Hoppa yfir valmynd
18. janúar 2010 Utanríkisráðuneytið

Þriðji fundur samninganefndar Íslands

Á þriðja fundi samninganefndar Íslands og þeim fyrsta á nýju ári gerðu formenn einstakra samningahópa grein fyrir starfi þeirra undanfarnar vikur og formaður samninganefndar fjallaði um verkefni nefndarinnar framundan og stöðuna í aðildarferlinu. Í lok hefðbundinnar dagskrá fjallaði Ulf Dinkelspiel, aðalsamningamaður Svía í aðildarviðræðunum við ESB, um reynslu Svía af aðildarviðræðum við ESB og svaraði spurningum nefndarmanna.

Sjá nánar í fundarfrásögn.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum