Hoppa yfir valmynd
14. janúar 2008 Utanríkisráðuneytið

Háskólafundaröð: Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur

Utanríkisráðherra með háskólarektorum
Utanríkisráðherra með háskólarektorum

Háskólafundaröð

Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur

Næst á dagskrá:

Átakalínur í framtíðinni - geta Íslendingar komið að liði í baráttunni gegn matvælaskorti, þurrkum og loftlagsbreytingum?

Málþing í Landbúnaðarháskóla Íslands, Ársal

Þriðjudaginn 15. janúar kl. 13.00 - 15.00

 

Á málþinginu verður fjallað um baráttuna gegn matvælaskorti, þurrkum og loftlagsbreytingum. Málþinginu er netvarpað beint gegnum heimasíðu utanríkisráðuneytisins.

 

Dagskrá málþingsins:

 

Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands

Málþing sett

 

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra

Ávarp

 

Ruth Haug, prófessor við Norska umhverfis- og lífvísindaháskólann, UMB

Umhverfisógnir - Hvað geta Íslendingar lagt af mörkum?

 

Áslaug Helgadóttir, prófessor við LbhÍ

Framboð á matvælum - Eru breytingar framundan á því sviði?

 

Ingibjörg Svala Jónsdóttir, prófessor við LbhÍ

Landgræðsluskóli Sameinuðu þjóðanna

 

Umræður

 

Lok málþings

 

Allir velkomnir !

 

www.utanrikisraduneyti.is/haskolafundarod

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum