Öryggismál

Samningar á sviði öryggismála


Að neðan fylgir yfirlit í tímaröð yfir helstu samninga sem Ísland er aðili að á sviði öryggis- og varnarmála. Nánari umfjöllun er að finna undir einstökum köflum.

1925

  • Genfarsamningur um bann við notkun eiturefna, gass og sýkla í hernaði / Geneva Protocol for the Prohibition of the Use in War of Asphyxiating, Poisonous or Other Gases and of Bacteriological Met­hods of Warfare, fullgiltur 19. desember 1966, öðlaðist gildi sama dag, C 19/1966.

1945

1949

1951

  • Varnarsamningur á grundvelli Norður-Atlantshafssamningsins, gildistaka 5. maí 1951, SÍ 148.

1968

1972

  • Lífefnavopnasamningurinn (BWC) : Samningur um bann við þróun, framleiðslu og söfnun sýkla- og eiturvopna og um eyðingu þeirra / Convention on the Prohibition of the Development, Production and Stockpiling of Bacteriological (Biological) and Toxin Weapons and on their Destruction, undirritaður 10. apríl 1972, C 8/1972, fullgiltur 15. febrúar 1973, C 5/1973, öðlaðist gildi 26. mars 1975, C 8/1975.

1980

1985

  • Schengen samningurinn  / Schengen agreement, gerður 14. júní 1985. Ísland þátttakandi frá 25. mars 2001.

1990 

1992

  1993

  • Efnavopnasamningurinn (CWC): Samningur um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra / Convention on the Prohibition of the Development, Pro­duction, Stockpiling and Use of Chemical Weap-ons and on Their Destruc­tion, fullgiltur 28. apríl 1997, öðlaðist gildi 29. apríl 1997, C 12/1997.

1996

1997

  • Jarðsprengjusamningurinn (APLC ): Samningur um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra / Convention on the Prohibition of the Use, Stockpiling, Production and Transfer of Anti Personnel Mines and on Their Destruction, fullgiltur 5. maí 1999, öðlaðist gildi 1. nóvember 1999, C 19/1999.

2008

2013

 

Ítarefni


Uppfært: 09/14     |     Athugsemdir sendist  hér      |      Skammstafanir