Samningar

Samningar o.fl. um mannúðarmál

Fórnarlömb vopnaðra átaka

 • Gen­far­samn­ing­ur um bætta með­ferð særðra og sjúkra her­manna á víg­velli, að­ild og full­gilt­ur 10. ágúst 1965, öðlaðist gildi 10. febr­úar 1966, C 16/1965
 • Gen­far­samn­ing­ur um bætta með­ferð særðra, sjúkra og skip­reika sjóliða á hafi, að­ild og full­gilt­ur 10. ágúst 1965, öðlaðist gildi 10. febr­úar 1966, C 16/1965
 • Gen­far­samn­ing­ur um með­ferð stríðs­fanga, að­ild og full­gilt­ur 10. ágúst 1965, öðlaðist gildi 10. febr­úar 1966, C 16/1965
 • Gen­far­samn­ing­ur um vernd al­mennra borg­ara á stríðs­tím­um, að­ild og full­gilt­ur 10. ágúst 1965, öðlaðist gildi 10. febr­úar 1966, C 16/1965
Aðferðir og leiðir við hernað
 • Sátt­máli um regl­ur og venj­ur stríðs á landi, að­ild 27. nóv­em­ber 1909, stað­fest 8. des­em­ber 1955, SÍ 14

 • Gen­far­samn­ing­ur um bann við notk­un eit­ur­efna, gass og sýkla í hern­aði, full­gilt­ur 19. des­em­ber 1966, öðlaðist gildi sama dag, C 19/1966
Sjó- og lofthernaður
 • Sátt­máli um hverja deild skal gera kaup­skip­um óvina­rík­is er stríð hefst, að­ild 27. nóv­em­ber 1909, stað­fest 8. desem­ber 1955, SÍ 16
 • Sátt­máli varð­andi breyt­ingu á kaup­skip­um í her­skip, að­ild 27. nóv­em­ber 1909, stað­fest 8. des­em­ber 1955, SÍ 17
18.10.1907
 • Sátt­máli um lagn­ingu neð­an­sjáv­ar­dufla er springa við árekst­ur, að­ild 27. nóv­em­ber 1909, stað­fest 8. des­em­ber 1955, SÍ 18
18.10.1907
 • Sátt­máli um stór­skota­árás frá her­skip­um í stríði, að­ild 27. nóv­em­ber 1909, stað­fest 8. des­em­ber 1955, SÍ 19
 • Sátt­máli um viss­ar tak­mark­an­ir á fram­kvæmd her­töku­rétt­ar­ins í sjó­hern­aði, að­ild 27. nóv­em­ber 1909, stað­fest 8. des­em­ber 1955, SÍ 21
Menningarverðmæti
Saknæm undirokun
Aðrir samningar varðandi alþjóðlegan mannúðarrétt
 • Sátt­máli um upp­haf stríðs, að­ild 27. nóv­em­ber 1909, stað­fest 8. des­em­ber 1955, SÍ 13
 • Sátt­máli um ráð­staf­an­ir gegn og refs­ing­ar fyr­ir hóp­morð, stað­fest­ur 29. ágúst 1949, öðlaðist gildi 12. jan­úar 1951, SÍ 72Uppfært: 12/15     |     Athugsemdir sendist  hér