Lög og reglur um utanríkismál

Lög og reglur sem tengjast utanríkimálum

Í 7. gr. forsetaúrskurðar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands nr. 71 24. maí 2013 er kveðið á um verksvið utanríkisráðuneytisins. Ákvæði 7.gr. eru birt að neðan. Við hvern lið eru tilgreind:

 • Lög  og reglur sem heyra undir utanríkisráðuneytið
 • Lög sem heyra undir önnur ráðuneyti en utanríkisráðuneytið framkvæmir að hluta
 • Lög sem innleiða alþjóðasamninga sem heyra undir önnur ráðuneyti
 • Lög sem tengjast starfsemi utanríkisráðuneytisins

(alþjóðasamningar sem birtir eru í lagasafni eru einnig tilgreindir).

7. gr. Utanríkisráðuneyti.
Utanríkisráðuneyti fer með mál er varða:
1. Skipulag utanríkisráðuneytisins og starfsmannahald.

Lög  og reglur sem heyra undir utanríkisráðuneytið:

2. Utanríkismál þar á meðal: 

a. Skipti forseta Íslands og annarra þjóðhöfðingja.

...

b. Sendiráð, fastanefndir og ræðisskrifstofur Íslands erlendis.

Lög og reglur sem heyra undir utanríkisráðuneytið:

Lög sem heyra undir önnur ráðuneyti en utanríkisráðuneytið framkvæmir að hluta:

c. Sendiráð og ræðisskrifstofur erlendra ríkja á Íslandi.

Lög og reglur sem heyra undir utanríkisráðuneytið:

Lög sem heyra undir önnur ráðuneyti en utanríkisráðuneytið framkvæmir að hluta:

d. Skipti við erlend ríki, þ.m.t. norræna samvinnu.

Sjá f-lið.

e.     Réttindi Íslendinga og íslenska hagsmuni erlendis.

Lög sem heyra undir önnur ráðuneyti en utanríkisráðuneytið framkvæmir að hluta:

f.      Samninga við önnur ríki og gerð þeirra og framkvæmd tiltekinna samninga, sbr. m.a. lög nr. 90/199457/200093/2008 og 58/2010.

Lög sem heyra undir utanríkisráðuneytið

Lög sem innleiða alþjóðasamninga sem heyra undir önnur ráðuneyti

Bankar og sjóðir

Norðurlandasamningar

 • Lög um hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans vegna norrænna fjárfestingarlána til verkefna utan Norðurlanda (PIL) 2004 nr. 31 7. maí
 • Lög um auknar ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála í grannhéruðum Norðurlandanna 2002 nr. 129 18. desember
 • Lög um Þróunarsjóð fyrir Færeyjar Grænland og Ísland nr. 4 19. febrúar 1987
 • Lög um Grænlandssjóð nr. 102 31. desember 1980
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum og hækka útlánaramma vegna norrænna fjárfestingarlána til verkefna utan Norðurlanda 1998 nr. 164 31. desember
 • Lög um auknar ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996–1999 og nýs lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála í grannhéruðum Norðurlandanna 1996 nr. 162 31. desember
 • Lög um ábyrgð á norrænum fjárfestingarlánum til verkefna utan Norðurlanda 1994 nr. 142 29. desember
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum og að staðfesta breytingar á samþykktum bankans 1993 nr. 85 18. maí
 • Lög um ábyrgð gagnvart Norræna fjárfestingarbankanum 1990 nr. 127 20. desember
 • Lög um norrænt fjármögnunarfélag á sviði umhverfisverndar 1990 nr. 102 12. desember
 • Lög um norrænan þróunarsjóð 1989 nr. 14 7. mars
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum 1987 nr. 93 21. desember
 • Lög um ábyrgð vegna norrænna fjárfestingarlána til verkefna 1986 nr. 69 24. desember
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum 1983 nr. 70 15. desember
 • Lög um ábyrgð vegna norrænna fjárfestingalána til verkefna 1982 nr. 77 19. maí
 • Lög um norrænan tækni- og iðnþróunarsjóð 1973 nr. 54 25. apríl

Aðrir samningar

Dómstólar og réttarfar

Norðurlandasamningar

 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands Danmerkur Finnlands Noregs og Svíþjóðar um erfðir og skipti á dánarbúum nr. 108 8. maí 1935
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands Danmerkur Finnlands Noregs og Svíþjóðar um gjaldþrotaskipti nr. 21 24. mars 1934
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Íslands Danmerkur Finnlands Noregs og Svíþjóðar um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra nr. 30 23. júní 1932

Aðrir samningar

 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að gerast aðili að alþjóðasamningi um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja nr. 74 13. maí 1966
Einkaréttur og félagsmál

Norðurlandasamningar

Aðrir samningar

Fiskveiðar

Höfundaréttur o.fl.

Mannréttindamál

Náttúruvernd

Neytendavernd

Sakamál

Norðurlandasamningar

Aðrir samningar

Samgöngur

Skattamál

Norðurlandasamningar

 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Norðurlandanna um aðstoð í skattamálum nr. 46 8. maí 1990
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæma aðstoð í tollamálum nr. 94 31. desember 1980

Aðrir samningar

g.      Aðild Íslands að alþjóðlegum samtökum, stofnunum, ráðstefnum og fundum er varða opinbera hagsmuni og eigi ber undir annað ráðuneyti samkvæmt ákvæðum þessa úrskurðar eða eðli máls. Friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana.

 • Lög um réttindi eftirlitsmanna vegna samnings um hefðbundinn herafla í Evrópu og samnings um opna lofthelgi nr. 90 9. maí 1994
 • Lög um friðhelgi og forréttindi alþjóðastofnana nr. 98 9. desember 1992
 • Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta samninga um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og um réttarstöðu samnorrænna stofnana nr. 55 22. maí 1989
 • Lög um heimild til að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamning um réttindi Sameinuðu þjóðanna nr. 13 1. mars 1948
 • Auglýsing um að Ísland hafi gengið að sáttmála hinna sameinuðu þjóða nr. 91 19. desember 1946

h.     Diplómatísk vegabréf, þjónustuvegabréf og áritun vegabréfa.

Lög og reglur sem heyra undir utanríkisráðuneytið:

 • Reglur um diplómatísk vegabréf og þjónustuvegabréf nr. 590/2011, ásamt síðari breytingum

Lög sem heyra undir önnur ráðuneyti en utanríkisráðuneytið framkvæmir að hluta:

Lög sem tengjast starfsemi utanríkisráðuneytisins:

 • Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi nr. 16/2000 ásamt síðari breytingum
 • Lög um málefni innflytjenda 2012 nr. 116 23. nóvember
 • Lög um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002
 • Lög um íslenskan ríkisborgararétt nr. 100/1952
 • Lög um réttindi danskra ríkisborgara á Íslandi 1944 nr. 18 24. mars 

i.       Kynningu Íslands og íslenskra efna með öðrum þjóðum, nema slík mál séu lögð til annars ráðuneytis.

Sjá j-lið.

j.       Íslandsstofu.

 • Lög um Íslandsstofu nr. 38 6. maí 2010

k.      Varnarmál, aðild að Atlantshafsbandalaginu (NATO), varnarsamning Íslands og Bandaríkjanna, samskipti og samstarf við erlend ríki hermálayfirvöld og alþjóðastofnanir á sviði öryggis- og varnarmála, varnarsvæði, öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli og önnur öryggissvæði, þ.m.t. skipulags- og mannvirkjamál, rekstur mannvirkja og eigna Atlantshafsbandalagsins á Íslandi, þ.m.t. íslenska ratsjár- og loftvarnakerfið (IADS).

Lög  og reglur sem heyra undir utanríkisráðuneytið:

Lög sem heyra undir önnur ráðuneyti en utanríkisráðuneytið framkvæmir að hluta:

l.       Útflutningsverslun.

Lög  og reglur sem heyra undir utanríkisráðuneytið:

Lög sem tengjast starfsemi utanríkisráðuneytisins:

m.    Undirbúning og framkvæmd viðskiptasamninga.

Sjá l-lið.

n.     Skipti Íslands við alþjóðleg viðskiptasamtök.

Sjá g, l og m-liði.

o.     Vörusýningar erlendis.

Sjá j-lið.

p.     Þróunarsamvinnu friðargæslu og neyðarhjálp.

q. …1)


1) Forsetaúrsk. 133/2015, 2. gr.

r.      Hafréttarmál.

Lög  og reglur sem heyra undir utanríkisráðuneytið:
 • Lög um landhelgi efnahagslögsögu og landgrunn nr. 41 1. júní 1979
Lög sem heyra undir önnur ráðuneyti en utanríkisráðuneytið framkvæmir að hluta:

 •  III. kafli A. Aðgangur erlendra ríkisskipa að íslensku yfirráðasvæði, lög um vaktstöð siglinga nr. 41 20. mars 2003
 • XII. kafli A. Aðgangur erlendra ríkisloftfara að íslensku yfirráðasvæði, lög um loftferðir nr. 60 10 júní 1998