Hoppa yfir valmynd
28. júlí 2005 Utanríkisráðuneytið

Stofnað til stjórnmálasambands

Frá stofnun stjórnmálasambands við Túvalú
Frá stofnun stjórnmálasambands við Túvalú

Fastafulltrúar Íslands og Túvalú hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Enele Sosene Sopoaga, undirrituðu þriðjudaginn 26. júlí í New York yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna. Túvalú er fámennt eyríki í Kyrrahafi, um 650 sjómílur norðan Fíjí-eyja, fyrrum bresk nýlenda, sem hlaut sjálfstæði árið 1978.



Frá stofnun stjórnmálasambands við Túvalú
Frá stofnun stjórnmálasambands við Túvalú

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum