Hafréttarmál

Hafréttarmál

Utanríkisráðuneytið leggur mikla áherslu á að gæta hagsmuna Íslands í hafréttarmálum, bæði í hnattrænni umfjöllun og gagnvart nágrannaríkjunum. Ísland tekur virkan þátt í starfi Sameinuðu þjóðanna í hafréttarmálum, enda koma reglulega upp mál á þessum vettvangi sem haft geta bein áhrif á þjóðarhagsmuni. Með frumkvæði, sérþekkingu og öflugum málflutningi hafa Íslendingar sér virðingu á þessu sviði á vettvangi Sameinuðu þjóðanna sem er grunnurinn að virkri hagsmunagæslu.

ÍtarefniUppfært: 12/15     |     Athugsemdir sendist  hér