Hoppa yfir valmynd
25. febrúar 2010 Utanríkisráðuneytið

Fjórði fundur samninganefndar Íslands

Samninganefnd Íslands hélt sinn fjórða fund í dag þar sem rædd voru m.a. helstu efnisatriði í áliti framkvæmdarstjórnarinnar frá 24. febrúar. Önnur mál fundarins vörðuðu ferðakostnaðaráætlanir, birtingu fundargerða samningahópa og samninganefndar á vefsvæði ráðuneytisins, stöðu mála í einstökum samningahópum og undirbúning samningsafstöðu. Í lok fundar fór formaður í stuttu máli yfir undirbúning fyrir upphaf samningaviðræðna og næstu skref.

Sjá nánar í fundarfrásögn.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum