Hoppa yfir valmynd
12. október 2010 Utanríkisráðuneytið

Þrjár blaðagreinar utanríkisráðherra um Evrópumál

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur birt þrjár greinar um umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu í íslenskum blöðum í dag og gær. Í greinunum fer ráðherra yfir undirbúning samingaviðræðnanna við ESB sem hófust formlega í júlí sl. Ráðherra rekur helstu hagsmunamál Íslendinga og samningsstöðu, einkum í sjávarútvegi og landbúnaði en einnig út frá viðskiptasjónarmiði og öryggishagsmunum og ítrekar rétt íslensku þjóðarinnar til að fá að gera upp sinn hug þegar samningur liggur fyrir.

Framtíðin og frelsið til að velja – Grein í Morgunblaðinu 12. október 2010

ESB-viðræður í góðum gangi – Grein í DV 11. október 2010

Við tryggjum ekki eftir á – Grein í Fréttablaðinu 11. október 2010.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum