mayen (landssvæði)

tilheyrir: Noregi*
höfuðstaður / enska: Longyearbyen / Longyearbyen
símalandsnúmer: +47
tímamunur: +1 / +2 (sumar)
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Svalbarði og Jan Mayen
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Spitsbergen
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Svalbard and Jan Mayen
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Svalbard og Jan Mayen
borgarar:  á ekki við (óbyggt)
lýsingarorð o.fl:  á ekki við (óbyggt)
lén / skammstafanir: .sj / SJ / SJM

* Noregur fer með fullveldi á Svalbarða á grundvelli Svalbarðasamningsins frá 1920.

Svartfjallaland - sjá Montenegró (Svartfjallaland)

Sviss

höfuðborg: Bern / enska og þýska: Bern
símalandsnúmer: +41 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 20. febrúar
stjórnmálasamband: 15. júlí 1947
langt heiti: Svissneska ríkjasambandið
stutt heiti: Sviss
einnig þekkt sem: Helvetía 
fyrri heiti: Helvetíska lýðveldið
enska, langt heiti: Swiss Confederation 
enska, stutt heiti: Switzerland 
frummál, langt heiti: þýska: Schweizerische Eidgenossenschaft
franska: Confédération Suisse
ítalska: Confederazione Svizzera
rómanska: Confederaziun Svizra
frummál, stutt heiti: þýska: Schweiz / franska: Suisse
ítalska: Svizzera / rómanska: Svizra
borgarar: Svisslendingar
lýsingarorð o.fl: svissneskur
lén / skammstafanir: .ch / CH / CHE

Svíþjóð

höfuðborg: Stokkhólmur / enska og sænska: Stockholm
símalandsnúmer: +46 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 21. febrúar
stjórnmálasamband: 27. júlí 1940
langt heiti: Konungsríkið Svíþjóð
stutt heiti: Svíþjóð
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of Sweden 
enska, stutt heiti: Sweden 
frummál, langt heiti: Konungariket Sverige 
frummál, stutt heiti: Sverige
borgarar: Svíar
lýsingarorð o.fl: sænskur
lén / skammstafanir: .se / SE / SWE

Swaziland

höfuðborg: Mbabane / enska: Mbabane
símalandsnúmer: +268 
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 22. febrúar
stjórnmálasamband: 3. desember 1993
langt heiti: Konungsríkið Swaziland
stutt heiti: Swaziland
einnig þekkt sem: Svasíland
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Kingdom of Swaziland 
enska, stutt heiti: Swaziland 
frummál, langt heiti: swatí: Umbuso weSwatini 
frummál, stutt heiti: swatí: eSwatini
borgarar: Swaziland-menn
lýsingarorð o.fl: frá Swazilandi
lén / skammstafanir: .sz / SZ / SWZ

Sýrland

höfuðborg: Damaskus / enska: Damascus / arabíska: Dimashq
símalandsnúmer: +963 
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 23. febrúar
stjórnmálasamband: 6. maí 2004
langt heiti: Sýrlenska arabalýðveldið
stutt heiti: Sýrland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Sameinaða arabíska lýðveldið (með Egyptalandi)
enska, langt heiti: Syrian Arab Republic 
enska, stutt heiti: Syria 
frummál, langt heiti: Al Jumhuriyah al 'Arabiyah as Suriyah 
frummál, stutt heiti: Suriyah 
borgarar: Sýrlendingar
lýsingarorð o.fl: sýrlenskur
lén / skammstafanir: .sy / SY / SYR

Tadsíkistan

höfuðborg: Dushanbe / enska og tadsjikska: Dushanbe
símalandsnúmer: +992 
tímamunur: +5
þjóðhátíðardagur: 24. febrúar
stjórnmálasamband: 14. febrúar 2006
langt heiti: Lýðveldið Tadsíkistan
stutt heiti: Tadsíkistan
einnig þekkt sem: Tajikistan
fyrri heiti: Tajikiska Sovétlýðveldið 
enska, langt heiti: Republic of Tajikistan 
enska, stutt heiti: Tajikistan 
frummál, langt heiti: Jumhurii Tojikiston 
frummál, stutt heiti: Tojikiston 
borgarar: Tadsíkar
lýsingarorð o.fl: tadsískur
lén / skammstafanir: .tj / TJ / TJK

Taiwan (landssvæði)

tilheyrir: Kína*
höfuðstaður / enska: Taipei / Taipei
símalandsnúmer: +886
tímamunur: +8
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Taiwan
einnig þekkt sem: Taívan 
fyrri heiti: Formósa
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Taiwan
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Taiwan 
borgarar: Taiwanmenn
lýsingarorð o.fl: frá Taiwan
lén / skammstafanir: .tw / TW / TWN

* Taiwan er sjálfstjórnarsvæði sem hefur lýst yfir sjálfstæði en er ekki almennt viðurkennt sem sjálfstætt ríki.

Taíland - sjá Thailand

Tansanía

höfuðborg: Dodoma / enska: Dodoma
símalandsnúmer: +255 
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 26. febrúar
stjórnmálasamband: 1977
langt heiti: Sambandslýðveldið Tansanía
stutt heiti: Tansanía 
einnig þekkt sem: Tanzania
fyrri heiti: Tanganíka og Zanzibar
enska, langt heiti: United Republic of Tanzania 
enska, stutt heiti: Tanzania 
frummál, langt heiti: svahílí: Jamhuri ya Muungano wa Tanzania 
frummál, stutt heiti: svahílí: Tanzania 
borgarar: Tansaníumenn
lýsingarorð o.fl: tansanískur
lén / skammstafanir: .tz / TZ / TZA

Tékkland

höfuðborga: Prag / enska: Prague / tékkneska: Praha
símalandsnúmer: + 420
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 27. febrúar
stjórnmálasamband: 27. febrúar 1946
langt heiti: Tékkneska lýðveldið
stutt heiti: Tékkland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Tékkóslóvakía (að hluta)
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Czech Republic 
frummál, langt heiti: Ceská republika 
frummál, stutt heiti: Cesko
borgarar: Tékkar
lýsingarorð o.fl: tékkneskur
lén / skammstafanir: .cz / CZ / CZE

Thailand

höfuðborg: Bangkok / enska: Bangkok thailenska: Krung Thep
símalandsnúmer: +66 
tímamunur: +7
þjóðhátíðardagur: 25. febrúar
stjórnmálasamband: 18. júní 1975
langt heiti: Konungsríkið Thailand
stutt heiti: Thailand
einnig þekkt sem: Taíland
fyrri heiti:  Síam
enska, langt heiti: Kingdom of Thailand 
enska, stutt heiti: Thailand 
frummál, langt heiti: Ratcha Anachak Thai 
frummál, stutt heiti: Prathet Thai 
borgarar: Thailendingar
lýsingarorð o.fl: thailenskur
lén / skammstafanir: .th / TH / THA

 Tímor-Leste

höfuðborg: Dili / enska, portúgalska og tetum: Dili
símalandsnúmer: +670
tímamunur: +9
þjóðhátíðardagur: 28. febrúar
stjórnmálasamband:  04.12.2003
langt heiti: Lýðstjórnarlýðveldið Tímor-Leste
stutt heiti: Tímor-Leste
einnig þekkt sem: Timor-Leste
fyrri heiti: Austur-Timor, Portúgalska Timor
enska, langt heiti: Democratic Republic of Timor-Leste 
enska, stutt heiti: Timor-Leste 
frummál, langt heiti: portúgalska: República Democrática de Timor-Leste
tetum: Repúblika Demokrátika Timor Lorosa'e
frummál, stutt heiti: portúgalska: Timor-Leste / tetum: Timor Lorosa'e
borgarar: Tímor-Lestemenn
lýsingarorð o.fl: tímorlestneskur
lén / skammstafanir: .tl / TL / TLS

Tjad - Sjá Chad

Tokelau (landssvæði)

tilheyrir: Nýja-Sjálandi* (landssvæði)
höfuðstaður / enska: Atafu / Atafu
símalandsnúmer: +690
tímamunur: +13
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Tokelau
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Harveyeyjar, Tokelaueyjar, Sambandseyjar
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Tokelau
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Tokelau
borgarar: Tokelaumenn
lýsingarorð o.fl: frá Tokelau
lén / skammstafanir: .tk / TK

* Þjóðaratkvæðagreiðslur voru haldnar um sjálfstæði Tokelau 2006 og 2007 en náðu ekki tilskilins 2/3 meirihluta

Tonga

höfuðborg: Nuku'alofa / enska og tongverska: Nuku'alofa
símalandsnúmer: +676
tímamunur: +13
þjóðhátíðardagur: 2. mars
stjórnmálasamband: 14. desember 2007
langt heiti: Konungsríkið Tonga
stutt heiti: Tonga
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Friendlyeyjar
enska, langt heiti: Kingdom of Tonga 
enska, stutt heiti: Tonga 
frummál, langt heiti: Pule'anga Tonga 
frummál, stutt heiti: Tonga 
borgarar: Tongverjar
lýsingarorð o.fl: tongverskur
lén / skammstafanir: .to / TO / TON

Tógó

höfuðborg: Lome / enska: Lome / franska: Lomé
símalandsnúmer: +228 
tímamunur: 0
þjóðhátíðardagur: 1. mars
stjórnmálasamband: 19. nóvember 2004
langt heiti: Tógóska lýðveldið
stutt heiti: Tógó
einnig þekkt sem: Togo
fyrri heiti: Franska Togóland
enska, langt heiti: Togolese Republic 
enska, stutt heiti: Togo 
frummál, langt heiti: République togolaise 
frummál, stutt heiti: Togo 
borgarar: Tógómenn, Tógóar
lýsingarorð o.fl: tógóskur
lén / skammstafanir: .tg / TG / TGO

Trínidad og Tóbagó

höfuðborg: Port-of-Spain / enska: Port-of-Spain
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 3. mars
stjórnmálasamband: 2013
langt heiti: Lýðveldið Trínidad og Tóbagó
stutt heiti: Trínidad og Tóbagó
einnig þekkt sem: Trinidad og Tobago
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Trinidad and Tobago 
enska, stutt heiti: Trinidad and Tobago
frummál, langt heiti: Republic of Trinidad and Tobago 
frummál, stutt heiti: Trinidad and Tobago
borgarar: Trinidad og Tóbagómenn
lýsingarorð o.fl: frá Trínidad og Tóbagó
lén / skammstafanir: .tt / TT / TTO

Turk- og Caicoseyjar (landssvæði)

tilheyrir: Bretlandi (landssvæði handan hafs)
höfuðstaður / enska: Grand Turk (Cockburn Town) / Grand Turk (Cockburn Town)
símalandsnúmer: +1
tímamunur: -5
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Turk- og Caicoseyjar
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Turks and Caicos Islands
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Turks and Caicos Islands
borgarar: Turk- og Caicoseyingar
lýsingarorð o.fl: frá Turk- og Caicoseyjum
lén / skammstafanir: .tc / TC / TCA / TCI

Túnis

höfuðborg: Túnis / enska og arabíska: Tunis
símalandsnúmer: +216
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 6. mars
stjórnmálasamband: 14. maí 1970
langt heiti: Túniska lýðveldið
stutt heiti: Túnis
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Tunisian Republic 
enska, stutt heiti: Tunisia 
frummál, langt heiti: Al Jumhuriyah at Tunisiyah 
frummál, stutt heiti: Tunis
borgarar: Túnisar
lýsingarorð o.fl: túniskur
lén / skammstafanir: .tn / TN / TUN

Túrkmenistan

höfuðborg: Asgabat / enska: Ashgabat / túrkmenska: Asgabat
símalandsnúmer: +993 
tímamunur: +5
þjóðhátíðardagur: 7. mars
stjórnmálasamband: 13. febrúar 1997
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Túrkmenistan
einnig þekkt sem: Turkmenistan
fyrri heiti: Túrkmenska Sovétlýðveldið
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Turkmenistan
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Türkmenistan
borgarar: Túrkmenar
lýsingarorð o.fl: túrkmenskur
lén / skammstafanir: .tm / TM / TKM

Túvalú

höfuðborg: Funafuti / enska: Funafuti
símalandsnúmer: +688 
tímamunur: +12
þjóðhátíðardagur: 5. mars
stjórnmálasamband: 26. júlí 2005
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Túvalú
einnig þekkt sem: Tuvalu
fyrri heiti: Elliceseyjar
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Tuvalu 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Tuvalu 
borgarar: Túvalúar
lýsingarorð o.fl: túvalúskur
lén / skammstafanir: .tv / TV / TUV

 Tyrkland

höfuðborg: Ankara / enska og tyrkneska: Ankara
símalandsnúmer: +90 
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 8. mars
stjórnmálasamband: 25. nóvember 1957
langt heiti: Lýðveldið Tyrkland
stutt heiti: Tyrkland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Turkey 
enska, stutt heiti: Turkey 
frummál, langt heiti: Türkiye Cumhuriyeti 
frummál, stutt heiti: Türkiye
borgarar: Tyrkir
lýsingarorð o.fl: tyrkneskur
lén / skammstafanir: .tr / TR / TUR

Ungverjaland

höfuðborg: Búdapest / enska og ungverska: Budapest
símalandsnúmer: +36 
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 10. mars
stjórnmálasamband: 1. júlí 1955
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Ungverjaland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Hungary 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Magyarország
borgarar: Ungverjar
lýsingarorð o.fl: ungverskur
lén / skammstafanir: .hu / HU / HUN

Uruguay

höfuðborg: Montevideo / enska og spænska: Montevideo
símalandsnúmer: +598 
tímamunur: -3
þjóðhátíðardagur: 11. mars
stjórnmálasamband: 18. júní 1991
langt heiti: Austræna lýðveldið Uruguay
stutt heiti: Uruguay
einnig þekkt sem: Úrúgvæ
fyrri heiti: Austræna Banda, Cisplatin
enska, langt heiti: Oriental Republic of Uruguay 
enska, stutt heiti: Uruguay 
frummál, langt heiti: República Oriental del Uruguay 
frummál, stutt heiti: Uruguay 
borgarar: Uruguay-menn
lýsingarorð o.fl:  frá Uruguay
lén / skammstafanir: .uy / UY / URY

Úganda

höfuðborg: Kampala / enska: Kampala
símalandsnúmer: +256
tímamunur: +3
þjóðhátíðardagur: 9. mars
stjórnmálasamband: 2000
langt heiti: Lýðveldið Úganda
stutt heiti: Úganda
einnig þekkt sem: Uganda
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Republic of Uganda 
enska, stutt heiti: Uganda
frummál, langt heiti: Republic of Uganda 
frummál, stutt heiti: Uganda
borgarar: Úgandamenn
lýsingarorð o.fl: úgandskur
lén / skammstafanir: .ug / UG / UGA

Úkraína

höfuðborg: Kíev / enska og úkraínska: Kyiv
símalandsnúmer: +380 
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 12. mars
stjórnmálasamband: 30. mars 1992
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Úkraína
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Úkraínuríki, Úkraínska þjóðarlýðveldið, Úkraínska Sovétlýðveldið
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Ukraine 
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: Ukraina 
borgarar: Úkraínumenn
lýsingarorð o.fl: úkraínskur
lén / skammstafanir: .ua / UA / UKR

Úsbekistan

höfuðborg: Tashkent / enska: Tashkent / úzbekska: Toshkent
símalandsnúmer: +998 
tímamunur: +5
þjóðhátíðardagur: 13. mars
stjórnmálasamband: 25. september 1997
langt heiti: Lýðveldið Úsbekistan
stutt heiti: Úsbekistan
einnig þekkt sem: Uzbekistan
fyrri heiti: Úzbekska Sovétlýðveldið
enska, langt heiti: Republic of Uzbekistan 
enska, stutt heiti: Uzbekistan 
frummál, langt heiti: O'zbekiston Respublikasi 
frummál, stutt heiti: O'zbekiston 
borgarar: Úsbekar
lýsingarorð o.fl: úsbekskur
lén / skammstafanir: .uz / UZ / UZB

Vanúatú

höfuðborg: Port Vila / enska og bislama: Port Vila / franska: Port-Vila
símalandsnúmer: +678
tímamunur: +11
þjóðhátíðardagur: 14. mars
stjórnmálasamband: 27. september 2004
langt heiti: Lýðveldið Vanúatú
stutt heiti: Vanúatú
einnig þekkt sem: Vanuatu
fyrri heiti: Nýju-Suðureyjar, Nýju-Hebrides
enska, langt heiti: Republic of Vanuatu 
enska, stutt heiti: Vanuatu 
frummál, langt heiti: franska: République de Vanuatu
bislama: Ripablik blong Vanuatu 
frummál, stutt heiti: franska og bislama: Vanuatu 
borgarar: Vanúatúar
lýsingarorð o.fl: vanúatúskur
lén / skammstafanir: .vu / VU / VUT

Vatíkanið - sjá Páfagarður

Venesúela

höfuðborg: Caracas / enska og spænska: Caracas
símalandsnúmer: +58
tímamunur: -4
þjóðhátíðardagur: 15. mars
stjórnmálasamband: 15. janúar 1981
langt heiti: Bolivarska lýðveldið Venezsúela 
stutt heiti: Venesúela
einnig þekkt sem: Venezuela
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Bolivarian Republic of Venezuela 
enska, stutt heiti: Venezuela 
frummál, langt heiti: República Bolivariana de Venezuela
frummál, stutt heiti: Venezuela
borgarar: Venesúelamenn
lýsingarorð o.fl: venesúelskur
lén / skammstafanir: .ve / VE / VEN

Vestur-Sahara (landssvæði)

tilheyrir: yfirráð óráðin*
höfuðstaður / enska: Laayoune / Laayoune
símalandsnúmer: +212
tímamunur: 0
langt heiti: ekkert
stutt heiti: Vestur-Sahara
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Spænska Sahara, Rio de Oro, Saguia el Hamra
enska, langt heiti: ekkert
enska, stutt heiti: Western Sahara
frummál, langt heiti: ekkert
frummál, stutt heiti: spænska: Sahara Occidental  /
arabíska: As-Sahra al-Gharibiyah /
berberska: Tanezroft Tutrimt 
borgarar: Vestur-Saharamenn
lýsingarorð o.fl: frá Vestur-Sahara
lén / skammstafanir: .eh / EH / ESH

* Vestur-Sahara er að hluta til sjálfstjórnarsvæði sem hefur lýst yfir sjálfstæði en er ekki almennt viðurkennt sem sjálfstætt ríki. Marókkó gerir kröfu til svæðisins og ræður yfir því að hluta.

Víetnam

höfuðborg: Hanoí / enska: Hanoi / víetnamska: Ha Noi
símalandsnúmer: +84 
tímamunur: +7
þjóðhátíðardagur: 16. mars
stjórnmálasamband: 5. ágúst 1973
langt heiti: Alþýðulýðveldið Víetnam
stutt heiti: Víetnam
einnig þekkt sem: Viet Nam
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Socialist Republic of Vietnam 
enska, stutt heiti: Viet Nam
frummál, langt heiti: Cong Hoa Xa Hoi Chu Nghia Viet Nam 
frummál, stutt heiti: Viet Nam 
borgarar: Víetnamar
lýsingarorð o.fl: víetnamskur
lén / skammstafanir: .vn / VN / VNM / SRV

Wallis og Futuna (landssvæði)

tilheyrir: Frakklandi (hérðað handan hafs)
höfuðstaður / enska: Mata-Utu / Mata-Utu
símalandsnúmer: +681
tímamunur: +12
langt heiti: Landssvæðið Wallis og Futuna
stutt heiti: Wallis og Futuna
einnig þekkt sem: Wallis- og Fútúnaeyjar
fyrri heiti:  
enska, langt heiti: Territory of the Wallis and Futuna Islands
enska, stutt heiti: Wallis and Futuna
frummál, langt heiti: Territoire des îles Wallis et Futuna
frummál, stutt heiti: Wallis et Futuna
borgarar: Wallis og Futunamenn
lýsingarorð o.fl: frá Wallis og Futuna
lén / skammstafanir: .wf / WF / WLF

Yemen - sjá Jemen

Zambia

höfuðborg: Lusaka / enska: Lusaka
símalandsnúmer: +260 
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 17. mars
stjórnmálasamband: 23. júlí 2004
langt heiti: Lýðveldið Zambia
stutt heiti: Zambia
einnig þekkt sem: Sambía
fyrri heiti: Norður-Ródesía
enska, langt heiti: Republic of Zambia 
enska, stutt heiti: Zambia 
frummál, langt heiti: Republic of Zambia
frummál, stutt heiti: Zambia 
borgarar: Zambíumenn
lýsingarorð o.fl: frá Zambíu
lén / skammstafanir: .zm / ZM / ZMB

Zimbabwe

höfuðborg: Harare / enska: Harare
símalandsnúmer: +263 
tímamunur: +2
þjóðhátíðardagur: 18. mars
stjórnmálasamband: ekkert
langt heiti: Lýðveldið Zimbabwe
stutt heiti: Zimbabwe
einnig þekkt sem: Simbabve 
fyrri heiti: Suður-Ródesía, Ródesía
enska, langt heiti: Republic of Zimbabwe 
enska, stutt heiti: Zimbabwe 
frummál, langt heiti: Republic of Zimbabwe
frummál, stutt heiti: Zimbabwe 
borgarar: Zimbabwe-menn
lýsingarorð o.fl: frá Zimbabwe
lén / skammstafanir: .zw / ZW / ZWE

Þýskaland

höfuðborg: Berlín / enska og þýska: Berlin
símalandsnúmer: +49
tímamunur: +1
þjóðhátíðardagur: 19. mars
stjórnmálasamband: 10. júlí 1952
langt heiti: Sambandslýðveldið Þýskaland
stutt heiti: Þýskaland
einnig þekkt sem:  
fyrri heiti: Austur-Þýskaland (að hluta), Þýska veldið, Þýska lýðveldið, Þýska ríkið
enska, langt heiti: Federal Republic of Germany 
enska, stutt heiti: Germany 
frummál, langt heiti: Bundesrepublik Deutschland 
frummál, stutt heiti: Deutschland 
borgarar: Þjóðverjar
lýsingarorð o.fl: þýskur
lén / skammstafanir: .de / DE / DEU