Hoppa yfir valmynd
8. nóvember 2010 Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðherra skrifar um gagnsætt samningaferli og erlendar fjárfestingar

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra birti í gær og sl. föstudag tvær greinar, í DV og Fréttablaðinu um Evrópumál. Í DV greininni fjallar ráðherra um umsóknar- og samningaferlið og mikilvægi þess að allar upplýsingar um það liggi fyrir á aðgengilegan hátt.

Í greininni í Fréttablaðinu beinir hann hins vegar sjónum að erlendum fjárfestingum, sem hann segir skipta gríðarmiklu máli til atvinnusköpunar.

Krækjur á greinarnar eru hér fyrir neðan.

Grein sem birtist í Fréttablaðinu 05. nóvember 2010

Grein sem birtist í DV 7. nóvember 2010

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum