Hoppa yfir valmynd
23. nóvember 2010 Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðherra skrifar um leiðtogafund NATO í Lissabon

O.S.-utanrikisradherraÖssur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti í dag grein í Fréttablaðinu um leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Lissabon sem fram fór um helgina. Fjallar hann m.a. um ákvörðun Rússa að taka höndum saman við bandalagið um margvíslegt samstarf, enda hafi það komið skýrt fram í umræðum leiðtoganna að Rússar og bandalagsþjóðirnar eigi í höggi við sameiginlegar ógnir. Hermdarverk, sjórán, netógnir, auk hamfara af náttúrulegum völdum eða mönnum, segir ráðherra mestu ógnir gegn stöðugleika og friði í okkar heimshluta.

Grein í Fréttablaðinu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum