Hoppa yfir valmynd
4. apríl 2011 Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðherra skrifar um samstöðu með líbísku þjóðinni

"Menn skulu hafa hugfast, að gripið var til aðgerðanna til að koma í veg fyrir miskunnarlausar blóðsúthellingar harðstjóra, sem hafði lýst því fyrir heiminum að hann myndi engu eira, og enga miskunn sýna. Íslenska þjóðin stendur að sjálfsögðu með líbískum systrum og bræðrum við slíkar aðstæður." Svo skrifar utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, í grein sem hann birti í helgarblaði DV þar sem hann rekur aðgerðir alþjóðasamfélagisins til varnar óbreyttum borgurum í Líbíu.

Grein Össurar  í heild sinni má lesa hér:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum