Hoppa yfir valmynd
12. desember 2007 Utanríkisráðuneytið

Afhending trúnaðarbréfs

Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, og Micheline Calmy-Rey, forseti Sviss
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, og Micheline Calmy-Rey, forseti Sviss

Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, afhenti, miðvikudaginn 5. desember 2007, Micheline Calmy-Rey, forseta Sviss, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Sviss með aðsetur í Brussel.

Að athöfninni lokinni ræddu forseti og sendiherra um tvíhliða samskipti ríkjanna og framboð Íslands til setu í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna.



Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, og Micheline Calmy-Rey, forseti Sviss
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, og Micheline Calmy-Rey, forseti Sviss

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum