Sendiskrifstofur

Sendiskrifstofur

Sendiráð, fastanefndir og ræðisskrifstofur með útsendum starfsmönnum nefnast einu nafni sendiskrifstofur. Ísland starfrækir 21 sendiskrifstofu í 17 löndum. Auk þeirra eru 3 sendiskrifstofur í jafnmörgum löndum sem sinna tvíhliða þróunarsamvinnu.