Hoppa yfir valmynd
2. febrúar 2006 Utanríkisráðuneytið

Nýtt vefsetur í Osló

Vefsetur sendiráðsins í Osló
Vefsetur sendiráðsins í Osló

Opnað hefur verið nýtt vefsetur sendiráðs Íslands í Osló og er þetta ellefta vefsetrið sem opnað er í nýju vefumhverfi sendirskrifstofa Íslands. Vefsetrið er á þremur tungumálum - norsku, íslensku og ensku - og hefur að geyma upplýsingar um sendiráðið og þjónustu auk mikils magns almenns upplýsingaefnis um Ísland.

Sendiráð Íslands í Osló þjónar Noregi og átta öðrum löndum, Alsír, Egyptalandi, Íran, Kúveit, Kýpur, Makedóníu, Katar og Sádi-Arabíu.



Vefsetur sendiráðsins í Osló
Vefsetur sendiráðsins í Osló

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum