Hoppa yfir valmynd
16. nóvember 2006 Utanríkisráðuneytið

Afhending trúnaðarbréfs

Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í dag, 16. nóvember, Vladimir Putin, forseta Rússlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Rússlandi. Afhendingin fór fram í Kreml.

Forsetinn fór vinsamlegum orðum um samskipti Íslands og Rússlands og sagði að þau byggðust á sameiginlegri menningararfleifð og hefðu í gegnum tíðina einkennst af gagnkvæmri virðingu.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum