Hoppa yfir valmynd
11. október 2011 Utanríkisráðuneytið

Viðurkenning á fullveldi sjálfstæðrar Palestínu

Utanríkisráðherra skrifar í Fréttablaðið í dag um tillögu sem hann mælti fyrir á Alþingi um að ríkisstjórninni yrði falið að viðurkenna fullveldi sjálfstæðrar Palestínu. Ráðherrann ræðir um aðkomu Íslands að málefnum Ísraels og Palestínu í sögulegu samhengi og fer yfir stöðuna með tilliti til beggja aðila.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum