Hoppa yfir valmynd
21. febrúar 2011 Utanríkisráðuneytið

Norðurslóðir auka vægi Íslands

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti á föstudag grein í Morgunblaðinu um auka skipaumferð; þau tækifæri og hættur sem henni fylgja. Í greininni segir m.a. „Norðurslóðir og vaxandi þýðing þeirra á næstu áratugum getur því í senn aukið alþjóðlegt vægi Íslands og um leið búið til ný og mikilvæg tækifæri. Það felst ekki þversögn í því að Íslendingar skipa sér í fremstu röð þeirra ríkja sem berjast gegn ógninni sem stafar af loftslagsbreytingum, en búa sig jafnframt undir þau sóknarfæri sem skapast í ölduróti þeirra. Þvert á móti er hvorutveggja ábyrg afstaða og sterk og þrauthugsuð norðurslóðastefna er forsenda beggja.“

Greinin í heild

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum