Hoppa yfir valmynd
8. apríl 2001 Utanríkisráðuneytið

Nr. 023, 10. apríl 2001 Hjálmar W. Hannesson sendiherra afhendir trúnaðarbréf í Kanada

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 23


Hjálmar W. Hannesson sendiherra afhenti í dag, 9. apríl 2001, Adrienne Clarkson, landsstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kanada. Hjálmar W. Hannesson er fyrsti íslenski sendiherrann sem verður með aðsetur í Ottawa.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 9. apríl 2001.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum