Töluleg samantekt

Íslenska utanríkisþjónustan í tölum og samanburði við önnur Evrópuríki

Neðangreindar upplýsingar hafa verið teknar saman af utanríkisráðuneytinu og byggja m.a. á tölum frá öðrum utanríkisþjónustum. Upplýsingarnar eru uppfærðar reglulega og endurspegla stöðuna á þeim tímapunkti sem úttektin er gerð.


Fjárlög 2017

Hlutfall-útgjalda-2016Útsendir starfsmenn 2017
                


*Að auki starfa útsendir starfsmenn á þremur sendiskrifstofum í Afríku sem sinna þróunarsamvinnu. Þær heyrðu undir Þróunarsamvinnustofnun fram til ársins 2016, þegar öll starfsemi stofnunarinnar var flutt til utanríkisráðuneytisins.


Sendiskrifstofur-Evrópu-2016

Íslenskar sendiskrifstofur 2017