Um ráðherra
  • Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra

Lilja Alfreðsdóttir

Utanríkisráðherra

Lilja er fædd 4.október 1973. Hún er gift Magnúsi Óskari Hafsteinssyni, hagfræðingi í fjármálaráðuneytinu og eiga þau tvö börn. 

Starfsferill

  • Aðstoðarframkvæmdastjóri á skrifstofu seðlabankastjóra og alþjóðasamskipta í Seðlabanka Íslands 2016
  • Verkefnisstjóri í forsætisráðuneytinu 2014-2015
  • Aðstoðarframkvæmdastjóri á skrifstofu seðlabankastjóra og alþjóðasamskipta í Seðlabanka Íslands 2013-2014
  • Ráðgjafi hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington DC 2010-2013
  • Aðstoðarframkvæmdastjóri á skrifstofu alþjóðasamskipta og markaðsmála í Seðlabanka Íslands 2001-2010

Menntun

  • Meistaragráða frá Columbia University, New York  í alþjóðahagfræði 1999-2001
  • BA gráða í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1994-1998
  • Skiptinám í  þjóðhagfræði og heimspeki við Minnesota University 1998
  • Skiptinám í stjórnmálasögu Austur-Asíu við Ewha University, Seoul 1993-1994

Ferilskrá Lilju  

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra

Mynd í hærri upplausn

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra

Mynd í hærri upplausn